Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 2
26 Khafnar slökkviáhöld vera hin heztu og fullkomn- nstu og þeirra slökkvilið hið bezt „organiseraða", eins er það sorgleg sjón að sjá hjer okkar slökkviáhöld og allt þar tilheyrandi; við höfum að nafninu fimm Sþrautur, tvær alónýtar, þriðju ljelega, hinar tvær máske notandi, ef þeim yrði ekið vegna stirðleika, — segja yfirmennirnir fyrir þeim. Eitthvert samskrap höfum við af fötum úr járni, trje og segldúk, svona um það hauda tveimur þriðjupörtum af vatnsburðar- liðinu. Slöngurnar, sem heyra til sprautunum, eruúr Ieðri, og yfir hálft hundrað ára gamlar, og halda sumar þeirra hvorki vindi nje vatni, og engar auka- slöngur eru tii. Húsið, sem þessi áhöld eru geymd í, er alltoflítið, svo hverju verður að hrúga ofan á annað; loptið í þvi er óplægt einíalt borðalopt, og hrinur niður um rifurnar sandur, enda sjest varla hvað er í sprautunum fyrir sandi og öðrum óhrein- indum, og má nærri geta, hvað gott það er að fá það ofaní „eylinderana"; reyndar eru breiddar poka- tuskur yfir þá, og þess utan eru sprauturnar marg- skjöldóttar af málningarleysi, og hvernig „cyiinder- arnir“ líta uú út að innan er víst öllum dauðlegum óljóst. Svona er nú ástandið hjer með okkar slökkvi- áhöld í augnablikinu; sumt hef jeg sjeð, en uin sumt er rnjer sagt af trúverðugum mönnurn. Áður en æfing verður næst, mun jeg sjá um, að rannsaka þetta bet- ur, og laga það sem lagað verður, láta hreinsa og máia sprauturnar o. s. frv.. Þetta getur verið alvar- legra en menn uggir. Útgefandi. Bæj arstj órnarfundur 19. maí. /Niðurl.J. 3. mál var beiðni frá Jóhanni snikk- ara um lækkun tii helminga á 10 kr. útsvari sínu, sökum þess að hann hefði verið vinnumaður í ár. Þórhallur Bjarnarson: „Jeg skal ekki rengja neitt að frásaga þessa manns sje rjett, að hann hafi verið vinnumaður þetta ár, en hann mun hafa verið óvist- bundinn síðastliðið ár, og væri því rjettast að leyta upplýsinga hjá niðurjöfnunarnefndinni, hvort hann hafi ekki verið laus það árið sem hún lagði á hann, því henni er skipað að leggja á eptir efnum og á- standi árið áður, allt svo i fyrra, og getur hún því ekki breytt útsvarinu fyrir árið sem ieið, þó kjör manna breytist þetta árið“. II. Kr. Friðriksson: \ „Hreinn misskilningur! ef niðurjöfnunarnefndin veit að maður, sem var vinnumaður í fyrra, verður lausa- maður i ár, þá getur hún lagt á hann útsvar i fyrra og bann verður að borga; eins er hafi maður verið laus i fyrra, þá er nefndin lagði á útsvörin, en liinn sami fer í vinnumennsku í ár, þá er rjett að ljetta eður burtnema hans útsvar, þó það heiti svo, að menn borgi útsvörin fyrir liðna árið. Annað mál er með menn sem lagterá, en ekki koma til bæjarins“. Halldör Jónsson: „Jeg álítþaðekki rjett, að leggja aukaútsvar á menn fyrir hið ókomna ár, ijettara væri að breyta því við aukaniðurjöfnun". H. Kr. Frið- riksson: „Hvort niðurjöfnunarn. breytir útsvari á manni fyrir hálft árið og svo hinu seinua, eða hún gjörir þaðíeinu fyrir allt árið, er hið sama“. Form.\ „Hjer liggur ekki fyrir að leggja á útsvar, hvorki í ár eður í fyrra; mjer skilst á þessu brjefi, að mað- urinn hafi verið orðinn vinnumaður þá lagt var á hann útsvarið“. — Samþykkt að gjöra fyrirspurn um þetta til niðurjöfnunarnefndarinnar. 