Sunnanfari - 15.10.1900, Síða 5

Sunnanfari - 15.10.1900, Síða 5
53 ir voru þeir örir af víni. Jón gekk úr hlaði með honum. Þegar þeir kvöddust, segir Hjálm- ar: »Nú rennur rníns lifs síðasta sumarsól upp. En þegar eg er undir lok liðinn, þá hygðu að þínum högum, bóndi; því að óvist er, að langt verði milii funda«. Um sumarið dó Hjálmar, en uni veturinn druknaði Jón í Héraðsvötnum. Mörgum árum áður var Hjálmar staddur á Tindum i Húnavatnssýslu hjá Jóni Arnasyni. Hann var þá nýkvæntur, sat á föðurleifð sinni og bjó rausnarbúi. Þegar Hjálmar fór á stað, kvað hann við Jón : kaupstað, og var hraði á houum, þvi að illviðri var að skella á. Þá kemur þar til haus Björn prestur á Höskuldsstöðum, drukkinn mjög. Hjálm- ar vildi hafa hann af sér, en þess var enginn kostur. Loksins er Hjálmar orðinn svo grarnur við prest, að hann segir : »Og farðu þarna frá mér mannskratti og ettu and.........«— »Nú er það góður matur, lambið mitt:« segir prest- ur. — »011 skepnan er góð, ef hún er með þakklæti meðtekin«, svarar Hjálmar. »Við Tinda aldrei trygðir bind, því tundur kviknað brennir lund ; blindar augun • einhver synd, svo undið verður happ úr mund«. Hjálmar þótti þar reynast forspár. VI. Öll skepnan er góð. Hjálmar var rnanna orðhvatastur og eftir því orðheppinn. Vor eitt var hann staddur iHöfða- Stúdentaleiðangurirm danski. Myndin þessi er af þvi, er stúdentasveit- in danska gekk á land í Reykjavík mánudag 6. ágúst i sumar kl. io árdegis, i fögru veðri og skemtilegu. Fylkingin gengur berhöfðuð upp bæjarbryggj- una og syngur »Eldgamla Isafold«. Bæjarmenn trúðu varla eyrunum á sér, er þeir heyrðu fjöl- menna sveit alútlendra manna syngja þjóðsöng

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.