Kirkjublaðið - 01.07.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.07.1896, Blaðsíða 16
128 þessar Öfgar segja vantrúarbörnin að þar sjer kristín- dóminura snúið í heimsins raramasta heiðindóm. Því — spyrja þau — ef hið vonda vinnur svo glæsilegan sigur á hinu góða, hvort ríkið er þá stærra, eða hvar en þá »Guðsríkið«? En sleppum því, þetta var í norskri sýnódu- bók, sem gildir óviða í Evrópu, þar sem menntunin er þó mun lengra komin og smá-páfarnir eru færri. En þó svo sje að íhaldsstefnan, öfgar og ofsi, gangi ekki eins langt úr hófi hjer á Norðurlöndum, virðast öfgarnar á báðar hliðar fráleitar og óþolandi, annarsvegar miðalda- dogmatismus, sem allur þorri menntuðu stjettanna er vax- inn frá, en hinsvegar óstjórnlegt trúleysi og rótlaus og sögulaus lifsskoðun, sem æsir ímyndunarafl hinna ungu, en er fjandsamleg flestum eldri og alvarlegri mönnum. Landa vora vestan hafs vil jeg ekki dæma hart, því þótt oss sumum þyki þeir vera einrænir, eru þeir þó í flokki hinna hófsamari þar vestra. En öfgar eru öfgar og skapa gagnstæðar öfgar; ein svæsnin kallar á aðra. Synodus var haldin mánudaginn 29. júni og hófst kl. 11 með guðsþjónustu; prjedikaði sjera Guðmundur prófastur Helgason í Reykholti, og hatði fyrir texta orðin úr Esajasi 30, 15. »1 rósemi og trausti skal yðar styrkur vera«. Yið voru auk stiptsyflrvalda og 2 prestaskóíakennara 17 prófastar og prestar. Fundarskýrsla kemur í nœsta blaði. Prófastar. Biskup heflr skipað sjera Einar Jónsson í Kirkju- bæ prófast í Norður Múlapróf.d. 3. f. m. Prófastskosning heflr eigi íarið fram í Vestur Skaptafellsprf.p ; sjera Bjarni Einarsson á Mýr- um er þar settur prófastur (eigi skipaður sem stóð í júní nr.). Sameinlngin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V.-h. 12 arkir, 11. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni i Rvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — borg. f. 15, júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgefanda fyrir 1. októb.— lðarkirauk smárita. 1 kr. 50 a. í Ve-turheimi 60 cts. Eldri árg. iást hjá útgef. og útsölum. " “ RTTST.TÓBI: ÞÓRHALLUR BJARNABSON. PsentaB I leafoldarpventemiBjrj, Keyk.javlk 1886,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.