Sunnanfari - 01.05.1897, Blaðsíða 7

Sunnanfari - 01.05.1897, Blaðsíða 7
91 — Sd &st er sælust, en s&rust þó, er sáliruar njóta’ í leyni og — æ! — sem er öðrum að meini! II. A holnum. í lyngrunnum þaut er við leiddumst þar úr lautinni upp & hólinn. Á barðinu grjetu gulltoppar, í gaupnir sjer horfðn sóleyjar, og sigin var blessuð sólin. £>ar hvort að öðru í ástftð laut, en orðin varð þungt að finna. Við óskuðum okkur bæði hraut, — á burtu sainan,— en hvcrt?-----Jeg flaut í ljósbylgjum iokkc. þinna! Við settumst þar niður brjóst við brjóst og brostum með tár í augum. Og barmur þinn svall og saman dróst. — Hve svipfögur varstu, ennið Ijóst og heiði’ ytir brftna-baugum. Hað lagðÍBt í mig, að okkar sft yrði hin hinnsta gangan; jeg fann það, er komið fram er nft, að fullsæla slík er bjóst mjer þft, sjer átt fær ei aldur langan. Mjer hugboð mitt sagði: „Hinnsta sinn!“ —Það beyrði’ eg í lyngsins braki, það suðaði í fjarlægð sægnýrinn, það sagði marbendli vogmærin í draumi að bárubaki. Jeg veit það og finn að fótspor þin svo fjærri mjer, Svava, liggja! En samt er þitt óðal sálin mín — þar Barna ljósið og forðum skín, þar eingin skal önnur byggja. III. Alit eða ehkert! Jeg kæri mig ekkert um ylinn þinn, Svava, eldinn þinn hafa jeg vil! Jeg vil bloBsandi bálið þitt hafa er það brennur með glóðþrungnu eldmagni fullu, þðtt það dragi mig dauða til. „Þótt þft segir: „Jeg elska þig, elska þig heitt!“ það alls ekki fullnægir mjer. Jeg vil finna að þft elBkir mig, finua það, reyna það, — jeg forðast ei drepandi eitrið! — Jeg vil hafa hana alla’ eða alls ekki neitt, ástina í brjósti þjor. Og þá skal jeg, Svava mín, höfðinu halla hýrbrosa vanga þjer að, — á bálið þitt sknl jeg, sem bjóstu mjer, stíga, í botn teiga sætbitra oitrið og hníga í lífsslitum hinnst þjer að hjartastað. Með oiðin á tungunni, óðinn á vörum, sem ungur til þin jeg kvað, skal jeg brosandi liðinn að fótum þjer falla! IV. Um mðdimmar nætur. Jeg sje þig um niðdimmar nætur er bluudurinn sætur mjer sigur á brá, en svo er jeg vakna’ og er þotÍDn á fætur, mjer hverfurðu frá, — og hvert ferðu þá? Ertu, Svava mín, alltaf mjev ósæ hjá með augun þín skínandi blá, um niðdimmar nætur. Býr sálin þín hreina í hörpunni minni, er harmljóðin kveð jeg hafbáium deyjandi með, sem yrkja í síðasta síduí svanasöng Ijúfan & víkinni þinni? — Jeg þekki þín skjálfandi rndvörp í óðhörpu minni. Lof mjer að Boía um niðdimmar nætur! Mjer er ljöfast að sjá þig sitja mjer hjá, en sjónum mjer hverfurðu’ et' ris jeg á fæturl Jeg skal hörpuna fyrir þig hugfanginn slá, — um hárið þitt bjarta, um augun þín blá, um ástarþrá, um okkar Bujóhvítu ástarþrá skal jeg yrkja, Svava mín! — Hvað? Þftgrætur! — Jeg skal yrkja um þig sofandi’ um niðdimmar nætur! .V. Lohkurinn. Jeg lagði við smákvæði lokkinn þiun í ljóðabókiuni minni. Það birtir i hug mjer sjerhvert sinn er sit jeg með bjarta hárlokkinn og horfi’ á haun eins og ungbarn sjftkt í augun á móður sinui. Jeg leik við bann enn sem jeg ljek við þitt hár um ljómandi maínætur. Og ef til vill hrynur eiustaka tár otau á hann er mjer vöknar um brár við minuing þess liðna, — en ljóstárum og þá lokkurinu bjarti grætur. Og hjerna eru ljóðin, sem lokkinn þinn jeg lagði við eiuu sinni!

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.