Kirkjublaðið - 01.02.1896, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.02.1896, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýöu. YI. RVÍK, FEBRÚAR, 1896. 2. Þrír rósarunnar. (Þýtt). Það blikar rósarunnur í reit í garði lágt; í rósanna blómstur-bikar sig baða geislarnir dátt. Það blikar rósarunnur á regin-fjallahnjúk, er rennandi röðuls geislar þar roða fannhvítan dúk. Það blikar rósarunnur í röðla bláum geim er skýin í geislum glóa, er glampar sóiin á þeim. Þrjá runna lit jeg ljóma um lopt og fjall og dal, en andi minn eygir’ hinn íjórða þar ofar himinsins sal. V. B. Heimspeki og guðfræði. Út at' bók A. J. Balfour: Foundations of belief, Eptir * * * Þótt heimspekin og guðfræðin hafi hvor sina landar- eign, þá liggja þó löndin saman, og hefir þetta, eins og

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.