Austri


Austri - 31.08.1891, Qupperneq 1

Austri - 31.08.1891, Qupperneq 1
TComa íit til nýSrj, 3 blöð á mánui'i. Verð : 1,50 aura, frelndis 2 króuur. Borgint rrir iok október, aimars 2kr. Uppsögn, skrifleg, In við áramót. Ogild neraa komin sé til ritstjórans fjrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eða'_60 aura liver þml. dálkí. I. árg- SBYÐISPIRÐI, 31. AGÚST 1891. Nr. S. á seinustu 10 iirum. —o— Úeim, sem hafa þeklct Seybis- fjörð á undan 1880 og sem nú sji hann aptur, lilýtur að verfea augljóst, a& hann iiefir stórmikl- um framförum teki'ð á þcssu 10 ára. tímabili, og eru hinar miklu fiskiveiðar, sem mjög hafa ankizt á þessum tíma, aðalástæban til framfara og viðgangs bæjarins og sveitarinnar, og má teljaþar fyrst og fremst: Síldarv eiðina, því hún var óefab abalástæban til fram- faranna. Eptir 1880 jók síldar- veibin mjög velmegun manna, svo hér var nálega tekib gull upp úr Seybisfirbi, engu síbur en menn ábur grófu það upp úr jörðuimi í Kaliforniu, því t. d. árið 1880 þá veiddist h Sevöis- firbi einum frá ágústm. til nóv- ember síld fyrir eina millión k r ó n a. Sildarveiðarnar voru einkum reknar af ýmsum mönnum frá vesturströnd Noregs og var stór- fé lagt í þetta úthald þaban og þvi mibur miklu meiru tilkostab af sumum, en þeir voru menn til ab geta framhaldib, er ver lét í ári með veiðarnar, því síldarveib- in er bæði dýr og líkamjögvölt og óviss þar scm þarf að við- hftíá dýrar nætur, báta, memr, skip, tunnur, salt o. fl. — Síiar varð síÍdarveibin mjög misjofn og síldin féll í veríi erlendis, og þá rak að því að flestir Norb- manna neyddust til að hætta vib sildarveíbi liér á landi. l’ö nú Norbmenn neyddust þannig til að hætta flcstir vib síldarveibi hér af ofangreindam I ástabum, þá varb þessi veiði samt grundvöllurinn og föturinn undir rniklu víbtækara og íastara | atvinnuveg: þiorskaveiðinni, er fyrir árib 1880 var lítt stundub hér vib Seybisfjörb, en sem nú er orðinn liinn aubsælasti atvinnu- vegur fjarðarbúa og fer aíltaf vaxandi, svo í ár nnm láta nærri I * ab liéban verði flutt til útlanda fiskur fyrir h á 1 f a m i 11 i ó n króna. þ>essi veiði er miklu jafnari og kostnaðarminni en síldarveiðin”o«' O verðmunur 1 útlöndum ekki nærri þvi eins óviss sem á sildinni, þorsk- veiði geta og allir stundað, jafnt ríkir sem fátækir. En tilþess að geta náð í góban þorskafla þarf aé hafa síld til beitu, en til allr- ar hainiligju reka ennþá nokkrir Norðmenn, sem liér hafa ílenzt, og einnig nokkur dönsk félög, síldarveibi meb nótum, sem líka er töluvert veidd í lagnet, svo nokkurnveginn nægir til þorsk- veibanna. Eiga hinir nægjusömu Færeyingar’ og mikinn þátt í efl- ingu þorskveibanna. þ>eir koma hér hundrubum saman á hverju sumri og sækja sjóinn langt fyrir utan fjarbarminni á hin- um ópnu bátnm sínum. Hef- ur eptirdæmi þsirra verkab vel °S eiffa þeir því þölck skilið,því þó ab margir íslendingar séu jafn- miklir sjósöknarar sem þeir, þá eru þeir alltof fáir til þ@ss og geta ekki komizt yfir, ab nota alla þá miklu aublegb er felst í sjónum liér um kring, eba efla svo vibgang og vöxt þessa bæjar og hérabs, sem aubsjáanlega ligg- nr opinn fyrir, því abalskilyrbib fyrir miklum þrifum og framför- um kaupstaba er nægilegt vinnu- afl, þegar vinnan er yfirfljótan- leg og mjög arbsöm. En hér er mesta guðsblessun af fiski, og því er jafnan samfara ýms at- vimia svo sem vib söltun og verkun fiskjar o. fl. Ábur heyrb- ist megn óánægja hjá landsmönn- urn ' með Færeyinga, sem þóttu spilla veiðinni fyrir íslending um, þar sem svo mikill fjöldiafþeim sækti sjó langt til hafs. En á þessari óánægju ber nú ekkert framar, enda hafa innlendir aldrei fiskað betur en sibustu árin. Á meban hcr ekki eru nærri nógir vinnukraptar til ab stunda fiski- veibarnar, megum vér vera Fær- eyingum fegnir, því landsmenn aubgast mikið á þeim, ef rétt er ab falúb, þó þab séu einkum hin- ir stærri úthaldsmenn sem liafa 1 mestan haginn af þeim, er bæbi geta léð þeim hús. báta o. | V r fl.; og það er íslendinga . eigin i skuld, ef þeir ekki græða stórfó á Færeyingum, þar sem þsir hlaupá í kapp hver við annan með und- irboðum til að fá Færeyinga til sin, og sýnir þetta að menn við- urkenna baði dugnað