Reykvíkingur - 01.11.1892, Blaðsíða 1

Reykvíkingur - 01.11.1892, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa Reykvikings er nú hjá útgefanda, Aðal- stræti nr. 8, opin hvern virkan dag allan. Nýir kaup- endur gefl sig fram. Blaðið ke|mur út eirju sinnií hverjum mánuði og kostar hjer iRvik 1 kr. um arið, út um landið og erlendis burðar- gjald að auki. Borg- ist fyrir lok júll. II, 11. NóTember, 1892. Númerið kostar 10 a. Gufubátamálið. 29. október boðaði kaupmaður W. Ó. Breiðfjörð aptur hjer til fundar, með uppfestum auglýsingum, til að ræða um gufubátamálið. Pundurinn var sett- ur kl. 9 e. m. af kaupm. W. Ó. Breiðfjörð, sem um leið og hann bauð alla velkomna, stakk upp á yfir- kennara H. Kr. Friðrikssyni fyrir fimdarstjöra og H. Ó. Magnussyni fyrir skrifara, og var það sam- þykkt í einu hljóði. Kaupm. Breiðfjörð tók fyrstur til máls; skýrði haun frá, að það sem fyrir sjer hefði vakað, þegar hann fyrst byrjaði að hugsa um gufu- bátakaup hjer innfirðis, hefði verið þörf sú, sem 811 nærliggjandi hjeruð hefðu fyrir greiðari og betri samgöngum en hefðu verið undanfarin ár, því vart gætum vjer nefnt það samgöngnr, sem vjer hefðum haft nú i ár, og það sorglega væri, að allt útlit væri fyrir að hið sama yrði næsta ár, og vseri slíkt nútimans eamgöngukröfum að öllu ósamboðið, og til lengdarinnar alóþolandi. Um þær strandferðir, sem hefðu verið hjer i fyrra og árið þar áður, fyndust margir sem segðu, að þær hefðu ekki orðið að hálf- um notum, af því að gufubáta vantaði á fjörðunum, og myndi það satt vera. En hvað segðu þeir nu, þegar allar samgöngur vantaði? Horfurnar væru á því máli, enn sem komið væri, alveg hinar sömu og fyrir 8—10 árum; þvi þyrfti nú að hreyfa við þossu velferðarmáli, og halda því áfram með þoli og dug. Af þessum ástæðum kvaðst hann hafa verið sjer út um að fá lýsingar af hentagum gufubátum, til millifiutninga á fjörðum, og sem gætu að minnsta kosti farið til ísafjarðar. Aðgengilegust tilboð kvaðst hann hafa fengið frá Svíþjóð, og lægju hjer fyrir skýrslur um stærð bátanna, dýrleik o. s. frv., og gætu fundarmenn kynnt sjer þær. Hann aleit óþarft að skýra fyrir fundarmönnum gagn og nauðsyn þessara gufubáta, það myndi öllum ljóst, og það því fremur, þar sem samgönguástandið væri nú hið hörmulegasta, svo að engu hægra væri nú að fá þarfir sínar úr uæstu ajóplássum, en nr öðrum álfum heimsins. Aðalmót- spyrnan að fá þessu máli þokað áfram væri, og hefði verið, fjárskortur hjá almenningi, og því yrðu sýslurnar eður öllu heldur þingið að taka í taum- ana og ríða á vaðið og leggja fram fjeð til fyrir- tækisins. Hann skýrði frá, að á ferð sinni í haust um Breiðafjöi'ð og þangað vestur, hefði hann orðið al- mennt var við stcrkan áhuga hjá mönnum að fá gufubáta. Annaðhvort einn, sem gæti gengið frá Faxaflóa og inn á Breiðafjörð, og sem hlutaðeigandi sýslur tækju lán fyrir og keyptu í fjelagi, eða þá að sýslurnar við Breiðafjörð og sýslurnar við Faxa- flða keyptu sinn hvor, sem svo á ferðum sínum stæðu í sambandi hvor við annan, og að þingið styrkti svo útgerðina með svo rífiegu fjárframlagi árlega, að henni væri engin hætta búín, og hvort sem ofan á yrði, að hafa einn eða tvo gufubáta, þa bæru menn almeunt