Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 15

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 15
95 Þannig er þá kirkjubyggingarmál SauSárkrókssóknar mjög fagurlega til lykta leitt. Sönn ánægja hefir veriS að því, aS vera samverkamaSur safnaSarins í þessu máli. — En mörg eru gagn- semdarmálin, sem þessi söfnuSur, eins og aSrir, hefir um aS ann- ast. ÞaS, sem hjer mætti nefna, er barnaskólamáliS. ÞaS mál er hjer, enn sem komið er, í miSur góSu lagi. Vonandi, aS þaS verSi næsta máliö, sem söfnuSurinn tekur upp á arma sína til gagns og sóma fyrir sig og börnin. Eptir hinni lofsverSu fram- komu safnaSarins í kirkj ubyggingarmálinu aS dæma, er öll ástæSa til aS vænta góSra framkvæmda í barnaskólamálinu, þogar hlutaS- eigendur geta einhuga snúiö sjer aS því. Til þess tíma bíSur frek- ari umsögn um þaS mál. A. B. Kirkjublaðið og Verði Ijós. »Sameiningin« veöur reylc í meira lagi í síSastkomnu febrúar- blaöi, þar sem ritstjórinn í tilefni af útkomu blaSsins »VerSi ljós« dregur þá ályktun, aS »nú sje augsýnilega ráSandi tvístæSa í trú- málum á prestaskólanum«, sem hann ætlar aS »geti til stórra muna orSiS villandi fyrir hina trúarlegu meSvitund hinna ungu manna, sem þar eru aS undirbúa sig undir kennimannlega stööu«. Þetta lýsum viS kennendur prestaskólans og útgefendur hinna kirkjulega tímarita alveg tilhæfulaust, viS gætum hvor um sig tekiS viS af hinum í kennslu hverrar fræöigreinar sem vera skyldi, og mundu stúdentar alls ekki kenna neinnar »ólíkrar trúmála- stefnu«. Aptur kann aS vera töluverSur fótur fyrir því, aS kirkjumála- skoSanir okkar sjera Jóns Helgasonar sjeu nokkuS andstæSar, sjer- staklega þá um fríkirkjuna. »Þessi opinberan tvískiptingarinnar« er aS eins til í höfSi ritstj. »Sam.«, og þaS sjest einmitt bezt af kaflanum, sem »Sam.« tekur upp úr prógramminu frá útgefendum blaðsins »Verði ljós«. Eitstj. Kbl. lætur því bætt við, að það var svo langt frá því, að hann amaðist við útkomu kirkjulegs tímarits undir stjórn sam- verkamanns síns, að hanu bauö útgefendum »Verði ljós« að gefa þeim Kbl., ef þeir hjeldu nafni þess og stærð, og lieimiluðu stofn- anda Kbl. óbuudið málfrelsi. Utgefendur »Verði ljós« töldu það heppilegra, að blöðin væri tvö, annað sem gæfi sig áfram töluvert að ytri hlið kirkjunnar, og hitt sem einkanlega tæki aS sjer trú- vörn og uppbygging, þess vegna tóku þeir eigi boðinu, en óskuðu að Kbl. hjeldi áfram undir sinni fyrri ritstjórn.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.