þeirra og þann hagnað, sem er við að halda þá. |>að má heita að íiér sé hald- ið reglulegt undirboðsþing á sumr- in, er Færeyingar koma, þar sem bændur undirbjóða liver annan me4 ódýrum leigumála og öðrmn vildarkjörum. Enda cr eigi furða þó sjávarbændur sækist ept-ir ab fá Færeyinga til ’sín, þar sem þeir fá áttunda hluta af öllum afla þeirra í sumarleigu ár eptir ár af timburkofa. sem ekki hefir kostað þá 100 lcr. að býggja, en gefur af sér íleiri hundruð krcn- u'r í hreiiia og fyrirhafnarláusa inntekt á ári hverju. En tiikostn- aðurinn til ,að ná í þennan milda gröða, er svo lítill, að eigi er sá arming-i til með búendum, er sé sá kostnaður um megn. Yerzlanin héfir stórum batnab liér á hinum síbustu 10 árum, ab minnsta kosti fyrir inn- \ byggendur. Samkeppnin milli kaupmanna liefir mikib liætt verb- ib bæbi á innleHdum og útlend- um vörum og alveg komið fyrir, fyrir fullt og allt, þeim leyfum, er hér voru eptir af einokunar- tilraunum, og eiga pöntunarfé- lögin géðan þátt i úmbótum j á verzluninni. En annab mál er það, hvort þau verða hér á landi langlífari en þau hafa reynzt á Norðurlijnduni, eður þau muni hverfa fyrir hentugra og eðlilegra . fyrirkomulagi verzlunarinnár hér, er stefna tímáns virbist benda til. Siglingar eru hingað til Seyðisfjarðar mjög hagkvæmar og innsiglingih inn á hina göðu höfn kaupstaöarins ágæt og ó- vandrötub, sem er mikilsvért þar, sem þokusamt er, og vantar vita, sjömerki, vísbendingaróp í þoku o. fl- til ab leibbeina skipum. Hingab koma ’gufuskip allt árib, sem í sameiuingu vib póstskipin gjöra allar samgöngur vib útlönd mjög greiðar1 2. Seybisfjörbur á því miður eliki ennþá gufuskip* eba seglskipaflota, en úr því er vonandi að rætist ábur langt um líbur. Höldum abeins áfram og rétt í horfib! þ>annig muadi gufuskipaferb- um hagkvæmas t fyrir komið kring- um landib, ab þær rækju 2 inn- lend gufuskip3, er færu frá Seyb- isfirbi 14da hvern dag, annab sunn- an um landið, en liitt norður fyrir land; ættu þau ab koma sem víð- ast vib, mætast á Vestfjörbum og snúa aptur sama veg. En á milli Seybisfjarbar4 5 og Kaupmannahafn- Hingað koma nær pví á hverri viku ensk gufuskip, sem eru hér á fiskiveiðum fyr- ír utan land, til þess að ssekja sér síld til heitu o. fl. nauðsynjar, stundum mörg á dag. Fara þau opt heim á sumri rneð afiann og koma hingað upp aptur, og eru með þeim greiðar samgöngur við útlönd, og hægt að fá með þeim nýjustu dagblöð og fréttir. fiitstjórinn. 2) pað verður altaf dag frá degi ljósara hve bráðnauðsynlegar auknar strandferðir séui eptir því sem samgöngur og viðskipti aukast á miili landsfiórðunganna. Hér munu nú vera á 4 hundrað sunnlenzkir útróörarmenn, sem standa uppi ráðalausir, að komast heim til jíl\ í haust, þvi reynzl- au hetir sýnt að „Thyra“ getur með engu móti tekið þann fjölda á þilfar, að við- bættum fjölda kanpafólks að sunnan úr Skagafjarðar og Húnavatnssýslu — enda margfallt kostnaðarsamara að flækjast um flestar hafnir norðan og vestanlands í stað þess að komast héðan beina leið sunnan um land á tveim sólarhringum og til fieykjavíkur. pessir menn stæðu hér nú alveg ráðalaasir uppi undir veturinn, ef herra Otto YV'atlmc hefði ekki gjört það fyrir tillögur góðra manna að lofa að flytja þá suður i haust, og getur það þó hæglega komið illa í bága við síld- arveiðar hans og annað úthald. fiitstjórinn. 5) pað er eptirtektavert, hvað vel hinum praktiska höfuudi kemur saman \ ið al- þiugismann séra Jens Pálsson, eí mest og hezt hefir lagt til samgöngumála landsins bæöi á sjó og landi, og ir-..a þeir þó alls ekki hafa borið sig saman um þetta mikla velferðarmál landsins. Ritstjórinn. t) pað mundi vafalaust fást ódýrara gufu- skip til þess að fara aðeins upp til Seyö- isfjarðar en til fivíkur og þaðan mundu svo hin tíðu strandferðaskip Iandsins geta fengið nægilege n flutning til hinna ýmsu hafna, smærri og stærri. En hinnar fyrri fara nú mjög á bak við afnot af gufu- skipunum, svo nærri lætur að eliki njoti þeirra ferða nema helmingur landsins,og er það bæði ranglátt, er allir landsmenn greiða jafnan kostnað til þeirra, og skað- k.gt fvrir verzlun og viðskipti. Ritstjórinn.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.