Kirkjublaðið - 02.03.1896, Síða 1

Kirkjublaðið - 02.03.1896, Síða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýöu. VI. RVÍK, MARZ (B), 1896. Engillinn. Verndarengill vakir yflr voru lífi hverja stund. Sjerhvern mann, á láði’ er liflr, leiðir sterk, en hulin mund, líknar þjáðum, huggar hrellda, hjúkrar sjúkum, reisir fellda, varnar slysum, verndar líf, veitir blessun, skjól og hlíf. Dauðans engill aptur kallar oss frá lífsins háa glaum; vorum þreyttu hötðum hallar hann til svefns með værura draum. Gegnum myrkrið grafar svarta Guðs hann sýnir ljósið bjarta, gegnum þögla grafar þröng Guðs hann boðar engla söng. Dómsins engill aptur vekur oss með hvellum lúðurhljóm, og með býsn og undrura tekur alla’ að kalla fyrir dóm. Dauðir heyra ógn og undur, undirdjúpin bresta sundur. Lýði skilar land og haf, iengi sem þar inni svat.

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.