Reykvíkingur - 01.11.1892, Side 1

Reykvíkingur - 01.11.1892, Side 1
AfgreiSslustofa Reykvíkings er nú hjá Atgefanda, Aðal- stræti nr. 8, opin hvern virkan dag allan. Nýir kaup- endur geii sig fram. eykvíkinqur B1 aðið ke'mur út eir.u siiinií hverjum mánuði og kostar hjer 1 Rvík 1 kr. um árið, út. um landið og erlendis burðar- gjald að auki. Borg- ist fyrir lok júlí. II, 11. Nóvember, 1892. Númerið kostar 10 a. öufubátamálið. 29. október boðaði kaupmaður W. Ó. Breiðfjörð aptur hjer til fundar, með uppfestum auglýsingum, til að ræða um gufubátamálið. Pundurinn var sett- ur kl. 9 e. m. af kaupm. W. Ó. Breiðfjörð, sem um leið og bann bauð alla velkomna, Btakk upp á yfir- kennara H. Kr. Friðrikssyni fvrir fundarstjóra og H. Ó. Magnflssyni fyrir skrifara, og var það sam- þykkt í einu hljóði. Kaupm. Breiðfjörð tók fyrstur til máls; skýrði hann frá, að það sem fyrir sjer hefði vakað, þegar hann fyrst byrjaði að bugsa um gufu- bátakaup hjer innfirðis, hefði verið þörf sfl, sem öll nærliggjaudi hjeruð hefðu fyrir greiðari og betri samgöngum en hefðu verið undanfarin ár, því vart gætum vjer nefnt það samgöngur, sem vjer hefðum haft nú í ár, og það sorglega væri, að allt útlit j væri fyrir að hið sama yrði næsta ár, og væri slíkt j nútímaus samgöngukröfum að öllu ósamboðið, og til lengdarinnar alóþolandi. Um þær strandferðir, sem hefðu verið hjer í fyrra og árið þar áður, fyndust margir sem segðu, að þær hefðu ekki orðið að hálf- um notum, af þvi að gufubáta vantaði á fjörðunum, og myndi það satt vera. En hvað segðu þeir nú, þegar allar samgöngur vantaði? Horfurnar væru á því máli, enn sem komið væri, alveg hinar sömu og fyrir 8—10 árum; þvi þyrfti nú að hreyfa við þessu velferðarmáli, og halda því áfram með þoli og dug. j Af þessum ástæðum kvaðst hann hafa verið sjer i út um að fá lýsingar af hentagum gufuhátum, til millifiutninga á fjörðum, og sem gætu að minnsta kosti farið til ísafjarðar. Aðgengilegust tilhoð kvaðst hann hafa fengið írá Svíþjóð, og lægju hjer fyrir skýrslur um stærð bátanna, dýrleik o. s. frv., og gætu ] fundarmenn kynnt sjer þær. Hann áleit óþarft að J skýra fyrir fundarmönnum gagn og nauðsyn þessara gufuháta, það myndi öllum Ijóst, og það því fremur, ! þar sem samgönguástandið væri nú hið hörmulegasta, svo að engu hægra væri nú að fá þarfir sínar úr næstu | sjóplássum, en úr öðrum álfum heimsius. Aðalmót- j spyrnan að fá þessu máli þokað áfram væri, og hefði verið, fjárskortur hjá almenningi, og því yrðu sýslurnar eður öllu heldur þingið að taka i taum- ana og ríða á vaðið og leggja fram fjeð til fyrir- tækisins. Hann skýrði frá, að á ferð sinni í haust um ! Breiðafjörð og þangað vestur, hefði hann orðið al- : mennt var við stcrkan áhuga hjá mönnum að fá j gnfubáta. Annaðhvort einn, scm gæti gengið frá Paxaflóa og inn á Breiðafjörð, og sem hlutaðeigandi j J sýslur tækju Ián fyrir og keyptu í fjelagi, eða þá ij að sýslumar við Breiðafjörð og sýslumar við Faxa- ! flða keyptn sinn hvor, sem svo á ferðum sínum stæðu í sambandi hvor við annan, og að þingið styrkti svo útgerðina með svo ríflegu fjárframlagi árlega, að henni væri engin hætta búin, og hvort sem ofan á yrði, að hafa einn eða tvo gufnbáta, þá