Sunnanfari - 15.10.1900, Blaðsíða 5

Sunnanfari - 15.10.1900, Blaðsíða 5
53 ir voni þeir örir af vini. Jón gekk úr hlaði með honum. Þegar þeir kvöddust, segir Hjálm- ar: »Nú rennur míns lifs siðasta sumarsól upp. En þegar eg er undir lok liðinn, þá hygðu að þínum högum, bóndi; því að óvíst er, að langt verði milli fnnda«. Uni sumarið dó Hjálmar, en um veturinn druknaði Jón i Héraösvötnum. Mörgum árum áður var Hjálmar staddur á Tindum i Húnavatnssýsiu hjá Jóni Arnasyni. Hann var þá nýkvæntur, sat á föðurleifð sinni og bjó rausnarbúi. Þegar Hjálmar fór á stað, kvað hann við íón : kaupstað, og var hraði á honum, því aö illviöri var að skella á. Þá kemur þar til hans Björn prestur á Höskuldsstöðum, drukkinn mjög. Hjálm- ar vildi hafa hann af sér, en þess var enginn kostur. Loksins er Hjálmar orðinn svo gramur við prest, að hann segir : »Og farðu þarna frá mér mannskratti og ettu and.....«— »Nú er það góður matur. lambið mitt?« segk prest- ur. — »011 skepnan er góð, ef hiin er með þakklæti meðtekin«, svarar Hjálmar. »Viö Tinda aldrei trygðir bind, því tundur kviknað brennir lund ; blindar augun . einhver synd, svo undið verður happ úr mund«. Hjalmar þótti þar reynast forspár. VI. Öll skepnan er góð. Hjalmar var manna orðhvatastur og eftir því orðheppinn. Vor eitt var hann staddur i. Höfða- Stúdentaleidangurinn danski. Myndin þessi er at þvi, er stúdentasveit- in danska gekk á land i Reykjavík mánudag 6. ágúst i sumar kl. 10 árdegis, i fögru veðri og skemtilegu. Fylkingin gengur berhöfðuð upp bæjarbryggj- una og syngur »Eldgamla Isafold*. Bæjarmenn trúðu varla eyrunum á sér, er þeir heyrðu fjöl- menna sveit alútlendra manna syngja þjóðsöng

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.