Alþýðublaðið - 23.09.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Síða 14
Framh. af 16. síðu. a+kvæðisrétt, eru fullgildir sem skattgreiðendur. Um það er ekki ágreiningur, að þeir einir ftrafi rétt til að undirrita beiðni tím atkvæðagreiðslu og vera íneðmælendur að lista, sem eru á kjörskrá og hafa atkvæðisrétt. Sést þá bezt hversu fiarri lagi þáð er, að hlutfallstaía þeirra sem þetta þurftu að gera sé mið uð við allt aðra og fjölmenna félagaskrá en kjörskrána. Hitt er svo mál út af fyrir sig, hversu stór hluti félagsmanna eru á aukameðlimaskrá í Ðagsbrún miðað við önnur varkalýðsfélög. Þar sem full- gildir félagsmenn með atkvæð- isrétt í Dagsbrún eru um það .bil 2400 er augljóst að 573 fé-' l-agsmenn, sem er meira en 1/5 hiuti, eiga fullan rétt á því að beiðni þeirra um allsherjarat- í væðagreiðslu sé tekin til .greina, og staðhæfingin um að þetta séu of fáir menn á ekki við rök að styðjast. í þessu sambandi er rétt að komi fram, a3 stiórn Dagsbrúnar neitaði okkur um að hafa umboðsmann til staðar þegar listinn, sem við íögðum fram, var borinn saman við kjörskrá félagsins, en með þessu telium við almennar kosn ingareglur þverbrotnar. Sú ástæða að listinn hafi kom ið of seint fram fær heldur ekki siaðist. Það eru engar reglur til um að slíkir listar eigi að koma íram fyrir einhvern ákveðinn íxma. Teljum við fullnægjandi að beiðni um allsherjaratkvæða .greiðslu komi fram áður en kosningafundur hefst og munu engin fordæmi þess að synjað hafi verið áður um allsherjar- atkvæðagreiðslu af þessum á- tífæðum undir svipuðum kring- umstæðum. 'Við vilium alveg sérstaklega vekja athygli á, að beiðnin til Dagsbrúnar var lögð fram á fvrsta degi þess tímabils, sem fulltrúakosningarnar skulu íara fram. Ef sjónarmið Dags- brúnarstjórnarinnar væri rétt, væri stjórnum verkalýðsfélaga þar með opnuð leið til þess að sniðganga allsher j aratkvæða- greiðslur með því einu að aug- lýsa fulltrúakjör á félagsfundi áður en fundurinn mætti fara fram, en slíkt væri hin mesta óhæfa. Við leyfum okkur að kæra þetta atferli til miðstjórnar Al- þýðusambands íslands með til- vísun til 13. gr. reglugerðar A. S. í. um allsherjaratkvæða- greiðslu. Við krefjumst þess að kjör fulltrúa til 27. þings A.S.Í. á félagsfundi Dagsbrúnar 18. þ. m. verði úrskurðað ógilt. 'Við krefjumst þess að stjórn Dags- brúnar verði fyrirskipað að láta kjör fulltrúanna fara fram að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu svo sem lög og reglur mæla fyrir um. Virðingarfyllst, Jón Hjálmarsson, (sign.) Jóhann Sigurðsson, (sign.) Skákin í kvöld kl. 7,30. Teflir þá Svein við Friðrik og hefur Svein hvítt. Benóný teflir við Inga R., Arinbjörn við Ingvar, Kári við Ólaf, Guðmundur Ágústs við Gunnar og Guðm. Lár. við Jónas. Lyfsölumál Framhald af 1. síðu. Þeir tóku til rannsóknar af- greidda lyfseðla apótekisins í Keflavík fyrir þriggja mánaða tímabil árið 1959 sem sýnishorn. Tryggingarstofnun ríkisins geymir alla lyfseðla á landinu, um nokkurra ára skeið. Rannsóknin á lyfseðlunum fyri'rþetta þriggja mánaða tíma bil mun hafa leitt í Ijós, að lyf- salinn heíur haff af sjúkrasam- laginu í Keflavík -nokkur þús- und krónur, Þetta mun hafa orðið til þess, að rannsaka verður lyfseðlana mörg ár aftur í tímann, þar sem sá möguleiki er fyrir hendi, að lyfsalinn hafi' dregið sér fé frá 'sjúkrasamlaginu í Kefla- vík og fleiri bæjum á Suður- nesjum í lengri tíma en þessa þrjá mánuði. Um miklar fjár- hæðir getur því verið að ræða. Dómsmálaráðuneytið hefur skýrt Alþýðublaðinu frá því, að pakkar með þúsundum lyfseðla séu á lei'ðinni til bæjarfógetans í Keflavík til nánari aðgerða. Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér hlý- hug og vinsemd á fimmtugsafmæli mínu 1. sept. sl. Dóra Erlendsdótti, Akranesi. för Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við andlát og út HULDU VIGFÚSDÓTTUR Gunnlaugui* Hall-grímsson Kristján og Juliette Gunnlaugsson. ei E3M Atvinnu- mennska Framhald af 11. síðu. við fyrri hreingerningar í sænskum íþróttamálum, en það var árið 1946, þegar Gunder Hágg og Henry Kælarne var bannað að keppa framar. — Nokkrir hlauparar aðrir fengu minni hegningu og um 100 leið- togar fengu áminningar og frá- vísanir um tíma. Bergwaíl var settur í bann í tvo mánuði, en eftir það var hann kosinn aftur