Reykvíkingur - 01.12.1892, Síða 1

Reykvíkingur - 01.12.1892, Síða 1
Afgreiðelustofa Keykvikings er nú hjáútgefanda, Aðal- stræti nr. 8, opin hvem virkan dag allan. Nýir kaup- endur gefi sig fram. Reykvíkingur B1 aöiö kemur út einu sinni í hverjum mánuði og kostai hjer i Rvík 1 kr. um áriö, út um landið og erlendis burðar- gjald aö auki. Borg- ist fyrir lok iúlí. II, 12. Deseinber, 1892. Jíúmerið kostar 10 a. Háttvirtu Reykvíkingar! Hjermeð er jiá þessi árgangur á enda, og er það undir ykkur komið, hvort hinn næsti kemur, því jeg hef orðið að leggja til talsvert mánaðarlega einung- is fyrir prentun og pappír, og þess utan rita hvert j orð í hann, o. s. frv., sem jeg mundi með ánægju gjöra framvegis, ef inn kæmi fyrir pappír og prent- un. Nú er það undir ykknr komið, segi jeg, hvort „Eeykvikingur11 heldur áfram, og þar sem hann var heitinn ykkur í byrjuninni og ykkar málefnum, þá i vil jeg nú fá svar frá ykkur fyrir nýár þannig: j Vilji þiS hafa Reyhvíking áfram, þá verðið þið fleiri hjer að kaupa hann, og standa hetur í skilum, en j undan farið. En viljið þið elcki hafa hann, þá segið j honum upp nú fyrir nýár. Hjer er frjálst um tvennt að velja; jeg tek glaður mót hvorutveggju. Hafi „Keykvíkingur“ eklci seinast liðið ár efnt sín heit j með ykkar málefni, svo launið honum heitrof að mak- j legleikum; en hafi hann efnt sín heit, og með ykk- ar aðstoð nnDÍð frægan sigur í kosningarstriðinu, j mðti liörpudiska-konunginum og huadabands-barónin- um, þá ernð þið Reykvíkingar þeir menn einnig að | launa honum það að maklegleikum. Prekara vil jeg | ekki að þessu sinni drepa á hvað Reykvíkingur hefur gjört fyrir ykkur seinast liðið ár, svo það hafi engin áhrif á frjálsan vilja með svarið til hans. Bf helm- ingnr eður fleiri af kaupendunum hjer í Reykjavík | segja honum upp, og enginr, nýr bætist við, álít jeg j það almennings vilja að hætta við hann; annars á- jj skil jeg mjer að þurfa ekki að taka uppsögnina til j greina fremur en jeg vil. Jeg veit þeir hittaet lijer, sem vilja Reykvíking dauðan; en þá fáu þekki jog vel og gæti greÍDt nöfn þeirra ef vildi. Hinir eru margfalt fleiri sem vilja hann lifi, sýni þeir það þá; aptur munu það nokkrir, sem ekki vilja trúa því að Breiðfjörð hætti nú að gefa „Reykvíking" út. Hvað sem trú hinna Beinast töldu líður, þá leyfi jeg mjer þó að spyrja ykkur, háttvirtu Reykjavíkurbúa, sem viljið að blaðið lifi, hvort þið getið ætlast til, þar sem jeg rita blaðið fyrir alls ekki neitt, að jeg svo borgi á ári hverju tvö hundruð krónur fyrir að hjálpa ykkur að verja og leiðbeina ýmsum áhugamálum ykkar; jeg leyfi mjer fyrir ykkar hönd að segja nei; þið megið ónýta þetta nei, ef ykkur þykir það sæma ykkur hetur. Hverju sem Reykvíkingar svara nú ! „Reykviking", þá mun þó koma út eptir nýárið eitt j hlað; þá með grafskrift hans, og livað hann hefur gjört meðan hann tórði, ef ekki vill betur til. Ritstjórinn. SlökkTÍliðið í iteykjsiTÍk 19. október, Með því sumum hjer þðtti gífurlega til orða tek- ið í seinasta hlaði í gr. með ofannefndri yfirskrift, þar sem stendur: „Eptir vorri fyrirskipun var um kvöldið kl. 9 haldinn slökkvifyrirliðafundur o. s. frv.