Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 3
27 einbeittur á rnóti launahækkun hans nú. Forrn.: sagði, að honum hefði verið lofuð launaviðbót með tíman- um þegar hann tók við sýslaninni. Síra Þórhallur: bó honum hefði verið lofuð launaviðbót með tíman- um, þá væri það ekki tekið fram, að það skyldi vera allt í einu, en nú hafa verið fleiri börn í skólanum enn áður; allt svo fleiri reikninga að skrifa, og fyr- ir það ætti hann að hafa launahækkun, og einkan- lega þar sem gjaldkerinn áður ekki innheimti barna- skólagjöldin. B. Kr. FriðriJcsson sagði, að fulltrú- inn hefði alls ekki breytt neitt skoðun sinni; sjer fyndist óþarft að hækka launin nú, áður en maður einu sinni vissi, hvernig hann stæði í stöðu sinni, og það væri ekki rjett, að gjaidkerinn áður hofði ekki inn- heimt barnaskólagjöldin; hann hefði áður verið á móti að lækka launin, og væri nú á móti að hækka þau. Form. s., að houum hefði verið í byrjuninni lofuð launahækkun; hann færi, ef hann fengi ekki hækkuð launin, og það væri mjög óþægilegt að skipta um gjaldkera annaðhvort ár, hann hefði innheimt svo vel bæjargjöldin, að óinnheimt gjöld hefðu verið helmmgi minni í ár en undanfarið, og þó hanu hefði ekki enn gjört reikningsskil, þá væri það af því, að reikningarnir væru enn ekki endurskoðaðir; aö það væri engin ástæða að halda að hans reikningsskil væru ekki rjett, enda hefði það aldrei áður kornið fyrir, nema hjá Kr. Ó. Þorgrímssyni, er hann skilaði &f sjer bæjargjaldkerastarfinu. H. Kr. Friðriksson: Honum var kunnur gjaldkerastarfinn er hann sótti um liann, að hann átti að innheimta barnaskólagjöld- in og taka lögtaki gjöldin, sem ekki greiddust hon- um á rjettum tima; enda þótt lögtökin hafi máske verið fleiri í ár en árið áður, þá eru áraskipti að því, eptir þvi sem árar. En fýrir sótaragjaldsinn- heimtuna fær hann fulla borgun. Halldór Jónsson s., að hann áliti ekki rjett að auka launum úr bæjar- sjóði við gjaldkera fýrir lögtökin, því þar væri ljett af bæjarfógeta, og hann ætti að borga honum það; að það væri ekki samkvæmt brjefi landsböfðingja um bæjarmál leyfilegt, að hækka laun gjaldkera á miðju ári, því það segði að fara lið fyrir lið eptir áætlun hæjarins eins og landssjóðs. Formadur: t>ar sem fulltrúi scgði að bæjarfógeti ætti að borga fyrir að taka lögtak, þá væri það einu sinni samþykt af bæjarstjóru, að ljetta lögtaki á bæ- jarfógetanum, og hvað landshöfðingja brjeiið áhrærði, þá væri það meint með því að engin bæjarstjórn mætti ávísa fje þegandi fram yfir áætlun; þetta væri áu þess að ræða það á fundi. Jón Jensson kvað það væri undarlegt, að utan fundar fyndist fulltrúunum laun gjaldkera of litil og sá fulltrúi sem mest hefði talað í þessu máli, hafði verið á móti að lækka laun- in áður; starfi gjaldkera ykist, og þó þessum gjald- kera veitti óerfitt að leysa vel af hendi starfa sinn þá væri óvíst, ef skift væri um, og annar fenginn, að þeim nýja veitti það létt, eða sá leysti það eins vel af hendi; væri sanngirnis krafa að hækka lauu hans og hann hjeldi með því; gjaldkerinn á undan hefði haft meiri laun og minna að gjöra, og því væri það að fara i mann- greinarálit að neita þessum um launahækkun; það væri nægilegt fje fyrir hendi í bæjarsjóði og hann væri með þvi, að veita launahækkun nú þegar. H. Kr. Friðriksson: Pátækir koma nú daglega að biðja um styrk, og þó róa þeir daglega og fiska vel; hvað mun þá verða í vetur; vjer höfum