Sunnanfari - 01.10.1902, Qupperneq 8

Sunnanfari - 01.10.1902, Qupperneq 8
8o kongsins stóli, rétt fyrir ofan þær; fleiri börn þeirra þar hjá henni og ungur sonur, nú kadet, fallegur; hún sjálf rétt snotur kona. Prófastur Brorson rigs- aði í svörtum silkimúki og með dannebrogskrossinn um kirkjugólfið með pípukragann, og spurði fjölda barna. A meðan kom prófessor (Fiunur) Magnússon til nn'n og eg til hanss/ðan; fórumst á mis, en hitt- umst ei. Mætti eg etazráði Orsted á leið til prins Kristjáns. Fór eg heim að klóra seðla. Um kvóld- ið sendi eg þá um borð og fór svo kl. 8 í veizluna til konferenzráðs Schlegels, sem gerði hana vegna sonar síns, er konfirmeraður var um daginn. I henni 80, alt að kalla stórmenni. Þar var fult af frúm og kvenfólki. Þar var kammerherrainna frú Barden- fleth, geheimeráð yfirpræsideut Moltke og fleiri með stórstjörnur; 4 kammerherrar, assessorar úr hæsta- rétti, sá nyvigði biskup Kofoed, nokkrir prófessorar og æðri officerar. Spi’.að við 10 spilaborð og afgangs k'venfólk og karlmetm undir 40. Lotterí við ógnar- stórt borð eitt. Trakterað fyrst á thei með fínu brauði; svo einn snaps romm með engelskum osti og fínu brauði til. Svo litlu síðar áátta slags sulte- töjum. Tvö smáborð við hvert spilaboið sett og spilað á þeim. Kvenfólkið hitt við það stóra borð. Matur kaldur. Fínt brauð smurt með margvíslegu góðu ofan á. Víni, púnsi og biskupi til. Svo góðar syltetöjs tertukökur, makroner og kouditorkökur. Seinast ís og konditor-sætakúlur með og madera nóg. Vel veitt. Skínandi gylt porcelain áborðum; 3 ljósa- krúnur með 6 ljósum brunnu og 2 alabasturs gagn- sæjar krukkur með ljósum í. H#m komst eg kl. 1. Enginn frá hoffiuu var við koufirmacion kongsdætra, nema Biilovv, hvern kongur hafði í kyrþey útsent. Þær voru, sem mælt, að eins þokkalega klæddar, en þegar heim komu úr kirkjunni lá á borðinu handa hverri stásslegt gullúr, djásn að brúka í hárinu yfir enni í stað hornkambsins, og dæilig brjóstnál, alt ljómandi gimsteinum sett, en kongur ætlaði að finna þær í gærkveldi........... skýrar i huga manns og fólk, sem maÍJur hefir umgehg- ist um lengri eða skemmri tima. Fyrir að hafa ritað þessar þrjár sögur er Einar Hjörleifsson óneitanlega kominn feti fram úr öllum þeim, er ritað hafa skáld- sögur á islenzku. Öllnm skilst, hvilíkur gróði það væri, að eiga margt af svona sögum á voru máli, hvilíkan þroska það mundi hafa i för með sér fyrir þjóðina, hvilíkur menningarmiðill skáldskapurinn er, þegar hann er látinn í-tanda í þjónustu hins sanna, góða og fagra. Einar 11 jörleífsson á vissulega miklar þakkir skilið af þjóð sinni fyrir þessar sögur. Og eg þykist sannfærð- ur um, að hana þyrstir eftir fleirum«. (Aldamót, XI. 114). Nýprentað: Ilr líiialipi. kvæði eftir iSuómunó t&riójónsson. Rvík (ísafoldarprentsm.) 1902. Með mynd höf. framan við. 264 bls. Fást í Bókverzlun ísafoldarprentsm. og hjá öðrum bóksölum landsins. Kostar í kápu 1 kr. 80 a. — í skrautbandi 3 kr. Yestan hafs og austan, Þrjár sögur eftir Einar Hjörleifsson. Rvík 1901. Heft 1 */2 kr., í skrautbandi 2'/2 kr. »Persónur þær, er nefndar eru í sögum þessum, eru ekki margar. En þær eru allar eins greinilegar og kostar 2'/2 kr. 12 arkir, auk titilbl. og yfirlits. Aðalútsala í bókverzlun Isafoldarprentsm. Ritstjóri Björn Jónsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Sunnanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.