Kirkjublaðið - 02.09.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 02.09.1893, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. III. RVIK, SEPTBR. (B.) 1893. 11 Kenn mjer! (Eptir Chr. Michardt). Kenn mjer, stjarnan kæra, að kveykja birtu skæra, — þræða rjett hinn vissa veg, sem vill minn Guð að fetí jeg. Kenn mjer, stjarnan kæra. Kenn mjer, blómið bjarta, að bera vor í hjarta, mitt í heimsins þraut og þrá að þróast undir vetrarsnjá. Kenn mjer, blómið bjarta. Kenn mjer, heiðin kalda, þar kátar lóur tjalda, ánægður með fátæk föng að fá að una mjer við söng. Kenn mjer, heiðin kalda. Kenn mjer, báran bláa, minn bát að leiða smáa, bera hvað mitt hlutfall er, og himininn að spegla' í mjer. Kenn mjer, báran bláa. Kenn mjer, grundin græna, með gróðri þínum væna,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.