Sunnanfari - 01.05.1897, Blaðsíða 6

Sunnanfari - 01.05.1897, Blaðsíða 6
90 Eftir því, sem jeg veit best, eru þýðingar þess- ar nú komnar niður hjá Hannesi Hafstein. Ætli að þýðingar þessar sjou ekki nógu margar og nógu vandaðar til þess að hægt væri að gefa þær út í sjerstökum pjesa, eins og Brandes fer fram á? Það væri líka hægra að bæta við þær nýjum þýðingum, heldur en ef einhver færi að þýða íslensk kvæði frá stofni. Annar maður var það, sem þýddi vel kvæði á dönsku, Brynj- úlfur Kúld, og er ekkert af þýðingum hans prentað enn þá. Sjálfsagt væri mögulegt að verða við ósk dr. G. Brandesar, ef þýðingar þær væru bættar, = em til eru á prenti eftir Rosenberg, og þeim svo bætt við, sem til kunna að vera óprentaðar, og væri æskilegt, að ein- hver eða eitthvert íslenskt skáld spreytti sig á því að búa slíkt. ljóðasafn undir prentun. Ef- laust væri auðvelt að koma þesskonar ljóða- safni á prent, þegar það væri fullbúið. Ól. Dav. S v a 1 a. — Hestavísur. — Guðs í sölum glymji ljóð, gugni Kvöl á hauðri: Harmatölur yinja óð yfir Svölu dauðri. Lind í Dal með ljósri veig lýtur Bali snjáður þar sem valinn þorstateig þáði Svala áður. Þegar í dvöl í dalnum lá Dögg og sölum beiða Fleti og Bölum fýst var á fyrir Svölu að greiða. Aldrei beið hún eða sá eftir leiðivindum: mýkri á skeiði — frísk og frá flestum reiðahindum. Hoppuðu Rindar, flugu Flár, förluðust myndir viti; logn þó fyndist, lagði’ um brár ljettan vind með þyti. Þegar Kali fjöllum frá friðar Dal um nætur —þar sem Svala svaf og lá syrgir Bali’ og grætur. Hcnnar sporin harrcar æ hjartaskorinn Tregi þegar á vori þrýtur snæ — þornar for úr vegi. Ouðm. Friðjönsson. S v a V a. I. Á grandanum Við geingura alein, gðða mín, í gærkvölii fram á nes. Við geinguin snður’ eftir grandanum, en — gustur frá hafinu bljes. Þegar Blænum örlar á og Eygló rænir Tindinn á hana mæna, en hvergi sjá, Haginn græni og Rindinn. Blómavendir býttu sæld bitilskvendi ungu. Urðarlenda, Eyri og Dæld ástgjöf sendu Tungu. Glúpnaði Þviti er gengu um frón gljáar Hitamóður. Undralitir egndu sjón angaði í vitum gróður. Svalur gustur frá sænnm bljes, — við sögðum hvert öðru margt, já, okkar leyndustu einkamál, — en — títi var myrkt og svart. Og cinhvern veginn ðsjálfrátt augu’ okkar mættust þir, — það mættist fleira: hjörtun heit, hendur og — varirnar! Við vorum sæl, þð vantaði’ á að væri’ okkur báðum rótt því gueturinn bljes á grandanum, og geigvæn og köld var nótt. Fram undan köld og koldimm nótt! --------Þar kyssti’ eg þig undir steini

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.