Sunnanfari - 01.05.1912, Síða 1

Sunnanfari - 01.05.1912, Síða 1
SUNNANFARI XI, ó. REYKJAVÍK -i- MAÍMÁN. : 1912 Guðmundur Mag-nússon prófessor. Hjer gefur að líta háskólakennarann okkar í handlæknisfræði, alm. sjúkdómafræði og lífeðl- fræði, Guðmiwd Magmísson. Nei, livaða ósköp! Guðm. Magnússon 1908. Á góðri, löghoðinni íslenzku er embættisnafn hans pró/essor, hitt væri líklega talin málvilla að nefna hann háskólakennara. Guðmundur prófessor er efalaust einn af kunnustu lifandi mönnum i okkar þjóðfjelagi. IJað er fráleitt nokkur sýsla á landinu, að eigi sjeu einhverir, sem leitað liaii læknishjálpar til lians. Líklega lieldur ekki margir hrepp- ar. En það sýnir álit fólks á læknisliæfi- leikum hans. Meðan Schierbeck var landlæknir hjer á landi og var kennari í handlæknisfræði við læknaskólann, gengu margar kjmjasögur um handlæknisaðgerðir hans. Enda var hann fremstur handlæknir hjer á landi í hinni nýju tíð handlæknisfræðinnar, sem kennd er við Lister, og naut allrar sinnar læknisfræðslu á fyrsta áralug hennar, flutti svo með sjer Iiingað þekk- inguna um varnirnargegn sárasjúkdóm- unum og kenndi læri- sveinum sín- um að not- færa sjer þær. Menn sáu ept- irhonum, þeg- ar liann fór. — Enda hafði hann, auk sinna læknis- starfa, sýnt á- huga á mörg- Guðm. Magnússon 1880. um okkar fr a m fa r a m á 1 u m. En menn gleymast fljóit. Þegar hann dó siðastliðið haust var að vísu drepið á andlát hans í einhverjum íslenzkum hlöðum, en ekki minnst einu orði á starf hans hjer á landi, þar sem hann sjálfur kvaðst »hafa fifað feg- ursta hlut æfi sinnar«, eins og skýrt er frá í danskri æíiminningu um liann. G. M. var orðinn læknir hjer á landi, í Skagafirði, tveim árum áður en Scliierbeck fór, og bárust þaðan sögur um furðuverk

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.