Reykvíkingur - 01.11.1892, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 01.11.1892, Blaðsíða 4
44 Bæjarstjórnarfundur 3. nÓTember. 1. mál. Tilboð frá yeganefndinni mn járn í girð- inguna á Austurvelli, sem eptir skýrslu frá Khöfn kostar 6V4 eyrir pundið, en hver hurð 65 kr.; var kaupum frestað fyrst um sinn (sem betur fór). — 2. Álit veganefndarinnar um hestatorg var það, að heppilegast mundi það á stakkstæðinu fyrir austan Nýjubryggju, og nauðsyn væri að byggja samhliða hestatorginu pakkhús til að láta inn í óskilagóðs, náttúrlega úr póstskipunum, og að Hafnarsjóður borgaði talsvert af kostnaðinum. Form. sagði, að þessi skúr eður pakkhús væri alls ekki í sambandi við hestatorgið. Hann mundi vel hugsa sig um áð- ur en hann samþykkti þar til fje úr Hafnarsjóði og svo þyrfti þá að hafa þar ávalt pakkhúsmann. Það lægi sameinaða gufuskipafjelaginu næst að láta gjöra pakkhús fyrir óskilagóðs úr skipum sínum. Þórh. Bjarnarson sagði, að Finsen væri opt í vandræðum með ðskilagóðs úr skipunum, og þó það þyrfti að hafa þar mann, þá yrðu þeir menn sem ættu vörurn- ar, sem þar væru látnar inn, að sjálfsögðu að borga það, cnn ef gufuskipafjelagið Ijeti byggja pakkhúsið, þá mundi það skylda alla kaupmenn, sem fengju vör- ur með skipum þeirra, að skipa þeim þar upp í pakk- húsið fyrst; leit á Finnbogasen, og bætti því við: — „nema Fichersverzlun11. (Miklar frelsishetjur erum við Hrólfur minn)“. G. Finnbogasen sagði, að ef hesta- torg fengist ekki, þá mundi reka að því, að stærri kaupmenu hjer neituðu um port handa hestum þeirra, sem verzluðu við Bmærri kaupmennina. Var svo á- lyktað, að skrifa til P. C. Knudtzonsverzlunar, hvort hún vildi sieppa við bæinn þessu svæði, og fyrir hvaða verð. (Vjer erum sannarlega með því, að margt þurfi að gjöra til að hæna ferðamenn hingað, eður gjöra þeim svo Ijetta sem unt er dvöl þeirra hjer með hesta sína á meðan þeir eru að verzla eður afreka erindi sín, hvort sem þeir verzla við smáan eður stóran kaupmann, sem svo er kallað, en það datt oss ekki í hug, að það væri hið nauðsynlegasta, nema máske fyrir þá svokölluðu stórkaupmenn, sem ekkert port hafa, að bærinn færi nú að kasta út fleiri þúsund krónum fyrir hestatorg; bæjarstjórnin ætti þá fyrst að skoða hjá kaupmönnum, hvort ekki fiestir þeir smærri hefðu nægilegt port fyrir hesta verzlunar- manna sinna, og þá sem ekki hafa það, ætti að skylda til að hafa það eður útvega það annarsstaðar, því það er eins og nauðsynleg hús hverrar verzlunar, því hvað eiga bændur og embættismenn að vera að borga fyrir hús eður port stórkaupmanna? En hið bráðnauðsynlegasta, sem bæjarstjórnin gæti gjört fyrir ferðamenn er það, að umgirða vcl stórt svæði annaðhvort í Fossvogi eður annarstaðar, svo ferðamenn, á meðan þeir dveldu hjer, gætu geymt þar hesta sína á beit ókeypis; það mundi bæuum til meiri sóma nú þegar og i framtíðinni, og þar að auki kosta fimm- falt minna en stórkaupmanna smásálar-hestatorg). Nr. 3—4 og 5 voru bænir um eptirgjöf á bæjar- og lóðargjöldum. — 6. Brunabótarvirðing á húsi L. G. Lúðvíkssonar i Ingólfsstræti, virt 5580 kr. — 7. Skýrsla frá Guðmundi Ingimundarsyni, fyrrum vakt- ara, um óhirtan mó í bæjarins landi. — 8. Um rennuna hjá G. Ólsen var nú ákveðið, að bærinn borgaði 15 kr., ef hann borgaði hið sama, eður meira, til að endurbæta hana. — 9. Yeganefndin rjeð frá að setja lukt á hús frú G. Halldórsdóttur í Túngötu. — 10. Samþykkt eptir fyrirmælum dr. Jónassens, að láta lukt á spítalann. — H. Kr. Friðriksson, Halldór Jónsson, Gunnar