Reykvíkingur - 01.09.1892, Page 1

Reykvíkingur - 01.09.1892, Page 1
Afgrei ð slustof a Eeykvíkings er nú hjá útgefanda, Aðal- Strœti nr. 8, opin hvern virkan dag allan. Nýir kaup- endur gefl sig fram. Reykvíkingur B1 aöiö kemur út einu sinni 1 hverjum mánuöi og kostar hjer 1 Rvík 1 kr. um árið, út um landiö og erlendis burðar- gjald að auki. Borg- ist fyrir lok júlí. September, 1892. Númerið kostar 10 a. D, 9. Fundarboö. Þeir heiðruðu kjósendur í Reykjavik, sem skrifað hafa uudir áskorun til yfirkennara H. Kr. Friðrikssonar um að hann gæfi kost á sjer sem þingmannsefni Reykjavíkur, boð- ast hjer með á fund laugard. 3. sept. kl. 7í/g e. m. til að heyra skoðanir hans á þjóð- málum og sjerstaklega áhugamálum kjós- endanna. Sömuleiðis er skorað á aðra heið- raða „kandídata“, sem hafa í hyggju að bjóða sig hjer fram til alþingis, að mæta einnig á tjeðum fundi og láta í ljósi skoð- anir sínar. Fundurinn verður haldinn á 1. sal í hinu nýja stóra húsi kaupm. W. Ó. Breiðfjörðs, sem nú er í smíðum, enn þó orðið fundarfært. — Inngangur i gaflinn í frá Bröttugötu. í umboði allmargra kjósenda. W. Ó. Breiðfjörð. * * * Þetta fundarboð hafa alimargir kjósendur beðið oss um að láta augiýsa í öllum blöð- um hjer í höíuðstaðnum.1 Vjer skorum því vinsamlega á alla þá, sem ritað hafa undir áskorunina til yfirkennarans, og viðstaddir eru, að gieyma ekki að mæta á ofangreind- um fundi til að heyra með eigin eyrum skoð- anir hans, því það hyggjum vjer rjettara að kjósendurnir heyri þær sjálfir, en fá þær afbakaðar og rangíærðar gegnum óhlutvanda andmælendur, sem liggja nú á því lúalagi að temja sjer það miður mannúðlega ráð, að reyna að sverta og ófrægja yfirkennar- ann í augum kjósendanna fyrir ímyndaðar ófrjálslyndar skoðanir á áhugamáium kjós- enda hans, en sem þeim að von tekst svo amlóðalega og fjarstætt tilgangi þeirra, að þeir sem voru ekki á því að kjósa hann til alþingis, eru nú fastráðnir að kjósa hann og engan annan, hver sem i boði væri (þvi hann mun nú hafa látið í ijósi skoðanir sínar á höf'uðmálunum, sem munu koma fyrir á næsta þingi, við þá kjósendur, sem þess hafa æskt, og mun hann gjöra það betur á fundinum á laugardaginn 3. september), hvað þá heldur þeir, sem frá byrjun voru 1) Þjóðólfur og ísafold vóru syo frjálslynd, að neita að taka fundarboðið, þó full borgun væri boðin. fastráðnir að kjósa hann, og hefur þó ekki verið sparað af andmælendum yfirkennarans: veiðibrellur og fortölur í pukri við kjós- endurna, og þeir sem lesa ísafold og Þjóð- ólf geta borið um, hvað þar í hefur staðið viðvíkjandi yfirkennaranum og kosningunum, og þó að öll þeirra áhlaup og pukurs að- ferðir að allra heiðvirðra manna dómi, dæmi sig sjálf, þá er þó sami tilgangurinn með viðleitnina. Og þar auki hefur ísa- foldar-bjarnar pukurs-liðið gjört langan og harðan leiðangur í pukri, til að veiða kjós- endurna hjer, með ofur fögrum loforða „Fraser“ til að reyna að fá þá til að kjósa ekki yfirkennarann (söm var þess gerð, þó allt yrði árangurslaust), og borið á borð fyrir kjósendurna, eins og venja er í góðri veislu, fjölda af breyttum rjettum; haft á boðstólum fjölda af kandídötum, sem nefnd- ust ýmsum girnilegum nöfnum og kunnum vjer einungis að nefna þessa: Betri, Beztur, Mikill, Meiri, Mestur, o. s. frv. En þó smá- síli væru kölluð, þá voru þau ekki svo auð- veidd sem þeir hjeldu, þó margbreytt væri beitan, og varð því það eina úr smásíla veiðinni, að ísafoldar-bjarnar-liðið týndi þann dag öllum kandídötunum. Næsta kvöld þá húma fór, leggur pukursveiða-foringinn á stað í stórfiskaveiði; reynir í næstu leitum, Mosfellið að norðan í vesturhornið á Aust- urvelli, sjer þar á sporðinn á einum, og þar með ekki meira; sama sem hreint nei. Lætur þá pukursforinginn (því alhúmað var) bruna með eim, segli og árum út á aðal- stórfiskamiðið Þingholt; sjer þar líka einn, en það fór á sömu leið; veiddi ekkert; hjelt svo heim, og sikkuðu þá í meiralagi hinar svörtu brýr og siðari öxiin (en sú sneipa). Hægra er að kenna þau heilræði en sjálfur að halda, að við stórfiska dugi engar veiði- brellur. Að endaðri þessari gremjulegu sneipuför, fitjar ísafoldar-björn upp nýja fit á nýjum prjónum, safnar nýju kjörveiði-bralls liði og finnur upp handa því (til að berjast fyrir) spánýjan kandídat, dómkirkjuprest síra Jó- liann Þorkelsson, og sendir á stað hinn spor- viljugasta úr liði sínu, Indriða, að bjóða honum alla Grood-Templarana til umráða

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.