Kirkjublaðið - 24.12.1893, Blaðsíða 11

Kirkjublaðið - 24.12.1893, Blaðsíða 11
5á3l Lítið, góðu börn, á borðið*: blessuð Jjósin, himneskt skart. Lítið á, hve Ijósin blika, líkt er sem þau finni til. Lítið á, hve iaufin kvika, lifnar allt við birtu' og yl. 0, þeir menn, sem elska myrkur, aptur hata birtu' og Ijós. Hvað er þeirra' í stríði styrkur, stoð og huggun, von og hrós. En þeir menn, sem elska ijósið, ekki vilja myrkrið sjá; son Guðs þeirra' er sigurhrósið, sjálfur Drottinn annast þá. Heimsins ljós i heimi fæddist helgri jólanóttu á; ljós af himnum holdi klæddist, hvarf þá villumyrkrið frá. Lifsins trje má líta' í anda, líf er færði' í þennan heim. A því grænar greinar standa, gróa himnesk blóm á þeim. Lífsins orð, það ljósið bjarta, lýsir hverri frjórri grein. Ljós er kveykt í hvers manns hjarta, hvar sem lifir trúin hrein. Elska' og von og eldheit trúin ætti' í kveld að búa' oss hjá; fyrir son Guðs sekt er flúin, sólin náðar skín oss á. Sólin skín og Ijósin ljóma *) Jólatrjeí) stendur á litlu borbi.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.