4. mál var beiðni frá S. Waage, um að bæjar- stjómin ljeti leggja rennu út frá húsi hans. Form. veganefndarinnar aðspurður, hvað hún mundi kosta. Svar: „Veitekki". Enn hvað hafikostaðrennanfráhans eiginhúsi? Ogsvosvar: „Veitekki". Samþ. að bærinn kostaði rennuna hjá S. Waage í gegnum götuna. 5. mál. Hafnsögumaður bað um lausn og 300 kr. eptirlaun; engar umræður urðu um það mál; ein- hver sagði á stólnum, að Hafnarsjóðnum væri skyld- ast að veita honum eptirlaun. Dr. J. Jónassen, form. veganefndarinuar, spurði hvort bærinn ætti að gjöra við allar holur eptir steina, sem klofnir voru í brunn í túni Sveins á Seli, og það mundi örðugt að finna þær allar; sumir þökkuðu fyrir að láta taka grjót úr túni sínu, þó þeir þyrftu að fylla upp holurnar aptur. Form.: „Sveinn hefur talað um þetta, og álít jeg rjett að fylla upp holurnar undan steinunum, sem rifnir hafa verið þar Upp, og einnig gjöra við girðingar sem skemst hafa“. — þvi grjótiðyrðiað reiknast sem aðrar afurðir af jörðunni, og mætti ekki minna vera, þegar það feng- ist ókeypis, en allt væri sett í samt lag aptur. Sam- þykkt að veganefndin ljeti laga þetta. Dr. Jónassen skoraði á bæjarstjórnina, að hlutast til um, að lög- reglustjórinn, samkvæmt samþykktinni, sæi um að sauðfjáreigendur hjer i bænum hefðu fje sitt í gæzlu, svo það eyðilegði ekki jarðeplagarða fyrir almenn- ingi. Formaður: „Þeir sem verða fyrir ágangi af fjenaði, verða þá að tilkynna það lögreglustjóranum, til þess hann geti vitað um hver fyrir skemmdunum verður, og hver eigi fjenað þanu, sem þeim veldur, og heppilegra væri fyrir fulltrúann að koma með eitthvert dæmi, sem sannaði sögu hans, en kasta þessu svona fram fyrir bæjarstjórnina öldungis órök- studdu“. Dr. Jónassen: „Lögrcglustjóri á að spyrja um hver eigi sauðíjenað, og hvar hann sje í vörsl- um, og þá múlktera þá alla duglega, ef einhveijar kindurgjöra einhverstaðar óskunda“. (öeneral-hlátur). Fundi slitið. — Allir á fundi, nema Dorl. Jónsson. (Vjer erum sannfærðir um, að umkvörtunin frá Dr. Jónassen, yfir hvað kindur eyðileggi hjer garða fyrir fólki, er á fyllstu rökum byggð, þótt miður fimlega færi að framfylgja henni, þar sem í byrjuninni leit svo út, sem verið væri að klaga lögreglustjóra fyrir bæjarstjórninni, sem vjervitum, að alls ekki var meining fulltrúans, og þar næst að lögreglustjóri eigi að ganga fyrir hvern mann og spyrja hann um hvort hann eigi kindur, og hvar hann hafi þær? Það mundu finnast þeir borgarar, sem svöruðu að honum kæmi það ekki við, svo lengi að kindur þeirra ánetjuðust ekki i lögreglusamþykktinni. Að öðru leyti erum vjer þessu máli hlynntir, og skorum á al- menning að líða ekki þegjandi óskunda af fjenaði, heldur liandsama hann og tilkynna það svo tafar- laust lögreglustjóra; hann mun gegna því. Bæjarstjóruarfuiidur 2. júní. 1. mál um launahækkun gjaldkera. Frá fjár- laganefndinni las formaður upp brjef, þar sem hún lagði til, að laun gjaldkera væru færð upp um 50 kr. á ári í fjögur ár, og byrjað skyldi nú í ár, H. Kr. Friðriksson sagði að hann stæði við það sama sem áður, að óeðlilegt væri að hækka launin nú á miðju ári, því að gjaldkerinn hefði verið enn svo stutt í sýslan sinni, og hvað starfinn hefði aukist, (sótaragjalda innheimtan) þá virtist nóg borgað fyrir það, þar sem hann fengi c. 11% af því gjaldi í innheimtulaun; hann tæki það fram, að hann mót- mælti, að launin væri nú hækkað; það væri fyrst að tala um það við næstu áætlun; hann yrði að vera

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.