Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 5

Sunnanfari - 01.10.1902, Blaðsíða 5
77 lamb, svo stór maður! taka stóran sauð U Þú hefðir heldur átt að Ýmsir ræðustúfar og fyrirbænir eftir sr. Þ. hafa verið hafðir uppi í ýmsum myndum Þetta er ræðustúfur: »Ef allir menn yrðu að einum manni, allir hestar að einum hesti, öll fjöll að einu fjalii, allir steinar að einum steini og öll vötn að einu vatni, þá skyldi sá stóri maður stíga upp á þann stóra hest, taka í hönd sér þann stóra stein, ríða með hann upp á það stóra fjall og kasta honum Góðir bræður! Svona fer djöfullinn með oss. Þegar vér erum búnir að ala hann í vetur og í fyrra vetur og veturinn þar fyrir, meinið þér ekki að hann vílji þá rifa undan oss hið andlega lærið?« »í dag, þegar vér gengum út í kirkjuna, þá sá- um vér örn fljúga til fjallanna, og hún var grá í sínu véli. Eins erum vér í vorum saurugum syndabuxum Látum oss því fljúga til hinnaand- legu fjallanna«. Þetta er fyrirbæn: »Skundaðu, Kristur, og Þ.tókbAbbtíúin. þaðan ofan i það stóra vatn, þá segði mikið »bull- umhlunk« og óendanlegt »bomsum boms«, minir elskanlegirU Þetta er annar ræðustúfur: »Hann Jón hérna í Kotinu, hann átti sér hest, góðan reiðliest. Og þegar hann var búinn að ala hann í vetur og i fyrra vetur og veturinn þar fyrir, þá rcið hann honum til kirkjunnar, og þá var hann svo'ólmur, að hann réð ekki við hann. Og þegar hann kom upp með ánni, sá hann, örn og lax; og örnin var föst með fót- inn í laxinum, og laxinn vildi rífa undan henni lærið. hjálpaðu þeim, henni Kolfinnu í Jötu og henni Katrinu i bænum; en Guddu vorri sleppum vér«. Þetta er önnur fyrirbæn: »Skundaðu upp að Haukholtum, Drottinn rninn, og hjálpaðu gömlu hjónunum, sem þar eru i insta rúminu að norð- anverðu, og hangir skóbótakippa á stagi upp yfir þeim. Komdu um leið að Skipholtskoti og mis- kunnaðu barnunganum, sem þar er í laup a miðju baðstofugólfi. Hraðaðu þér nú, herra minn ! En varaðu þig á henni Kotlaugakeldu; hún hefir mörgum körskum á kollinn steypt«. Þessi er enn: »Vér viljum enn fremur biðja fyrir ekkjunni Sigriði Magnúsdóttur hérna í bæq-

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.