Reykvíkingur - 01.06.1892, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 01.06.1892, Blaðsíða 2
22 nokkrum embættismönnum, og var þar borðað, og drukknar skálar og ljetu boðs- menn vel yfir veitingunum. Nú er binn 26. maí kominn að kvöldi, og lesendum „Reykvíkings“ gefið stuttlegt yfirlit yfir framkvæmdir binnar ötulu nefndar, sem átti að gangast fyrir bátíðabaldinu, en bugsanlegt er að einbver útí frá spyrji því var alt svona dauft og dofið í böfuðstaðnum þennan mikla merkisdag?. Hið fyrsta var það að bæjarstjórnin bjer (i benni eru sex embættismenn og fjórir leikmenn, borgarar) reið þann veg á vaðið, að vilja sem minst eður engu sinna bá- tíða baldinu, að öðru en blómskreyta kirkj- una, og vita allir bjer byernig það fór (sem vjer áður gátum oss til bjer í blað- inu), bið annað að nefnd sú sem átti að setja ailt í breifingu var þar til ódugleg og úrræðalaus, að undanteknum einum, og bið þriðja og versta, að vor borgarastjett var nú sem fyr aðgjörðalaus og sofandi, enda er sagt bún bafi sofið í 500 ár, og sannað er að bún svaf 26. mai árið 1892. Á endanum var þó 50 ára gulbrúðkaups- dagur konungsbjónanna bátíðlegur baldinn 80. maí með samsæti bjer í bænum á Hotel Reykjavík. Veislusalurinn var alþakinn fánum og fornum íslenskum skjaldarmerkjum; á gafli salsins uppi yfir miðju báborðinu var langur skjöldur með „transparent" áritun: „Kristján konunq- ur og Louisa drottning 1842—1892u. Stór- ar brjóstmyndir af konungi og drottningu bjengu niður undan skildinum. Kl. 6 var gengið til borðs, og fengu allir heið- ursgestirnir og sumir af æðstu embættis- mönnunum borðdömu; eigi var bægt að miðla fleirum en til vóru, því dömufjöld- inn fyllti ekki eina „tylft" (vjer gjörum það til flýtis, að telja veislufólkið í „tylft- um“ til að spara að romsa allan þann fjölda með tölum). Veislufólkinu var öllu fyrir fram raðað niður í sætin, þannig, að rituð vóru nöfn þeirra á borðmiðann, þar sem bver átti að sitja, og var það vel til fallið. Látum það nú fara að borða, en á meðan segja þeim frá, sem ekki vóru viðstaddir, hvernig leit út þá allir vóru sestir: Fyrir miðju háborðinu við gafl- inn sat landshöfðingi með borðdömu sína og fyrirliðinn af „Diana“; út frá honum til vinstri bandar yfirdómari L. Svein- björnsson, og til bægri handar tveir yfir- menn af herskipinu, en að framanverðu við sama borð assessor Kr. Jónsson og fleiri. Þrjú borð gengu út frá háborðinu eitt frá hverjum enda, sem mynduðu vinkla og bið þriðja frá miðju háborðinu; þeir af bæjarmönuum sem tóku þátt í samsæt- inu vóru að tölu auk kvenna ekki fullar þrjár tylftir. Dálitið var það merkilegt við þetta fjölmenna samsæti, að enginn geistlegurembættism. sást þar. Nokkru eftir að sest var til borðs stendur form. Rvíkur- klubbsins Halldór Jónsson upp og óskar gestina velkomna. Þá er að bverfa að því sem áður frá var borfið borðmiðunum; þótti oss borðmiðarnir miður skreytt- ir við svona tækifæri; með klunna- legum „choeolade“-litum stöfum, og papp- irinn í þeim líkastur umbúðapappír, þess utan vóru þeir prentaðir á þremur tungu- málum, islensku, dönsku og frakknesku; sumir gátu sjer til, að það befði einung- is verið gjört til að sýna lærdóm forstöðu- nefndarinnar. Ejettirnir vóru mjög marg- ir, og ágætlega tilbúnir, en vínin, einkan- lega Portvín og Sberry vart „Prima“. Frammistaðan mikið góð, en nokkuð sein- fær, en borðáhöldin vóru ofur leiðinleg, diskarnir ósamkynja að lit og gerð, með sömu hnífapörunum óuppþvegnum vóru borðaðir allflestir rjettirnir, því í byrjun- inni vóru einungis tvenn bnífapör bjá bverjum, og önnur tekin út eftir fyrsta rjettinn, sem með þeim var borðaður, enn bin látin vera eftir þó um diska væri skift, en sem sagt, smökkuðu rjettirnir mjög vel, og þessutan var maturinn ótrúlega ódýr. Kl. S1/^ vóru bornar inn hinar gyltbálsuðu, og smámsaman beyrðust hvell- ir sem bergmál af stórskotum í fjarska og þar næst suða mikil, og með það sama urðu glös vor full af freyðandi kampavíni; stendur þá landsliöfðingi upp og mælir fyrir skál brúðkaupsbjónanna: Með viðkvæmni og lotningu værum vjer allir bjer samankomnir, að minnast þess sjaldgæfa merkisdags í lifi manna,50 ára brúðkaupsafmæli konungsbjónanna, og því kærara og inndælla væri það okkur, þar sem vjer jafnan hefðum þreifað á binni umhyggjusömu velvild hinna tignu bjóna til eyju vorrar og bennar innbyggjara, sem befði sýnt sig ljósast, þá er konung- urinn ljet sjer ekki nægjast, sem flestir í bans sporum mundu bafa gjört, að senda okkur bina eftirþráðu afmælisgjöf á þús- undáraafmæli okkar, stjórnarskrána — nei hann ljet sjer ekkert annað nægjast en takast á bendur erfiða ferð hingað til landsins, til þess persónulega að krýna og þar með heiðra okkar þúsund ára bátíð,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.