Sunnanfari - 01.10.1902, Side 7

Sunnanfari - 01.10.1902, Side 7
Hún kostaði rúmar 70 þús. kr.; en Olfusár- brúin nokkuð minna. Ferðarolla konferenzráðs Dr- Magn. Stephensens 1825—26. (Frh). Marts 30..........Nú væri líklegt, að póst- skipið loks kæmi með þessum góða byri. Nú samdi eg fraktaccord við Wellejus um 4 lestir af gózi heim. Fór út til kaupa og sendi stokk til litlu sonardætr- anna um borð með konditor Krog Meiers rusli í.— Litunarullin eða garnið fæst ómögulega fyrri en að viku fresti. Til Hirscholm skrifaði eg eftir birki- plöntum. Kom pástskipið og færði mér mörg bróf og margar sorglegar fréttir frá ættfólki mínu, og um fráfall systur minnar á Leirá, brunann á Möðru- völlum etc. Fór eg sjálfur út á Tollbúð, út á skip, upp í Rentukammer til að herja bréfin út. Um kvöldið á Orsteds collegium. Orólegur. Marts 31..........Fann eg árla etazráð Lange og Orsted vegna mágs rníns á Leirá — líka fyrir mig og justizráð Hamroerich; ritaði bróf til Islands, hljóp upp á gott indigó, en það er hvergi gott undir 8 rbd. Fann (Bjarna) Sivertsen, Jacobæus og Muus, fór upp á Bursu og upp í Finance oolle- gium, og á Orsteds collegium um kvöldið. Þreytt- ur fókk eg veizluheimboð frá etazráði Eugelstoft til ntánudagskvölds 3. Apr.............. Fékk eg 30 birkiplöntur og sendi þau (!) frá Hirscholm um borð á skip Sivertsens til Hafnarfjarðar. Apríl 1........... Ritaði eg bróf til íslands. Heimsótti mig Sellands biskup, dr. Múnter, nteð sfna stóru dannebrogs-stórkross-stjörnu uppá. Sat hór lengi. Hattn hjalaði um margt, beiddi mig unt Grútar-biblíu, og fleiri íslenzkar seinna meir, og að taka af sór programnta sitt til sendingar (Steingrími) biskup Jonsen. Eg gaf honum stássinnbundinn 1. part ísl. nýja testamentis og mína doktorsdiputázíu stáss- lega; hót honum nýrri sálmabók seinna. Hann er ljúfmettni mesta. Eftir hann kom Petræus og hjal- að! um sína fonds og kapitaler; [þá kom] Þorlákur Bachmann og beiddi mig um fátæktarattest; gengur upp til philolog. examen þann 4. þ. nt. og Þorkell Gunnlaugsson tii dansks kúska-examens. Hljóp eg víða um upp á gott indigó; hvergi fáanlegt núund- ir 8rbd puttdið. Bauð etazráð Engelstoft mér til kvöldveizlu í prófessóragildi hjá sér þantt 3. hujus. Kom Þorgeir Guðmundsson, orðinn rjúpnakramari á íslenzkum rjúpum, af hverjum 2 eða 3000 komu með póstskipi. Hann hélt sínum á 24 s. hverri, aðrit- sínum á 20, og væru 20 teknar í einu, hverri á 16 s. Var forestilling uppi hjá kongi um 6000 rbda viðbót til biskupshúss byggingar. Fóregseint um kveldið, kl. 8, upp í höll hans. Hafði hann í dag útnet'nt son minn til surnumeraire eða vice- justiz-secretaira í Landsyfirrétti, í bráð án launa, nteð öldungis frí bestallitigu, og sendi þá sína undir- skrifuðu resolution hér um kansellíi, en bestallinguna undirskrifar hann þantt 6. þ. mán., og gladdi þetta mig svo, að Hoppes mótlögur (sjá 2. og 3. Marts) ekkert á unnu, en að eg fekk þeim hnekt, — að eg fór heim, borðaði íslenzka rjúpnasteik með verti ogvert- innu, og þeim 3 Thorarensenner, hvar til eg trakt- eraði á bezta arrakpúnsi nógu, drukluim konu minn- ar óg barna og náfrænda skál, og sér í lagi þess nýja justizsecretera og hans ungu kæru frúar, því þá fyrst sagði eg þeitn frá þessu, og- madme Pet- ræus um leiö og eg fór heim. Apr. 2. Sumnid. 1. eftir páska, hér almennur lög- skipaður konfirmationsdagur. 1 dag konfirmerast tvær laundætur kottgs í Garnisouskirkju, en eg kemst ei til að vera þar við........Fór eg að rita bróf mörg til íslattds. Fann Malzov mig, ferðbúinn. með 3 öðr- um til íslands með Jacobættsar duggu, sem bíður eftir úrskurði kongs unt hússbyggingarpeninga við- bótina handa biskupi; hefir kongur nntnnlega heitið að láta fullgera húsið, og (skal) Hoppe nú standa fyrir því, en skriflegum úrskurði hans þar um btð- ur skipið sanit eftir, og (fer) varla fyr en í lok þessarar viku. Ovíst, hvort Hafnarfjarðarduggunni gefur fyrri, þó hún só kornin ferðbúin út á leguna. Eg fór til kammerherra greifa Moltke upp á an- sögningar kanseUiráðs Sctievings og Magnúsar frænda, Borgarfjarðarsýslu viðkom; hót hann öllti því bezta sem fljótast hantt gæti. Svo í Garnisonskirkjuna, þar að skoða laundætur kongs tvær á þeirra kon- firmationsdag. Þær eru matinvaxuar, snotrar stúlk- ur, á vöxt við Helgu Egilsen; voru einfalt klæddar í hvíta Cambridge-kjóla, með hárið samanbuudið með hvítum þvéngi í hrittg um kollinn, og fest með hornkambi stórum; engar rósir, ekkert punt eða gimsteinar, netna tvísett perluröð um hálsinn; önnur var með alrautt einfalt schall, hin með hvítt; eru þó og lcallast greifinnur. Móðirin, frú Dattnemand, var þokkalega klædd með svart, einu flöjelshatt í

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.