Reykvíkingur - 01.06.1892, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 01.06.1892, Blaðsíða 3
23 — þetta eina ætti að vera ærið nóg að j fullvissa hina ísl. þjóð um hans konungs- i sins og hennar drottningarinnar frábær- an velvildarhug til vor íslendinga. Að vjer nú i minningu gullbrúðkaups kon- ungshjónanna lyftum hjörtum vorum upp til konungs konunganna, og lofuðum hann fyrir vernd og blessun og það fágæta barnalán, er hann hefur gefið þessum tignu hjónum, svo að engin konungleg hjón hafa orðið eins fræg af uppeldi barna sinna, og þar sem vjer hefðum tekið svo innilegan þátt í söknuði með konungi og drottningu þá er börn þeirra uppvax- in urðu eftir timanna kröfu að yfirgefa hin rósömu friðikrýndu föðurhús, eins hefðum vjer orðið aðnjótandi þeirrar sönnu 11 gleði, að vita börn þeirra allin upp í guðs- otta og öllum góðum siðum, hafandi inn- gróna af foreldrunum elsku og mannúð, | samfara gjörfugleik sálar og líkama, sjá þau sett í hin æðstu tignarsæti í heimin- um, og þar elskuð og virt að makleg- , leikum. Það væri þetta eftirbreytnisverða uppeldi, öllum veraldarauð æðri ómetan- legi erfðagimsteinn, sem einkendi vort konunglega hús, og sem hefði svo geisl- andi ljómað i hinni litlu Danmörk (stærð Danmerkur samanborin við hin viðáttu- mikiu veldi) að stórþjóðirnar i álfu vorri hafa fengið hjá dönsku konungshjón- unum sjer miðlað brot af prívat-ljósgeisla þeirra til að prýða og upplýsa sín tign- ustu heimkynni (prinsinn af Wales, keisarinn á Rússlandi og hið sögufræga Grikkland, er kaus sór fyrir konung Gre- org, son Christiáns 9.). E>að væri ekki einu- ungis gleðileg endurminning fyrir hin hátt tignuðu hjón, heldur sömuleiðis fyrir alla þjóðina að vita börn þeirra eftirsótt til hinna æðstu valda og tignar, ekki sök- um rikisins stærðar, heldur fyrir þeirra sjaldgæfu mannkosti og hið fágæta upp- eldi. Allt þetta jyki á gleði vora þenn- an merkisdag, sem vjer nú hjeldum hátið- legan í minningu þess að konungur vor og drottning hafa nú lifað saman BO ár hinu ástúðlega, blessunarríka og eftirbreytn- isverða hjónabandi, vjer mættum af heilum hug óska að allir þegnar konungs- hjónanna gætu breytt eftir þeirra frið- sama, guðhrædda „munsturs“-verða hjóna- bandi, 1 hverju þau nú í hálfa öld hafa sarnan lifað, og þannig náð háum aldri. öuð gæfi vjer enn mættum lengi hafa þá lukku að vita yfir oss ríkjandi Christián konung IX. Lengi lifi Chris- | tián konungur og Louisa drottning! Nífalt j húrra samrómað úr anddyrinu afhinum fagra söng hornþeytaranna af herskipinu „Díana“. Fyrir minni Danmerkur talaði háyfir- dómari L. Sveinbjörnsson: Island væri það besta land sem sólin á skini, svo hefði skáldið kveðið; reyndar gætu fundist deildar meiningar um, hvað mikið væri satt i þessu, en vjer skyldum láta það vera satt með „modifikation“. Okkar bræðrafólk kvæði um sitt land að það væri yridislegt land, og fagrir væru hinir dönsku beykiskógar; allir þeir sem hefðu haft þá gleði að dvelja þar lengri eða skemmri tíma, gætu borið um að land- ið væri yndislegt, og þess beyki-skógar fagrir, en vjer hefðum líka lært þar ann- að meira, að fólkið í heild sinni elskaði | sitt eigið land, að það æfinlega hefði sýnt oss velvildar hugarþel, væri eðallynt og elsku- legt. Blessað veri hið yndislega land yfir j hvers skaut hinir f ögru beykiskógar breiða ! sig; blessað veri það land, sem fóstrar svo góða syni og dætur, okkar göfuga bræðra- fólk! Lifi Danmörk (nifalt húrra). Landfógeti Árni Thorsteinson talaði fyr- ir minni heiðursgestanna. Þakkaði þeim fyrir að þeir hefðu tekið þátt i hátíða- haldinu. Það þætti hjer ætíð rniklu varða svo afskektir sem við værum frá öðrum löndum, að sjá aðkomumenn, til þess að kynnast þeim og þeir einnig gætu þekkt meir til vor en ella; sjerstaklega væri hjer nú að ræða um gesti sem væru ágæt- ir fulltrúar eigi að eins eftir stöðu sinni, heldur og sem fulltrúar þjóðar sinnar við þetta tækifæri, og það gæfi nærveru þeirra hjer enn meiri þýðingu, að þeir hefðu allir hinar sömu ástæðu til að fagna há- tiðahaldi þessu sem vjer. Hann óskaði gestunum allrar hamingju. Heiðursgest- anna skál var drukkin með niföldu húrra. Fyrir heiðursgesta minni þakkaði for- ingin af „Diana“ Capt. 0. Suensen, og mælti þar næst fyrir minni íslands: Með því að lesa garnlar þurar sögur feng- ist alls ekki sú rjetta hugmynd um ísl. eins og það væri nú, og því síst um ísl. þjóð- ina; ekki af sögum, heldur af persónulegri þekkingu á íslendingum, gæti hann borið um, að þeir væru velviljaðir og framúrskar- andi gestrisnir við framandi menn ; reyndar j hefðu danskir sjóliðar allstaðar þeim heið- ri að fagna hvar sem þeir kæmu, að móti þeirn væri tekið með útbreiddum örmum, en það vildi hann segja, að Islendingar stæði

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.