Sunnanfari - 01.10.1902, Page 1

Sunnanfari - 01.10.1902, Page 1
REYKJAVÍK X IO. * OKTÓBERMÁN. 1902 Indriði Einarsson endurskoðari. Hann er fæddur að Húsabakka í Skagafirði 30. april 1851. Voru foreldrar hans Einar Magnús- son bóndi á Húsabakka og síðar í Krossanesi prests Magnússonar í Glaumbæ og Sigríðar Hall- dórsdóttur frá Reynistað, svstur þeirra Reynistaða- bræðra, er úti urðu j.á fKili 1780; en kona Einars, nióðir I. E., var Euphemía Gisladótt- ir sagnfræðings Konráðssonar. I. E. ólst upp í foreldrahúsum þar til er hann vaf 15 vetra; þá var hann settur til náms og útskrifaðist úr lærða skól- anum 1872. Sigldi samsum- ars til Khafnar-háskóla og nam þar stjórnfræði. Varð kandí- dat vorið 1877 með 1. ein kunn. Hann er fyrstur Islend- ingur, er það próf hefir af hendi leyst. Þá er I. E. kom út aftur, varð hann fyrst skrifari hjá landfógeta árin 1878 og i8yy, en 1. jan. 1880 var hann skipaður aí landshöfðingja til að hafa á hendi hina umboðs- legu endurskoðun landsreikn- inganna. Þá sýslan hefir hann haft alla tið síðan. Hefir starf þetta sjálfsagt þre- faldast frá því er hann tók fyrst við því, og eykst sífelt ár frá ári, enda varð að skipa honum að- stoðarmann með nýári 1900. í hjáverkum við endurskoðunina hefir I. E. samið mikinn hlut landshagsskýrslnanna síðan 1879. Svo hefirsagt Haraldur Westergaard, pró- fessor i þjóðmegunarfræði við Khafnar-háskóla; að I. E. hafi lagt grundvöllinn undir íslenzka hagfræði. Hann hefir að rninsta kosti aukið hana að miklum mun og reist hana á stærra grund- velli en áður, en þó sérstaklega komið henni i hið vísindalega snið, sem tíðkast hvarvetna um hinn mentaða heim. Rannsóknir I. E. á alþingiskosningunum um 1880 leiddu til þess, að hann samdi ritgjörð um kosningar og kjósendur til al- þingis í Tímarit Bókmentafé- lagsins 1884. Hann kemur þar fyrstur manna með bend- ingu í þá átt, að fjölga kjör- stöðum og kjósa jafnvel í hreppi hverjum. Það atriði hefir síðan verið haft í kosn- ingalagafrumvörpum þeim, er komið hafa fram á þingi sið- an, til þess er það var sam- þykt í lögum þeim, er afgreidd voru á síðasta þingi. Um 1880 tók að komast hreyfing á hér í þá átt, að komið væri upp peningastofn- un í landinu. Þá ritaði I. E. allmikið um það mál í Isafold og lagði til, að stofnaðUr væri seðilbanki með innleysanlegunr seðlurn, gagnstætt lánsstofnun þeirri, er stjórnin vildi koma á. Hún lagði lánsstofnunar- frumvarp fyrir þingið 1881; en nokkrir þingmenn hölluðust þegar að skoðun I. E. og komu með seðilbankafrumvarp. Frumvörpin féllu bæði með jöfnum atkvæðum. Því næst var seðlabankafrum- varpið samþykt á þingi 1883, en stjórnin skeytti þvl ekki, og lagði fyrir alþingi 1885 nýtt frum- varp um seðlabanka með óinnleysanlegum seðl- um, er varð að lögum sama ár, og Landsbankini) .4 Indeiði Einaesson

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.