Alþýðublaðið - 23.03.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 23.03.1921, Page 1
Alþýðublaðið Gefið út aí Alþýðuflokknum. e | Miðvikudaginn 23. marz. | 68 tölubl. Til athugunar. 1. Hverjir framleiða það sem íslenBka þjóðin lifir af? Eru það ótgerðarmenn, kaupmenn og heild salar, sem gera það? Nei, það er verkalýðurinn sem gerir það, en þar með sé þó ekki sagt að ekki geri aðrir gagn en þeir, sem vinna iíkamlega vinnu. Jafnvel útgerðar- menn, kaupmenn og heildsalar gera dálítið gagn, en það sem þeir bera úr býtum stendur í öf ugu hlutfaiii við gagnið sem þeir gera. Það þarf ekki fimm fram- kvæmdarstjóra fyrir fjóra togara, því það væri nóg að hafa þrjá fyrir allan togarafiotann, væri hann rekinn með hag þjóðarinnar, en ekki hag útgerðarmanna, fyrir augum. 2. Hverjir fá mestan hluta af þeim auðæfum sem íslenzka þjóð- in sem heild framleiðir? Það fá þeir sem gera tiltölulega minst gagn, aðallega nokkrir útgerðar- menn og heildsalar. Minstan hluta fá aftur þeir ssm framleiða auðinn, sjómenn og verkamenn allskonar. Lítinn hluta fá einnig ýmsir þarfir starfsmenn og embættismenn þjóð- arinnar, svo sem póstmenn, lækn- ar, símamenn, kennarar 0. s. frv. 3. Hverjir hafa mesta áhættuna við atvinnureksturinn, útgerðar- mennirnir í hægindastólum sínum, eða sjómennirnir úti á freyðandi hafinu? Útgerðarmenn geta tapað pen- ingum ef útgerðin gengur illa, en þeir fá Iika gróðann þegar gróði er, og svo er vanaiega. Sjómenn geta ííka tapað fé, þvi þeir geta orðið atvinnulausir, sem er sama og tapa fé, en þeir fá aldrei þátt í gróðanum. Sjómenn hætta því fé sínu eins og útgerðarmenn, en auk þess hætta þeir iífinu, þegar þeír fara út á sjóinn. Útgerðar- menn hætta aðeins fé, aldrei Iíf- inu, þvf það er ekU cnikill Iffs- háski að sitja í hægindastólum. 4 Þeir sem framleiða auðæfin og hætta mestu (lifinu), þeir fá minst, en þeir sem lítinn þátt eiga { framleiðslunni (útgerðarmenn) og hætta minstu, fá mest. Hvernig stendur á þessu? Það stendur svo- leiðis á því, að einstakir menn eiga framleiðslutækin, og taka arð inn af þeim. Þar. af íeiðandi verð ur það sem þeir bera úr býtum hlutfallslega svo afskaplega mikið. Ráðið til þess að komast hjá þessu er að þjóðin eigi sjálf íramleiðslu- tækin, og borgi þeim scm vinna þau störf, sem atvinnurekendur vinna uú, hæfilegt kaup, og ekki meira. Þeir sem fallast á að þetta sé rétt, hljóta lika að fallast á að hér verði breyting fram að fara. Og annað verða þeir að fallast á líka: Að nái sú breyting ekki fram að ganga með góðu, þá verði hún fram að ganga samt. Og fram skal hún ganga, með góðu eða illu! Alþingi. iNeðri ðeilð. Yiðskiftamfilin. (Niðuríag.) Sv. í Firði vildi neyða fólkið til að spara, húsbóndinn á þjóða- heimilinu þyrfti að gæta vei að, svo ekkert sukk ætti sér stað. Taldi meðal annars niðursoðna mjólk, meðal þeirra vörutegunda, sem ónauðsynlegt er að fiytja inn I Vildi láta fiokka vörurnar niður og Ieyfa innfiutning á sumu skil- yrðislaust, á sumu með vissum skilyrðum og sumu alis ekki. Jón Þorl. svaraði ýmsu i ræð- um fyrirrennara sinna, og tck það Ijóslega fram, að stjórnin þyrfti ekki að óttast, þó frv. væri feit, því það væri ekki meining nefnd- arinnar, að ásaka stjórnina með því. ÖI. Proppé, kvað raálið ail-rætt Al |iý«Sufraaisla Stúdentaféi Guðm, Friðjónsson ■kálld. heldur fyrirlestur um íslenzkt alþýðulif { Nýja bfó ki. 2 á raorgun (skirdag). Aðgðngaeyriv 50 av. "" ................. og kvað best mundi, að fara að ganga tií atkvæða. Eiríki Einarssyni, þótti nefndar- áiitið all loðið og vildi annað hvort láta banna alveg innflutning eie- stakra vara, eða ekki. Og vildi, eins og sakir standa, láta setja bannlög á óþarfavöruna. Fjármálaráðh. þótti undaríegl, að allir nefndarmennirnir skyldu skýra frá skoðunum sínum, sem væru svo mjög sundurleitar, þar sem stjórninni væri, eftir nefndar- álitinu, í sjálfs vald sett, hvora hún breytti lögunum írá 1920. Hvað hann öðruvísi standa nú í en í fyrra, þar sem vöruverð værí lækkandi erlendis. \ Þorl. Guðm. hétt eina af sin- um ágætuandríkuræðumll Beindi henni aðallega að verziunarmönn- unum. Jón Baldvinsson kvað réttast, að greidd yrðu atkvæSi um það, hvort stjórnmni heimilaðist eða ekki að nota heimildarlögiu frá 8. marz. J. Möller bar fram rökstudda dagskrá um að afnema þegar öil innflutningshöfit. Magnús J. Kr. tók þá til máls og svaraði hassn ræðu J. Baldv., þóttist hissa á því, að Jón skylci vera á móti viðskifitahöfunum, þvi hann héldi að jafnaðarstefnan færi í þá átt, að draga alt undir rikið. Jón Baldv. svaraði því á þá leið, að jafnaðarmenn væru með því, að draga verzlunina undir ríkið, en móti því, að stofna tit allskonar hiunninda er stjórnin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.