Kirkjublaðið - 01.12.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.12.1893, Blaðsíða 1
KirkjuM mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. III. RVIK, DESEMBER, 1893. u. Skilningur og trú. Dýpst í andans djúp þó köfum og dýpst í námum fróðleiks gröfum, ofan í botn ei augað sjer. — Aðrar lindir aptur spretta upp til svölunar; en — þetta mannlegs vits ei miðlun er. Sjálfrátt ei í sálu þína sólargeislar æðri skína, ofan að þá birtu ber; ljóssins skilurðu eðli eigi, en — eins fyrir það á lífsins vegi ljómar það og lýsir þjer. Ætlað er oss að æfa þankann og ávaxta í Drottins banka lífsins bezta fúlgufje. En — þótt hátt vjer hyggja ættum, hjet Guð ei, að sjálfir mættum skammta oss af skilningstrje. Gr, Þ. Kirkjublaðið. IV. Það hefir orðið laugt til efndanna á því, að lýsa yfir hvaða stefnu Kbl. mundi taka í hinum þegar byrjuðu um- ræðum um hið ytra fyrirkomulag Jcirlcjunnar.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.