Kirkjublaðið - 02.09.1893, Síða 1

Kirkjublaðið - 02.09.1893, Síða 1
lianda íslenzkri alþýðu. III RVÍK, SEPTBR. (B.) 1893. 11 Kenn mjer! (Eptir Chr. Richardt). Kenn mjer, stjarnan kæra, að kveykja birtu skæra, — þræða rjett hinn vissa veg, sem vill minn Guð að feti jeg. Kenn mjer, stjarnan kæra. Kenn mjer, blómið bjarta, að bera vor í hjarta, mitt í heimsins þraut og þrá að þróast undir vetrarsnjá. Kenn mjer, blómið bjarta. Kenn mjer, heiðin kalda, þar kátar lóur tjalda, ánægður með fátæk föng að fá að una mjer við söng. Kenn mjer, heiðin kalda. Kenn mjer, báran bláa, minn bát að leiða smáa, bera hvað mitt hlutfall er, og himininn að spegla’ í mjer. Kenn mjer, báran bláa. Kenn mjer, grundin græna, með gróðri þínum væna,

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.