Kirkjublaðið - 02.03.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 02.03.1896, Blaðsíða 16
64 Minningarsjóður lektors Helga Hálfdánarsonar. Við gjafirnar hefir bætzt frá kand. Jóhannesi Sigfássyni í HafnarfirSi 10 kr. Alls hafa gefizt til loka marzmánaSar 514 kr., sem lagöar eru í aðaldeild Söfnunarsjóðsins (Viðsk.b. nr. 246). Gefendur eru alls 53, af þeim eru 41 prestvígðir, 8 guðfræðis- kandídatar og 4 leikmenn. Gjafirnar koma þannig niður á fjórð- unga landsins, að úr Vestfirðingafjórðungi gefa 10 menn 64 kr., úr Norðlendingafjórðungi 12 menn 91 kr., úr Austfirðingafjórðungi 4 menn 21 kr. og úr Sunnlendingafjórðungi 27 menn 338 krónur. Allar eru gjafirnar innanlands. Þó að samskotunum sje nú lokið, segir það sig sjálft, að ber- ist gjafir eptir þetta verða þær lagðar við sjóðinn. Konunglegrar skipulagsskrár mun verða leitað. Vildarbjörin cða allt Kbl. 1—VI. ár, með fyrirframgreiðslu yfirstandandi árg., að viðbættum 50 a. (alls 2 kr.) afhent hjer á staönum og 1 kr. að auki, ef senda þarf 5 eldri árgangana með póstum (alls 3 kr.) hafa fengið: Húsfr. Guðbjörg Torfadóttir, Bæ á Selströnd; Sigfús Bergmann, Bíldudal; Jóhannes Frímann Jóhannesson, Bíldudal; syslum. Björn Bjarnarson, Sauðafelli; skipstjóri Hannes Hafliðason, Rvlk; Guð- mundur Arnason, Narfastöðum í Borgarfjarðars.; Jóney Guðmunds- dóttir, Ljúfustöðum í Strandas.; Jóhann Jónsson póstur, Bakka í Geiradal; prófastur Davið Guðmundsson, Hofi; Jens Haraldur Þor- kelsson, Felli í Strandasýslu (3); sýslum. Magnús Torfason, Árbæ; Hegningarhúsið, Rvík (3). Vildarkjörin standa enn um hríð til boöa. Grímseyjarkirbja Maður nokkur, semekki villláta nafn sins getið, hefir tvívegis borgað hjer inn í sparisjóðinn peninga sem á- heit til Grímseyjaikirkju, 16 krónur í hvoit skiptið, 14. marz 1893 og 10, júlí 1896, og á Grímseyjarkirkja þvi á vöxtum hjer í spari sjóði 31 kr. 06 aura, sem verður ávaxtað hjer framvegis, þangaðtil rjettir hlutaðeigeudur ráðstata því á annan hátt. Siglufirði 6. janúar 1896. B. Þorsteinsson. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h. 12 arkir, 10. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. RITSTJÓIU: ÞOUIIALLUli BJAUAAÍiSOA'. Fren'.an i í«a(oldar|iruritsuji6ja. Huykjavik ÍÖHG.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.