Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 8

Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 8
ug. Gekk svo út á Friðriksberg og sat að miSdags- heimboSi hjá hans ezoellenoe yfirpræsident geheime- raad Moltke, og var veizlan ágæt. Marz 13.........Nú kom mál Ásgríms prests illa fyrir í hæstarétti, en varir víst vikuna út áSur en dæmist. Eg var við staddur og hlýddi á advo- kat Guldberg. Hann talaSi hátt og vel snjalt meS mikilli mælsku, og 1/sti presti sem gullhreinum, en djöflaSi út geistlegra mála meðferð á Islandi, synodo og amtmanni B(jarna) Thorstensen . . . Marz 14.........Fann eg etazráð Collin upp á peningasakir og fleira. Fór npp í hæstarótt og hlýddi á Ásgríms mál einlægt; miðaði smátt á það, en Guldberg yndislega mælskur. Hlýddi fjöldi á Gekk eg um eftirmiðdag út til jústizráð Hammerioh; svo út á Kristjánshöfn til prófessors Yiborgs á Ve- terinaire-skólanum, og til kaupmanns Christensens þar, frá Eskifirði. Svo út í Breiðugötu til greifa Rabens; síðan beim. . . . Marz 15.........Gekk eg kl. 9 f. m. upp í hæstarótt að hlýða á mál Ásgríms illa. Dómarar sátu hissa að hlýða á ranglæti houum gert, og létu það margir munnlega í ljósi. Guldberg talaði máli hans með fyrirtaksmælsku. — í dag gekk Kanselb's forestilling um ís'.enzku lögin upp til kongs og stats- ráðs. Afdrifin vitnast fyrst um nokkra daga. Marz 16.........Gekk eg upp í hæstarétt að hlýða á mál Ásgr/ms illa, sem vart mun klárt verða í þrjá daga til, og [mun] standa yfir meir en viku.— Keypti eg 2 dúka með 6 salvetum hvern, og 1 gróf- an með 12 dítto Balvetum. . . . Marz 17. . . . Gekk eg upp í hæstarétt að hlýða á mál Ásgríms illa. Var hann þar sjálfur sí- felt viðstaddur....... Ekkert fréttist enn. — Mál Ásgríms illa varð nú útagerað, og dómur í hæstarótti fóll í dag svo: »Sóknarpresturinn til Laugarbrekku, Knarrar og Lóns sókna í Snæfellsnessýslu á íslandi, harra Ásgrímur Vigfússon, á fyrir réttvísinnar ástæSu- lausu lögsókn í þessu máli frí aS vera. KostnaS sem leiðir löglega af málssókuinni, ásamt kaupi talsmanns við prófasts- og synodal-róttina, ber af opinberum sjóSi að borga«. [Sbr. Ný Félagsrit IV, 147—153]. Eg hlýddi altaf á málið og dóininn til enda; yfir 100 manns ruddust inn til að heyra hann, og Ásgrímur hoppaði upp af gleði. Aövokat Guldberg krafði alvarlega, eftir fororöningu 3. Júní 1796 § 30, að hæstiwóttur skýrði kongi frá gegnum kaucell- íið þeirri grófu róttarneitun, amtmaður Thorsteinsen hefði gert Ásgrími með að neita honum um acta útskrifuð, nema fyrir fullan betaling í jústizmáli, hvar beneficium paupertatis var veitt, og um appell, nema hann framlegði attesteraða úttleggingu á dönsku af öllum actis fyrir sig og biskup, sem hann kvað amtmann eiga óbeðið að skaffa í jústizprocess, hvar appelli er lýst, og gekk geysihart út á amt- mann; hka út á Hoppe fyrir tregðu hans aS láta stefnuna í þessu máli fljótt og kauplaust birta. Svona fór nú amtmanns Thorstensens fyrsti dómur. Guldberg heiglaði út biskupi Vídalín fyrir actions- ordren, og próföstunum, er dæmdu með heimildar- lausum aikvæðum, og heila synodalréttinum. — Keypti eg mahognisofa með tilheyrandi öllu. Gekk um kvöldið á etazráðs Örsteðs kollegium, og heim með honum; drakk þar te og borðaði smór og brauS til. Varð þar rætt um hæstaróttardóminn og Ás- gríms illa mál. Marz 18. . . . Mun mitt lagaerfiði fara upp í statsráS og forestilling um vice-justizsekretera til kongs, hversu sem af reiðir. Marz 19. . . . Nú ríta eg Mösting bróf um að fá hann í tal og fer með það, og til greifa Moltke í Rentukammeri. Þar koparplatau af mínu skilderíi frá 1808 við koparstingara Flindts dauöa var mór gjörtöpuð og hvergi finnanleg nó fáanleg, hvað eg oft reyndi, færði eg í tal við portraitmálara Jensen um mína nýju afmálun, og bauð hann mór hana; óv/st hvort af verður. Marz 20. . . . Lét eg innpakka og bera til Jacobæusar skips mfna keyptu maghognisofa. Keypti nýtt Bornhólms stofuúr fallegt. Borðaöi frúkost hjá Asm. Lassen, og bað hann skaffa mér kaffi og syk- ur, hveiti og fínt brauð dálítið, epli og appelsínur og vel iunpakkað til að senda til Islands nú. FóraS skoða prentpappír v/ða og ýmislegt. . . . Fann eg etazráð Collin upp á trjáplöntur til að reyna til með ennþá í Viöey, og um fleira. Hann [er] mór æ hinn bezti. LeiS þannig út þrællinn Góu. . , , n f ■ kostar 2‘/2 kr. 12 arkir, auk VimnQn Qri rátilbl- yfiklÁs. Aðalútsala UUIIIIQIilQI I í bókverzlun ísafoldarprentsm. Iíitstjóri Bjorn Jónsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.