Kirkjublaðið - 01.07.1896, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.07.1896, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu.'! YI. RVIK, JULI, 1896. 8. Þjóðin og kirkjan. Lúk. 10, 38-42. Þú mín eigin þjóðin kæra, þú, er kallar meistarinn, orðin Gruðs að iðka’ og læra eigi þykist viðbúin, áhyggjur og umsvif hefur, ærið þig við mörgu gefur. Það er gott að strita’ og starfa, stunda það, sem kallar að, gjöra margt til gagns og þarfa, G-uðs i nafni starfa það. Eitt þó nauðsyn er hin mesta: orðið Guðs í hjarta’ að festa. Dóttir Guðs er kristiu kirkja, kær og systir þín hún er. Lofa henni æ að yrkja akur Guðs sem henni ber. Hún sjer kjöri hnossið bezta, hana skal það aldrei bresta. íslands þjóð og fslands kirkja eru systur báðar tvær. Virzt þær, Guð, að styðja’ og styrkja, stattu sjálfur kring um þær.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.