Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 1

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 1
mánaðarrit lianda íslenzkri alþýðu. VI. RVÍK, MAÍ, 1896. 0. Faðir vor. Vort »faðir vor« himneskt leggur lið, er lesið það er af hjarta; það himins eilíf opnar hlið og æfina gjörir bjarta. Það hljómar barnanna vöggu við frá vörum blíðrar móður; í dauða gefur fró og frið, er fölnar vor lffsins gróður. I æsku er það hin vænsta vörn mót veraldar táli svarta; það lesa glöð hin góðu börn og geyma það djúpt í hjarta. I lífsins hita það linar raun og lífgar í dagsins þunga; það veitir fögur verkalaun og verndar jafnt gamla og unga. I elli bezt er það yndi manns er andinn sjer heim vill flýta, og lcggur friðar ljúfan glans um lokkana silfurhvíta. í frelsarans nafni »faðir vor« mjer fróar í öfugstreymi;

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.