Kirkjublaðið - 01.05.1896, Side 1

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Side 1
mánaðarrit lianda íslenzkri alþýðu. VI. RVÍK, MAÍ, 1896. 0. Faðir vor. Vort »faðir vor« himneskt leggur lið, er lesið það er af hjarta; það himins eilíf opnar hlið og æfina gjörir bjarta. Það hljómar barnanna vöggu við frá vörum blíðrar móður; í dauða gefur fró og frið, er fölnar vor lffsins gróður. I æsku er það hin vænsta vörn mót veraldar táli svarta; það lesa glöð hin góðu börn og geyma það djúpt í hjarta. I lífsins hita það linar raun og lífgar í dagsins þunga; það veitir fögur verkalaun og verndar jafnt gamla og unga. I elli bezt er það yndi manns er andinn sjer heim vill flýta, og lcggur friðar ljúfan glans um lokkana silfurhvíta. í frelsarans nafni »faðir vor« mjer fróar í öfugstreymi;

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.