Kirkjublaðið - 01.03.1896, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 01.03.1896, Qupperneq 1
mánaðarrit lianda íslenzkri alþýdu. VI KVÍK, MABZ, 1896. Föstusálmur. Eptir Sankey. Við kross þinn, Jesús, jafnan vil jeg mjer hæli fá; þar kellubjargið bezt jeg finn, sem byggt jeg traust get á. Það hæli er í eyðimörk, svo ágæt höfn og blíð, þar sem reika’ eg einn um ókend lönd gegnum angist, neyð og strið. 0, hjálp i sálarhrelling! ó hæli, sem jeg fann! við krossinn fagra frelsarans, þar frið jeg sálu vann. Sem Jakob nætur sá í sýn upp sólar ljúkast hvei, get jeg stigann sjeð frá krossi Krists, þar með kærri von jeg dvel. En skammt frá krossins skugga jeg skelfdur gröf sje nær, og dirmn og geigvæn dauðans nótt jþar drunga yfir slær. .En nær mjer stendur krosstákn Krists f kærleiks ljóma fáð, ■eins og stjarna yfir villu-veg, þar mjer veitist ljós og náð.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.