Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 4
4 alþyðublaðið Agætt Piaio, Aiglfsioi n taiggjali dálítið brúkað, til sölu. f IjóSJsnhSsiS. gljábrendir og nikkel- húðarir í Það hefír orðið að samkotnulagi, að samuingur milli verkmanna- félagsins „Dagsbrún" og Féiags atvinnurekenda í Reykjavík, dags, 25. okt. 1919. um kaupgjald verkamanna, skuli tekinn upp að nýju óbreyttur, og gilda frá 1. aprfi n. k. til 1. aprfl 1922, Jafnframt hefir það orðið að samkomulagi, að kaup verkamanna skuli vera Kr. 1.20 um klukkustuud frá kl 6 árdegis til kl 6 sfðdegis virka daga, frá og með þessum degi að telja, Og þar til kaupið verður ákveðið cákvæmar eftir samningnum, að fengnum skýrslum Hagstof- unnar um vöruverð í aprfl. fteykjavfk, 21. marz 1921. Fálkanum. Útgepðarmaðuif óskast til KefUvkur, þarf að kunna að fl tja og salta fisk. — Upplýsingar á Bergþórugötu 45 B kl 7—9 e. m. F. h. verkmannafélagsins .Dagsbrún*: Pétur G. Guðmundsson, Kjartan ÓlafBson. F. h. Fékgs atvinnurekenda f Rey><javík: Pórður Bjarnason, Kjartan Thors. Togaramanns stígvél til sölu með góðu verði á afgr. Aiþýðublaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan öutenberg. Jack London: Æfintýri. Að eins einn kom inn. Þeir þektu lögin á Beianda, þau lög, sem eru í gildu & bújörðum allra hvítra manna á Salomonseyjum, og sem svertingjarnir hafa orðið að læra nauðugir viljugir. Sheldon sá, að maður sá, sem kom eftir stfgnum heim að húsinu var Sílí, höfðinginn f Balesunaþorpinu Viilimaðurinn tór ekki upp tröppurnar, heldur nam staðar neðan við þær og talaði til hvlta mannsins. Sfll var gáfaðri en aðrir af kynflokki hans, en gáfur hans sýndu Ijóslega á hve lágu stigi flokkurinn var. Augun voru lítil og skamt bil á milli þeirra; ur þeim skein grimd og lævísi. Hann hafði ekki annað á skrokknum en skothylkjabelti og slitur úr beisli. Útskorið skelja- djásn, sem hékk í miðsnesi hans og var honum til baga þegar hann talaði, var aðeins til skrauts, en götin eyrunum notaði hann í stað vasa, í þeim geymdi hann pfpu og tóbak. Brotnar tennurnar voru svartar af Betel-hnotáti, sem hafði það í för með sér að hann 'nrækti í sífellu. Meðan hann talaði og hlustaði á andsvörin, grettist hann allur 1 framan eins og api. Þegar hann sagði "já,“ lagði hann aftur augun og teygði fram hökuna. Hann var barnalega íbygginn í máli, þegar tekið var tillit til þess, hve auðmýkandi staða hans var neðan við tröpp- urnar. Hann og hermenn hans voru drottnarar í Bale- sunaþorpi. En hvfti maðurinn, sem engann hermann haíði, var drottnari á Beranda — og einhverju sinni, þegar tækifæri gafst, hafði hann aleinn líka gerst drotfn- ari Balesunaþorps. En það var nú atvik, sem Sílí gast ékki að, að hugsa um. Það var þá, sem hann kyntist skapgerð hvíta kynbálksins, og tók að fyrirlíta hann. Hann hafði gert sig sekan 1 því, að leyna þremur flótta- mönnum frá Beranda. Þeir höfðu gefið honum alt sem þeir áttu, í laun fyrir gestrisni hans og loforð um, að hann hjálpaði þeim til að komast yfir til Malaita. Hann var farið að dreyma um hagsæla framtíð, þegar þorp hans yrði einskonar millistöð mllli Beranda og Malaita. Hann vissi þvi miður ekki hvernig hvítir menn yfir- leitt litu á slíkt, en hvfti maðurinn á Beranda kendi honum það, þegar hann heimsótti hann snemma morg- uns í strákofanum. Honum þótti fyrst gaman að heim- sókninni. Hann þóttist svo öruggur í þorpinu sínu. En á næsta augnabliki, áður en hanu hafði tíma til þess að gefa nokkurt hljóð frá sér, gaf hvíti maðurinn hon- um slíkt roknahögg á nasirnar með handjárnum, að neyðarópið sat fast 1 koki hans. Um leið skall kreftur hnefi þess hvíta á kjálka hans, rétt framan við eyrað, svo hánn vissi ekki lengur hvað skeði unz hann rakn- aði úr rotinu bundinn á höndum og fótum, á leiðinni til Beranda. Á Beranda var ekki farið neitt sérlega höfðinglega með hann, þar voru sett járn um fætur hans og hendur og hann festur með hlekkjum. Þegar þegnar hans höfðu sent flótttamennina heim aítur, var hann loks látinn laus. En áður en hann slapp dæmdi hinn óttlegi hvíti maður þegna hans til þess að greiða sér tíu þúsund kokoshnetur. Síðan hafði hann aldrei skotið skjólshúsi yfir flóttamann til Malaita. Hann kaus heldur ao gera sér það að atvinu að veiða þá. Það var hættuminna. Auk þess borgaði hvíti maðurinn hon- um dálítinn tóbakskassa fyrir hvert höfuð. En, ef hann sæi sér nokkumtíman færi að komast óvörum að hvíta minninum, ef hann kæmist að honum veikum eða stæði að baki honum þegar hann hryti um fúna trjá- rót — þá skyldi hann eignast höfuð, sem mundí fást hátt verð fyrir á Malaita. Sheldon var ánægður með það, sem Sílí sagðt hon- um. Sá síðasti, af þeim sjö er seinast flýðu, hafði náðst, og hann var nú meðal manna hans úti fyrir inngangnum. Hann var nú sóttur; andlit hans var stórskorið og þrjóskulegt, hendurnar voru bundnar með kokostágum; storkið blóð var enn þá á skrokki haos eítir bardagann við þá, sem handtóku hann. „Eg sé að þú ert bezti náungi, Sílí,“ sagði Sheídoa, meðan höfðinginn kyngdi hálfum bolla af brennivíni. „Þú hefir handtekið þennan náunga, sem er vinnumað- ur minn, mjög fljótt. Þessi maður er mjög sterkur, Eg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.