hæru menn almennt það traust tíl landsbankans, að hann styrktí fyrirtækíð með ríflegu fjárframlagí. Hvergi kvaðst hann bafa orðið var víð eíns míkinn: áhugs á gnfn- bátamálinu sem í Miðdölunum hjá æðri sem lægri, svo að jafnvel vinnnmenn, sem ættu tvær kindur, myndu glaðir selja aðra, til að styrkja með andvirðunum gufuhátakaupin þar. Aptur á móti hefðu rnenn fyrir sunnan Bröttuhrekku, eða í Mýra- og Borgar- fjarðarsýsiu, verið á móti því að vera í fjelagi við vestursýslurnar, því það myndi með tímanum verða nóg að gjöra fyrir einn gufubát á Paxaflóa, en apt- ur voru þeir á sömu meiningu sem menn í vestur- sýslunum, aö sýslurnar og þingið yrðu að skerast hjer alvarlega i leikinn til að hjálpa þessu máli á- leiðis, því samskot (actiur) dygðu ekki. Pyrir sitt leyti kvaðst Breiðfjörð einnig vera á því, að aetiur, = samskot, dygðu hjer ekki til að hjálpa þessu máli áfram; það hefði sýnt sig áður, og væri það því ekki til annars, en tefja árangurslaust fyrir málinu, að reyna þau nú; liann vonaðist því eptir, að stjórn og þing myndi framvegis ekki skera við neglur sjer þann styrk og hjálp,sem landsmönnum væri hin brýn- asta nauðsyn að fá, þar sem þörfin fyrir betri sam- göngur myndi verða meir og meir áþroifanleg með vaxaudi menningu í viðskiptalífi landsins. Enda yrði hann að geta þess, að sjer fyndist eðlilegast, að stjórn og þing, að dæmi bræðraþjóðar vorrar Norð- manna 1827, kostaði eins gnfubáta á fjörðum sem gufuskip með ströndum fram. — Halldór Jónsson áleit það ekki tiltökumál að slá sjer saman við vest- ursýslurnar til gufuhátakaupa; hann var og á móti actiu-samskotum; kvað það ávalt illa hafa gefizt. Landsjóðnr myndi seint kaupa báta til ferða inn- fjarða, þar sem uppástunga sú, sem komið hefði frá seinasta þingi, um að kaupa stórt gufuskip, hefði mætt þar allmikilli mótspyrnu, hæði frá landshöfð- ingja og fleirum. Aptur á móti áleit hann ekki fjarri vegi, að Gullbringu- og Kjósarsýsla og hinar sýslurnar kringum Paxaflóa slægjn sjer saman um kaupin, enda þótt sig grunaði, að erfitt myndi að ná æskilegu samkomulagi. Áreiðanlegast og eðlileg- ast áieit hann, að einhver kaupmaður, sem sjálfur væri „interesseraður" fyrir málefninu, hjeldi úti gufu- bátsferðum hjer um flóann. Breiöfjörð kvaðst vera samdóma uppástungu H. Jónssonar að öðru leyti en því, að hann áleit það mundi seint koma þjóðinni að notum á innfjörðum, þó einhver kaupm. fengi sér gufubát; það hefði sýnt sig með Eyrarbakka- og ísafjarðargufubátana; þeir vildu ekki þiggja styrk af þvi opinbera til þess að vera i engu bundnir samgönguþorfum þjóðarinnar; hann var sannfærður um, að margir fundir með lík- um uppástungum sem hjá H. J. hefðu einnig verið haldnir í Noregi frá 1814—27, en árangurslausir fyrir gufubátasamgöngumar þar, og hefðu þó verið þar kraftmeirí kaupmenn en hér væru nú, þangað til stjórnin árið 1827 byrjaði rneð sítt fyrsta gufuskip í því augnamiði að flytja farþega og póst með ströndum fram þrátt fyrir flciri hundruð þúsund hrúna tap á hverju árí fyrstu árin; hefðí hún þó fjðlgað bæði gufuskipum, sem gengu alla leið frá Kristjamu til Vadsö, og sett í samband við þavf gufubáta á

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.