sannarlega nóg að gjöra með það fje sem er nú fyrir hendi í bæjarsjóði annað enn auka uú á miðju ári laun gjald- kera. Dr. Jónasson: Mín nppástunga er sú, að bæta nú þegar við gjaldkera 100 kr. og næsta ár 100. — Samþykkt með að eius meiri hluta atkv., að veita gjaldkjera nú 100 kr. launaviðbót og 100 kr. næsta ár. Þá las form. upp brjef' frá kaupmanui W. 0. Breið- fjörð til bæjarstjórnarinnar, þar sem hann leggur fyr- ir hana skýran uppdrátt af stiga þeim, sem hjer stend- ur fremst í blaðiuu, ásamt verði og útlistau á sama stiganum í fleiri royndum, æskjandi þess að bæjar- | stjórnin sem allra fyrst gæfi þvi gaum. Dr. Jónas- sen sagði, að þetta væri stigi, sem lengi hefði vantað, og | hann þyrfti að kaupast, þó það þyrfti að taka ián til þess. Halldór Jónsson: Kaupmaðurinn á þakkir skil- ið fyrir að hafa útvegað uppdrátt af stigauum; það þyrfti að leggja uppdráttinn fyrir bruiiíuuálanefndina og heyra álit henuar, eu stiginn væri uauðsynlegur. Formaður sagði, hann hefði kyunt sjer uppdráttinn i og brunamálanefndin mundi taka hann með þökkum. Þórhallur Bjarnarson kvað það væri óráð að kaupa svoua stiga fyrr enn heyrðist upp á hvaða kjör að j dönsku kaupstaðirnir vildu taka í ábyrgð þriðja part húseignanna hjer. H. Kr. Friðriksson var samdóma að stiginn væri okkur nauðsyulegur, en vart þyrfti að biða eftir svari dönsku kaupstaðanna, þvi vart mundu þeir setja það skilyrði, að við mættum ekki hafa svona stiga, en hafa það hugfast við næstu á- ætlun að fá svona stiga, því peninga vautaði aö kaupa hann í ár. Form. tók það fram, að stiginn væri j| luxus; það hefði aldrei vantað stiga (en því voru j þá allir húseigendur skyldaðir á versta tíma í vetur að láta búa tii stiga eftir að „Reykvikingur11 hafði j lyft upp skýlunni á öllu ástandi slökkviáhaldanna hjer). 011 bæjarstjórnin utan Form. tjáðu kaupmanni W. Ó. Breiðfjörð þakkir fyrir uppdrátt og upplýs- í ingar um stigann. Kaupum var frestað til næstu á- ætlunar. Þá var beðið um land á melunum til erfðafestu. Samþykkt, að bæjarstjórnin skoðaði landið næsta laug- ardag og þá útmældi það ef henni sýndist. Þá var tekið fyrir þarfamálið Austurvallar-grind- verkið. Samþykkt að kaupa þar til járnstangir fyrir Jj c. 600 kr., nefnd kosin lil að gangast fyrir að leið- j beina rjetta leið þeim c. 2000 kr., Bem offra á nú Austurvelli úr bæjarsjóði. |j Þá lagði veganefndarformaður fram, samkvæmt á- i skorun bæjarstjórnarinnar frá fyrra fundi, áætlun eð- j ur rjettara sagt upptalning á öllum þeim vegum, sem ! þyrftu að endurbætast í lögsagnarumdæmi bæjar- h ins, en bæjarstjórninui þótti það ekki gjört eftir fyr- j irmælum sínum, og lítið var það leiðbeinandi, hvað nauðsynlegast væri að gjöra. Yeganefndin kvað það | allt bráða nauðsyniegt, en það allt saman kostaði meira en sem svaraði allri, þeirri 3—4 ára upphæð, sem j vanalega er ætlað hjer til vegagjörðar; var þvi sam- j þykkt að endurbæta að eins þjððveginn inn að Elliðán- j um; enda ernú komin þar sumstaðar þunga færð og j staksteinótt vel, það sem búið er að bera ofan i. Var svo fundi slitið eftir 3ya tima. Allir á fundi, nema Þorl. Jónsson. Uiugiings-sjóiilcikarar. j Meðal farþeganna, sem komu liingað nú með „Laura“, j voru tveir, vart nauðsynlegir, gestir, maður að nafni j Edw. Jensen með konu, til að sýna hjer sjónleiki fyrir peninga. , ísal'old segir: „Merkilegt sje það ekki sem þau

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.