Kirkjublaðið - 02.03.1896, Page 1

Kirkjublaðið - 02.03.1896, Page 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýöu. VI. RVÍK, MARZ (B), 1896. Engillinn. Verndarengill vakir yflr voru lífi hverja stund. Sjerhvern mann, á láði’ er liflr, leiðir sterk, en hulin mund, líknar þjáðum, huggar hrellda, hjúkrar sjúkum, reisir fellda, varnar slysum, verndar líf, veitir blessun, skjól og hlíf. Dauðans engill aptur kallar oss frá lífsins háa glaum; vorum þreyttu hötðum hallar hann til svefns með værura draum. Gegnum myrkrið grafar svarta Guðs hann sýnir ljósið bjarta, gegnum þögla grafar þröng Guðs hann boðar engla söng. Dómsins engill aptur vekur oss með hvellum lúðurhljóm, og með býsn og undrura tekur alla’ að kalla fyrir dóm. Dauðir heyra ógn og undur, undirdjúpin bresta sundur. Lýði skilar land og haf, iengi sem þar inni svat.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.