Kirkjublaðið - 24.12.1896, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 24.12.1896, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri aljjýðn. liA ÍK, JÓLABhAD 1896. 15. &ó íauc'Z-o. Upp er oss runnin úr eilífðar brunni sannleikans sól: sólstöður bjartar, birtu í hjarta boða oss jól. Lifna við Ijósið liljur og rósir í sinni og sdl; i hjartanu friður farsœlu kliður og fagnaðarmál. Kristur er borinn, kcerleika vorið komið i heim; köld hjörtu glœðir, kœrleikinn brceðir klakann úr þeim. Sólheima börnum sindrar af stjörnum hinn suðlœgi kross*; lifsins hann lýsi og leiðina vísi innra hjá oss. Jólin. Það er siður sumra manna að halda hátíðlega fæð- ingardaga sína eða nánustu náunga sinna. Og þótt æfi að minnsta kosti sumra slíkra manna virðist naumast svo markverð fyrir manna sjónum, að það takiþví, að halda hátiðlega fæðingardaga þeirra, þá er fæðingardagurinn þó jafnan þýðingarmikill fvrir hvern einstakan mann. *) Tilkomumesta stjörnumerkið á suöurhveli jarðar heitir svo.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.