“, þá erum vjer knúðir að segja söguna sem hún gekk og er hún þannig: Rjett sera vjer vorum komnir heim frá æfingunni og seztir niður að skrá allt sem fram fór (sem lesa má i seinasta blaði með ofan- skráðri yfirskrift), kemur slökkviliðsstjðri til vor og spyr oss hvað eigi að gjöra til að koma reglu á lið- ið; vjer svörum (að oss minnir þurlega): „það sem jeg hef bent á, að hafa listana í betri reglu, og æfa liðs- menn optar“. Segir hann þá: „Getum við þá ekki tveir gjört það nú“, en vjer neituðum því raeð rök- um; stingur hann þá upp á sveitarhöfðingjanum sem þriðja manni þar til, on vjer þverneitutn því að leggja hönd á það nema hann kalli saman á fund alla fyn'rliða slökkviliðsins, og er hann færðist und- an því, heimtuðum vjer, að hann gjörði það; og sem kunnngt er, hlýddi hann því; var það þá ekki eptir vorri fyrirskipun að fyrirliðafundirnir voru kaldnir? Sveitarhöfðinginn Þorkell Gíslason getur borið, að hjer er rjett hermt frá. En nú víkur sögunni til liðsmanna, og brunamálanefndin, sem fáir hjer hafa heyrt nefnda síðan 1874, kemur nú til sögunnar. — Dað var afráðið á fyrirliðafundinum 31. október, að afhenda öllum liðsmönnum auðkennin undir eins og þau væru tilbúin, og halda svo æfingu; þegar farið var að afhenda auðkennin, neituðu sumir að taka á móti þeim og sögðust vilja vcra fríir, eður þá vera í þeim flokki sem þeim sýndist; flokkstjórar (sem höfðu hreinritað alla listana) klöguðu þetta fyrir slökkviliðsstjóra, en hann svaraði ýmist engu, eður því að láta það þá svona vera; þessu undu flokk- stjórarnir illa, og fóru þvi til vor, en vjer rituðnm lögreglustjóra og háðum aðstoðar (en árangurslaust); urðn sumir liðsmenn þá svo djarfir, að þeir þvert á móti fyrirskipun fyrirliðanna skiptu auðkennum við liðsmenn í þeirri sveit sem þeim leizt, og tóku jafn- vel með brögðum þeirra auðkenni í býttum við sín; þetta leið slökkviliðsstjóri þegjandi; fórum vjer þá til lögreglustjóra og ítrekuðum beiðni vora um að- stoð hans, en hann svaraði að vjer værum ekki slökk- viliðsstjóri, og sú niðurröðun á liðinu, sem gjörð hafði verið, væri ónýt, utan brunamálanefndin samþykkti hana; fórum vjer þá í skyndi og söfnuðum saman öllum listunmn hjá sprautu-stjóranum og fiokkstjóra vatnsberaliðsins og fengum lögreglustjóra, og báðum hann að leggja þá sem fyrst fyrir nefndina til sam- þykktar, en dagar liðu svo, að nefndin var ekki köll- uð saman, og ómögulegt var að framkvæma hina fyrirhuguðu reglu á liðinu, því liðsmenn hjeldu áfram með sinn mótþróa; fórum vjer þá að nýjn til lög- reglustjóra að vita um hvort samþykki nefndarinnar væri fengið, en fengum svarið nei; og hið sama sem áður, að því viðbættu, að hjer lægi ekkert á; tjáðum vjer þá lögreglustjóra frá mótþróa liðsmanna, og spurði hann þá bistur, hvort eldur væri kominn upp í hænum, en vjer sögðumst ekki ætla að lögreglu- stjóri vildi fyrst að fara að niðurskipa liðinu er eld- ur væri kominn upp í bænum, og fórum. Að fáum tímum liðnum kom þá brunamálanefndin saman, og var það hið eina er hún gjörði, að samþykkja það sem óbreyttir liðsmenn höfðu gjört, en ónýta það ,sem allir fyrirliðaruir á fjórum fundum höfðu gjört, og það á naumum hálfum tima (já, það er ósýnileg

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.