Kirkjublaðið - 01.08.1896, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 01.08.1896, Qupperneq 1
mánaðarrit handa íslenzkri'alþýðu. VI. KVÍK, ÁGÚST, 1896. 9. Guðs ríki er innra í yður. Lúk. 17, ‘10.—23. Guðs ríki kemur hægt og hljótt, það helzt í skugga dvelur; í leynum hjartans ljúft og rótt það löngum stað sjer velur. Þótt bert og bjart sje lopt, það byrgt er mönnum opt; þótt hjer sje hljótt um rann, ei heyrast tiL þess kanu. Það fyrir oss sig felur. Það kemur ei með ys og þys nje ofsalátum stríðum; það keinur ei með ógnar-ris og umbrotum og hríðum, það hljótt með friði fer, ei frama leitar sjer; en allt þó megna má, svo mikinn krapt það á i kyrrðar blænum blíðum. Menn á það sinni eigu slá með að eins nokkrum vinum, hjá öðrum mönnum ei það sjá en eigin söínuðinum.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.