Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 1
 X 7- REYKJAVIK JÚLÍMÁN. 1902 Gagfræðaskólastjórar vorir. Mikið var um skólastofnanir hér á Iandi sið- asta fjórðung aldarinnar sem leið: alþýðuskóla, búnaðarskóla, gagnfræðaskóla. Enda mátti hér heitu auðn undir í þeirri grein, er þá embættaskól- anna líður. ur, vænt átak og dyggilegt til að lyfta lýðnum spölkorn áfram og upp á við á menningarbraut þeirri, er þessi þjóð má til að feta vasklega, ef ekki á að verða alla tíð eftirbátur annarra þjóða. »Feta vasklega«, segjum vér vegna þess, að þær eru flestar, mentaþjóðirnar svo nefndu, komnar lansran áfanga á undan. JÓN A. HJALTALÍN. JÓN ÞÓRABINSSON. Hér leiðir Sf. fram fyrir almennings sjóuir for- stöðumenn gagnfræðaskóla vorra, þessara tveggja, sem til eru á landinu og eru nú báðir um 20 ára gamlir, og forstöðumenn þeirra jafngamlir í embættunum. Þeir eiga nú orðið býsna-mikinn hóp lærisveina, sem dreifðir eru víðs vegar um land og þó víðar, en lita eflaust flestir eða allir upp til þeirra með þakklæti og virðingu. Það er allmikið verk og nytsamlegt, sem eftir þá ligg- Jón Andsésson Hjaltalín er fæddur að Stað í Súgandafirði 21. marz 1840, sonur Andrésar Hjaltasonar, er þá var prestur þar, en siðar að Gufudal, Lundi og Flatey, og konu hans Mar- grétar Asgeirsdóttur dannebrogsmanns á Arngerð- areyri, alsystur Ásgeirs kaupmanns hins eldra á Isafirði (f 1877). Móðir síra Andrésar en konu Hjalta prófasts Jónssonar var Sigriður Guðbrands- dóttir, systir Gunnlaugs sýslumanns Briem á Espi-

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.