Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 1

Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 1
Koma út til nýárj, 3 blðð á mánuði. Verð: 1.50 aura, erolndía 2 krónur. Borgint yrir lok oktQbar, aimars 2kr, Uppsögn, skrifleg, liund- in við áramót. Ogild nenaa komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura linan, eða'^60 aura bver þml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 31. AGÚST 1891. Nr. 8. eyðisijoröur á seiiinstii 10 áruiii. þ>eim, sem hafa þekkt Seybis- fjörð á unðan 1880 og sem nú sjá hann aptur, hlýtur að verða augljóst, að hann hefir stórmikl- um framföruni tekið á þessu 10 ára tímabili, og eru hin&r miklu fiskiveiöar, sem mjög hafa aukizt á þessum tíma, abalástæbán til framfara og vibgangs bæjarins og sveitarinnar, og má teljaþar fyrst og fremst: Síldarvei&ina, því hún var óefab a&alástæ&aii til fram- faranna. Eptir 1880 jók síldar- veiðin mjög velmegun manna, svo hér var nálega tekib gull upp úr Seyðisfir&i, engu sí&ur en menn á&ur grófu þa& upp úr jör&unni í Kaliforniu, því t. d. árið 1880 þá veiddist h Seyðis- fir&i einum frá ágústm. til nóv- ember síld fyrir eina millión króna. Síldarvei&arnar voru einkum reknar 'af ýmsum mönnum frá vesturströnd Noregs og var stór- fé lagt í þetta úthald þa&an og því miöur miklu meiru tilkostab af suKium, en þeir voru menn til ao geta framhaklið, er ver lét i ári með vei&arnar, því síldarveifc- in er bæ&i dýr og líka mjög volt og óviss þar sem þarf á& vi&- hftfá dýrar nætur, báta, rrienn, skip, tnmiur, salt o. fl. — Sí&ar varfc síTdarvei&in mjög misjöfri og síldin féll í verii erlendis, og þá rak a& því a& fiestir Norb- manna neyddust til a& hætta vi& BÍldarveí&i hér á landi. |>ó nú Kór&ménn heyddust þannig til a& hætta. flestir vi& síldarvei&i hér af ofangreindmm ásta&um, þá var& þessi vei&i samt grundvöllurinn og föturirm undir miklu víðtækara og íastara atvinnuveg: þorskaveiðinni, er fyrir árið 1880 var lítt stunduð hér við Seyðisíjörb, en sem nú er orðinn hinn. auösælasti atvinnu- vegur fjarðarbúa og fer alltaf vaxandi, svo í ár mun láta nærri að héðan verði flutt til úfclanda fiskur fyrir hál fa millión króna. |>efcsi vei&i er miklu jafnari og kostnaðarmiimi en síldarveiðin'o"1 verðmunur í útlöndum ekki nærri þvi eins óviss sem á síldinni, þorsk- veiði geta og allir stundað, jafnt ríkir semfátækir. En tilþess að geta ná& í gó&an þorskafla þarf aé hafa síld til beitu, en til allr- ar hamingju reka ennþá nokkrir Norðmenn, sem hér hafa ílenzt, og einnig nokkur döiisk félög, síldarvei&i með nótum, sem líka er töluvert veidd í lagnet, svo nokkurnveginn nægir til þorsk- veiðanna. Eig'a hi'nir nægjusömu Færeyingar og mikinn þátt í efl- ingu' þorskveiðanna. |>eir koma hér hundru&um saman á hverju sumri, og sækja sjóinn langt fyrir utan fjarðarminni á hin- um opnu bátum sínum. Hef- iii' eptirdæmi þairra verkað vel og eiga þeir því þökk skili&,því þó a& margir fslendingar séu jafn- miklir sjósöknarar sem þeir, þá eru þeir alltof fáir til þess og geta ekki komizt yfir, a& nota, al'la þá miklu au&legð er felst í sjónum hér um kring. e&a efla svo viðgang og vöxt þessa bæjar og héraðs, sem auðsjáanlega ligg- ur opinn fyrir, því aðalskilyr&ið fyrir miklum þrifum og framför- um kaupstaba er nægilegt vinnu- afl, þegar vinnan er yfirfljótan- Iég og mjög arðsöm. En hér er mesta gu&sblessun af fiski, og því er jafnan samfara ýms at- viiu\a svo sem við söltun og verkun fiskjar o. fl. Áður heyrð- ist megn óánægja hjá landsmönn- um'með Pæreyinga, sem þóttu sp'illa vei&inni fyrir íslendingum, þar sem svo mikill fjöldiafþeim sæ,kti sjó langt til hafs. En á þessari óánægju ber nú ekkert framar, enda hafa innlendir aldrei fiskað betur en síðustu árin. Á meðan hér ekki eru nærri nógir vinnukraptar til að stunda fiski- veiðarnar, megum vér vera Fær- eyingum fegnir, því landsmenn auðgast mikið á þeim, ef rétt er að farið, þó það séu einkum hin- ir stserri úthaldsmenn ;sem hafa mestan haginn af þeim, er bæði geta Iéð þeirn hús, báta o. fl.; og það er íslendiiiga eigin skuld, efþeir ekki græða stórfé á Færeyingmn, þar sem þsir hlaupa í kapp hvervið annan með und- irboðum til að fá Færeyinga til sin, og sýnir þetta að menn við- urkeima