Kirkjublaðið - 01.10.1894, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.10.1894, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. IY. KVIK, OKT., 1894. 12. Andlátsbæn Þorkels mána. Svo geti minn á geislum andi um gullna hjeðan farið braut þegar jarðar-lífs af landi legg jeg heim í föðurskaut, i sólskini jeg sofna vil, seinast þegar við jeg skil. í fögru veðri flestir reyna ferð að byrja’ á landi’ og mari, til ljóssins er og leiðin beina að líða burt á sólar ari, og dauða’ á stundu dýrmætt er að Drottins auga hlær við mjer, Á sólskinsbjörtum sumardegi sæktu mig hjeðan, dauði! — þá kuldans af þjer kenni’ eg eigi og kvíði’ ei þinni dökkri brá, í geislunum hennar gætir ei, glaður inn í ljós jeg dey. Gr. Þ. • Um húslestra. Eptir sjera Valdimar Briem. »Haust fer í hönd«. Dagarnir styttast, veðráttan

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.