það traust til landsbankans, að hann styrktí fyrirtækíð með rMegn fjárframlagi. Hvergi kvaðst feaim haft or&ð var ví9 eins mfkinn Shugw á gufh- bátamálinu sem i Miðdölunum hjá æðri sem lægri, svo að jafnvel vinnumenn, sem ættu tvær kindur, myndu glaðir selja aðra, til að styrkja með andvirðunum gufubátakaupin þar. Aptur á mðti hefðu menn fyrir sunnan Bröttubrekku, eða í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, verið á móti því að vera í fjelagi við vestursýslurnar, því það myndi með tímanum verða níig að gjöra fyrir einn gufubát á Paxaflóa, en apt- ur voru þeir á sönm meiningu sem menn í vestur- sýslunum, að sýslurnar og þingið yrðu að skerast hjer alvarlega i leikinn til að hjálpa þessu máli á- leiðis, því samskot (actiur) dygðu ekki. Pyrir sitt leyti kvaðst Breiðfjörð einnig vera á þvi, að aotiur, = samskot, dygðu hjer ekki til að hjálpa þessu máli áfram; það hefði sýnt sig áður, og væri það þvi ekki til annars, en tefja árangurslaust fyrir málinu, að reyna þau nti; hann vonaðist því eptir, að stjórn og þing myndi framvegis ekki skera við neglur sjer þann styrk og hjá]p,sem landsmönnum væri hin brýn- asta nauÖByn að fá, þar sem þörfin fyrir betri sam- göngur myndi verða meir og meir áþreifanleg með vaxandi menningu i viðskiptalífi landsins. Enda yrði hann að geta þess, að sjer fyndist eðlilegast, að stjórn og þing, að dæmi bræðraþjóðar vorrar Norð- manna 1827, kostaði eins gufubáta á fjörðum sem gufuskip með ströndum fram. — Hálldór Jónsson áleit það ekki tiltökumál að slá sjer saman við vest- ursýsluruar til gufubátakaupa; hann var og á mðti actiu-samskotum; kvað það ávalt illa hafa gefizt. Landsjóður myndi seint kaupa báta til ferða inn- fjarða, þar sem uppástunga sú, sem komið hefði fra seinasta þingi, um að kaupa stórt gufuskip, hefði mætt þar allmikilli mótspyrnu, bæði frá landshöfð- ingja og flcirum. Aptur á niðti áleit hann ekki fjarri vegi, að Gullbringu- og Kjðsarsýsla og hinar sýslurnar kringum Faxaflóa slægju sjer saman um kaupin, enda þðtt sig grunaði, að erfitt myndi að ná æskilegu samkomulagí. Áreiðanlegast og eðlileg- ast áleit hann, að einhver kaupmaður, sem sjálfur væri „interesseraður" fyrir málefninu, hjeldi úti gufu- bátsferðum hjer um flóann. Breiðfjörð kvaðst vera samdóma uppástungu H. Jónssonar að öðru leyti en því, að hann áleit það mundi seint koma þjóðinni að notum á innfjörðum, þó einhver kaupm. fengi sér gufnbát; það hefði sýnt sig með Eyrarbakka- og ísafjarðargufnbátana; þeir vildu ekki þiggja styrk af því opinbera til þess að vera í engtt bundnir samgönguþorfum þjóðarinnar; hann var sannfærður um, að margir fundir með Iík- um uppástungum sem hjá H. J. hefðu einnig verið haldnir í Noregi frá 1814—27, en árangurslausir fyrtf gufubátasamgöngurnar þar, og hefðu þð verið þar kraftmeiri kaupmenn en hér væru nú, þangað til stjórnin árið 1827 byrjaði með sítt fyrsta gufuskip í því augnamiði að fiytja farþega og pðst með ströndum fram þrátt fyrir fleirl Iiundruð þúsunð kröna tap á hverju árí fyrstu árin; hefðí hön þó fjðlgað bæði gufuskipum, sem gengu atta leið fra Kristj'anítt tií Vadsö, og sett í ssmband við þau gufubáta á

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.