Gunnarsson voru á sýslufundinum í Hafnarfirði. Slökkvillðsæíing 19. október. Samkvæmt auglýsingu hjer í blaðinu var slökkvi- | Iiðið hjer kallað saman kl. 12 ofangreindan dag. Áð- j ur enn byrja átti að æfa liðið, var reynt samkvæmt | áður gefnum reglum hjer í blaðinu, að kanna (or- j ganisera) fyrst liðið, en það reyndist ekki einungis neinn hægðarleikur, heldur alómögnlegt; fjöldinn af liðsmönnunum, sem mættu, voru hvergi skráðir á listunum; aptur stóðu þeir sömu á mörgum listum, á- samt þeim sem voru orðnir of gnmlir. fiestir fyrir- liðar mættu án auðkenna, og liðsmenn allir húfu- lausir. Húsarifliðið mætti ekki með svo mikið sem tannstöngla í höndunum, hvað þá heldur hin fyrir- skipuðu áhöld; sumir fyrirliðar mættu alls ekki, og þrátt fyrir áskorun til slökkviliðsstjóra á fundi, þá hafa þeir ekki verið kallaðir fyrir enn, svo vjer vit- um, hverjum sem það er að kenna, slökkviliðsstjóra eða lögreglustjóra. Kl. 12 á h.d. var byrjað að æfa; spraut- urnar reyndust nú svo góðar sem unt var, en vatns- föturnar helmingurinn hankalaus, og með öllu sam- antöldu ekki fyrir helminginn af liðinu. Eptir vorri fyrirskipun var um kvöldið kl. 9 haldinn slökkvi- fyrirliðafundur (án efa sá fyrsti, sem haldinn hefur verið siðan Beykjavik byggðist), og var þá skorað á slökkviliðsstjórann að búa til nýjan höfuðlista eptir sálnaskrá prestsins. Fundi slitið kl. 12. 24. október kl. 9. e. m. var aptur settur slökkviliðs- fundur; var þá tekið fyrir, að raða niður öllum list- unum, stryka út þá sem voru of gamlir og innfæra nýja, sem hvergi stóðu áður 0. s. frv. Fundi slitið kl. 2 e. mn. 25. október kl. 9. e. m. var enn þá settur slökkvi- fyrirliðafundur, og var þá tekið fyrir að innfæra á listana þá sem hvorki stóðn á sálnaskrá prestsins (sem margir voru) nje á höfuðlistanum. Að því búnu var ákveðið að láta búa til auðkenni, sem allir liðs- menn skyldu bera, og sömuleiðis ákveðið, að yfir- og undirsveitarhöfðingjar skyldu hafa hinn lögskipaða silfurborða eður snúrur um húfur sínar, eptir því hvort þeir væru yfir- eða undirsveitarhöfðingjar o. s. frv. Fundi slitið kl. iya e. mn. 31. október kl. 9 e. m. var enn þá settur slökk- j vifyrirliðafundur, og þá tekið fyrir, að ákveða anð- kenni liðsmanna, og viðtaka ýmsar reglur sem mið- uðu til að „organisera" liðið þannig: Bjargliðið skal bera hvita skjöldu með B. og númeri. Húsarifliðið gula skjöldu með H. og númeri. Hið eiginlega slökkvílið rauða skjöldu, og hver deild íþvímeð sínu merki, auk númers, þannig: Vatnsberaliðið rauðan skjöld með V og númeri. Liðið við sprautuna Nr. 1 rauða skjöldu með árituðu j Sp. Nr. I. og númeri að auki, og svo liðið við hinar sprauturnar eins, Sp. 2., Sp. 3. og Sp. 4. og númer- ! ið að auki, og bunumenn B. M. — Við næstu æfingu j og framvegis verður stöngum stungið niður á svæð- ið, sem liðsmenn koma sarnan á fyrir æfingarnar, eða maður látinn halda þeim uppi með stórum skildi á, með lit og merki hvers flokks; á hver flokkur að safn- j ast utan um sitt rnerki, hver sveitarhöfðingi afhendir sinni sveit merkin fyrir næstu æfiugu, sem framfer hið fyrsta eptir að skildirnir eru tilbunir; og afhentir liðsmenn allir áminnast um að mæta og bera sin j merki. Vjer þökkum þeim herrum, sveitarhöfðingjun- um L. Hansen og Joh. Hansen, sem studdu oss með ráði og dáð, að viðtaka ofannefndar reglur. Ritstjórinn. Athugasemd um mótollinn kemur í næsta blaði. Útgefandi: W. Ó. Bpeiðí'jöpd. Beykjavlk 1892. — FjelagsprentsmHIfan.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.