bæði dugnað þeirra og þann hagnað, sem er við að halda þá. f>ab má heita að hér sé hald- ið reoiulegt undirboðsþing á sumr- in, er Færeyingar kom'á, þar sem bændur undirbjóða hver annan rnei ódýrum leigumála og öðrum vildarkjörum. Enda cr eigi furða þó sjávarbændur sækist eptir að fá Færeyinga til sin, þar sem þeir fá áttunda hluta af öllum afla þeirra i sumarleigu ár eptir ár af timburkofa. sem ekki hefir kostað þá 100 kr. að byggja, en gefur af sér fleiri hundruð krón- ur i hreina og fyrirhafnarlausa inntekt á ári hverju. En tilkostn- aðurúnn til að ná í þenuan mikla gröða, er svo lítill, að eigi er sá arming-i til með búendum, er sé sá kostnaður um megn. Verzlanin hefir storum batnað hér á hinum síðustu 10 árum, ah minnsta kosti fyrir inn- byggendur. Samkeppnin milli kaupmanna hefir mikið bætt verð- ið bæði á innlei-idum og útlend- um vorum og alveg komið fyrir, fyrir fullt og allt, þeim leyfum, er hér voru eptir af einokunar- tilraunum, og eiga pöntunarfé- löo'in géðan þátt i umbótum ¦ á verzhininni. En annað mál er það, hvort þau verða hér á landi langh'fari en þau hafa reynzt á Nor&urlöndum, e&ur þau , muni hverfa fyrir hentugra og eðlilegra fyrirkomulagi verzlunarinnar hér, er stefiia tímans vir&ist benda til. Siglingar eru. hingað til Seyðisíjar&ar mjög hagkvæmar og innsiglingin inn á hina göðu höfn kaupstaðarins ágsét og ó- vandrötub, sem er mikilsvert þar, sem þokusamt er, og vantar vita, sjömerki, vísbendingaróp í þoku o. fl- til að leiðbeina skipum. Hingab koma 'gufuskip allt árið, sem í sameiningu við póstskipin gjöra allar samgöngur við útlönd mjög greiðar1. Seyðisfjörður á því miður ekki ennþá gufuskips eða seglskipaílota, en tir því er vonandi að rætist áður langt um líður. Höldum aðeins áfram og rétt í horfið! í>annig muadi gufuskipaferð- um hagkvæmas ( fyrir komið kring- um landið. að þær rækju 2 inn- lend gufuskip3, er færu frá Seyð- isfirði 14da livern dag, annað sunn- an um landið, en hitt norður fyrir land; ættu þau að koma sem víð- ast við, mætasfc á Vestfjörðum og snúa aptur sama veg. En á milli Seyðisfjarðar* og Kaupmannahafn- !) Hingað koma nær ]iví á liverri viku ensk gufuskip, sem eru hér á fiskiveiðum fyr- ir utan land, til þess að sækja sér síld til beitu o. fi. nauðsynjar, stundum mörg á dag. Fara þau opt beim á sumri ineð afiannogkoma bingað upp aptur, og eru nieð þeim greiðar samgöngur við útlönd, og hægt að fá með þeim nýjustu dagblöð og' f'réttir. fiitstjórinn. 2) pað verður altaf dag frá degi Ijósara hve bráðnauðsynlegar auknar strandferðír séui eptir því sem samgongur og viðskipti aukast á milii landsfjórðunganna. Hér munu nú vera á 4 hundrað sunnlenzkir útróörarmeun, sem standa uppi ráðalausir, að komast heim til nn í haust, því reynzl- an hefir sy'at að „Thyra" getur með engu móti tekið þann fjölda á þilfar, að við- bættum fjölcla kanpafólks að sumian úr Skagafjarðar og Húnavatnssýslu — enda margfallt kostnaðarsamara að flækjast um flestar bafnir norðan og vestanlands í stað þess að komast héðan beina leið ' sunnan um land á tveim sólarbringum og til Beykjavíkar. £essir menn stæðu hér nú alveg ráðalaasir uppi undir veturinn, ef herra Otto Wathne hefði ekki gjört það fyrir tillögur góðra manna að lofa að flytja þá suður í baust, og getur það þó hæglega komið illa í bága við síld- arveiðar hans og annað úthald. Kitstjórinn. 1 9) pað er eptirtektavert, hvað vel hinum praktiska höfundi kemur saman -\ ið al- \ þingismann séra Jens Pálsson, er mest og hezt hefir lagt til samgöngumála landsins bæði á sjó og laudí, og it--.a þeir þó alls ekki hafa borið sig saman um þetta mikla velferðarmál landsins. Ritstjórinn. *) |>að mundi vafalaust fást ódýrara gufu- skip til þess að fara aðoins upp til Seyð- isfjarðar en til Evíkur og þaðan mundu svo hin tíðu strandferðaskip landsins geta fengið nægilegí' n ftutning til himia ýmsu hafna, smærri og stærri. En hinnar fyrri fara nú mjög á bak við afnot af gufu- skipunum, svo nærri lætur að ekkinjoti þeirra ferða nema helmingur landsms,og er það bæði ranglátt, er allir landsmenn greiða jafuan kostnaö til þeirra, og skað- kgt fyrir verzlun og viðskipti- Ritstjórinn. ?

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.