í stjórn frjálsíþróttasambands- ins. Bergwall sagði við blaðið, að skriðan væri nú komin af stað og ómögulegt að stöðva hana. Munurinn fyrr og nú væri sá, að þá hefði það verið samband- ið, sem lét snjóboltann velta, en nú væru það félögin. í sænsku blöðunum er þegar farið að tala um, hverjar af leiðingar hreinsunin muni hafa, í versta falli verði ekkert af landskeppninni við 'V estur- Þýzkaland í Hamborg 8. og 9. október, því að þá verði hluti sænska landsliðsins ef til vill kominn í sóttkví“ vegna vænt- anlegra rannsókna, segja þau. Sjálfsbjörg Framhald af 13. síðu. í Landsambandsþingi Sjálfs- bjargarfélaganna, sem var hald ið á Akureyri í júní. Hrein eign félagsins var í árslok 107,- 549,30 kr. Formaður félagsins, — Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir baðst undan endurkosningu. Stjórn félagsins skipa nú: Guð- laugur Gíslason, form., Vigfús Gunnarsson, gjaldk., 'Vilborg Tryggvadóttir, rit., Zóphónías Benediktsson og Helgi Eggerts- son meðstjórnendur. KR. 495 Poplinfrakkar Lækkað verð vegna galla. SiysavarSstoían er opin allan sóltrhrlnglnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. o-————---—• Gengisskráning- 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 C ■ o Eimskipafélaír íslands h.f.: Dettifoss fer vænt anlega frá New York í dag 22.9. til Rvk. Fjallfoss fór frá Norðfirði í morgun 22.9 til Eskifjarðar og þaðan í kvöld til Svíþjóð- ar. Goðafoss er í Rvk. Gull- foss kom til Rvk í morgun 22.9. frá Leith og Kmh — Lagarfoss kom ti'l Rvk í morg un 22.9 frá New York — Reykjafoss fer væntanlega frá Árhus í dag 22.9. til Kmh og Ábo. Selfoss kom til Oslo í morgun frá Gautaborg. Fer þaðan til Hull, London, Rott- erdam, Bremen og Hamborg- ar Tröllafoss kom til Rvk í gær 21.9, frá Helsingborg — Tungufoss fór frá Aberdeen í gær 21.9. til Esbjerg, Rotter- dam og Hull. Skipaútgerð ríkisins : Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er í Rvk. — Herðubrei'ð er væntanleg til Kópaskers í dag á austurleið Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. ÞyriII fer frá Hornafirði seint í ltvöld eða í nótt ti'l Rvk Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Abo í fyrakvöld á leið til Vestm,- eyja. Vatnajökull er í Rvk. Hafskip h.f.: Laxá er í Skagen. Minningaspjöld Ekknasjóðs íslands eru seld á þessum stöðum: Holtsapóteki, Mýr- larhúsaskála, Foisisvogskap- ellu, Spari'sjóði Reykjavík- ur og nágrennis, Biskups- skrifstofu. Iíonur í Kvenfélagi Hall- grímskirkju og aðrir vel- unnarar. Munið að senda kaffibrauðið kl. 10—12 ár- degis laugardaginn 24. sept. í Silfurtunglið við Snorra- braut. Treystum fórnfýsi ykkar og rausn eins og und anfarin ár. - Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fór til Glasgow og Kmh. kl. 08.00 í morgun. —. Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer ti'l Qslo, Kmh. og Hambo.rgar kí. 10.00 í fyrramálið. - Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, . Kiríkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógaasnds og Vest- mannaeyja (2 ferðií) Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl 11.00 frá New ork. Fer til Glasgow og Lond on kl. 12.30 Edda er vænt- anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kmh., og Oslo. Fer til New York kl. 21.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur kl. 02,00 frá London og Glasgow Fer til New York kl. 03,30. 70 ÁRA verður í dag Sólborg Sæmundsdóttir frá Hellis- sandi, nú til heimilis að Kambsveg 7 í dag'dvelur, hún hjá Katrínu dóttur sinni að Lynghaga 10. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryr Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Föstudagur 23. september: 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunningjar“. — 15.00 Miðdegis- útvarp 20.30 Á förnum vegi í Rangárþingi: — Jón R Hjálm- arsson skólastj. ræðir við Klem- enz Kristjánsson á . Sámsstöðum og Þórð Tórr.ás- son í Vallnatúni. 21.00 And- leg tónlist. 21.35 Útvárpssag- an: ,,Barrabas“ IV (Ólöf Nor dal). ,22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmað- ur í Havana“, 21. (Sveinn Skorri Höskuldsson) 22.30 Harmonikuþáttur í umsjá Henrys J Eylands. — 23.00 Dagskrárlok LAUSN HEILABRJÓTS: Ribsber er eini ávöxtur- inn, sem ebki vex á trjám. ^4 23. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.