Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 4

Austri - 31.08.1891, Blaðsíða 4
12 A U R T R I Nr. 3. nóg ætlunarverk fyrir einn mann að líta vel eptir henni um snmartíniann. En í pessu efni eru aðalfundir fé- lagsins engan veginn vítalausir í þv.í, peir munu bæði fyr og siðar Iiafa gef- ið kaupstjóra léyfi til pessara míklu hjáverka. Ititstjórinn. Skuld Gránufélagsins við stór- kaupmann F. Holme í Khöfn heiir á árinu 1890 samkvæmtjreikningum vel- nefnds stórkaupmanns, er munu finn- ast rcttir, minnkað um 50,870 króimr 54 aura. Yottar Hjalteyri 1. júlí 1891. Gunnar Einarsson. Jafnaðarr skólahúsins á Eiðum frá 6. í verzlim Graimfélagsliis á Yestdalseyri, fæst aulc flestra al- gengra vörutegunda: HveitiKlid.til slcepnu- Steinolíu lamp- fóðurs, Buchs litarefni ar, steinolíu- margir litir. Anelín- hrúsar stórir, litir margskonar. Járnpottar Cam wood tj stórir. Yiset Byssur, afymsu Sumack 1 tagi'., Cremor tartari <! ^ aSnkjól, Gul spónn S Heyhvíslar, t-i Anrbrjótar, Ljár með bakka(torf- Skíði tilbúin, ljáir), Prjónavél. gull- Höfuðleður, og silfur-práður, til út- mjög ódýr, sauma. gull- og silfur- Hnakkvirki Kantillur og Pailletter Havaldalykkjur Alt uicð hcztn ycrði. Te kj ur: 1. Húseign: íbúðarhús úr timbriljós oggeymsluskúr 2. Búslóð utanoginnanhúss 3. Búleifar: a) matur, vað- mál, ogskæðaskinn 5öl 35 b) taða og úthey 797 50 4. Fríður peningur: a) 6 nautgripir 475 „ h) 6 hestar . . . 360 „ c) 342 sauðkindur4,625 „ 5. útistandandi skuldirEylgi- skjal 4 Kr. au. 4,055 „ 2,067 45 1,358 85 5,460 „ 151 42 Alls 13.092 72 öiknlng'ur júní 1890, til 7. júní 1891. Gjöld: Kr.au, 1. skuld við Eiðakirkju . . 1,148 99 2. Kúgildisær jarðarinnar 36 á 15 krónur . . . 540 „ 3. Skuldir á búinn, Eylgi- skjöl 1—2—3 a) við pönt- unarfélag Fljótsdalshér- aðs.............48,60 h) við Thostrups- verzlun á Seyð- isfirði . . . 176 93 c) vinnuhjúbúsins 130 97 d) við ýmsft menn 1,131 ,, -[ 4. Hrein eig» búsins . . . 9,916 23 Alls 13.092 72 Eiðum 6. júní 1891. Jónas Eiríksson. f>enna roikning höfum við yfirfarið, og höfum ekkert fundið við hann að athuga. pt. Eiðum 7. júní 1891. f>orvarður Kjerulf. Sigurður Einarsson. (Endurskoðunarmenn). „Austri64 oktoberm hcr á Seyðisfirði við 0rum & landi, og consul J. V. Havsteens verzlan »jji jl borgist til herra Otto Wathne fyrir lok n. k. annaðhvort i pehingum eða innskript við einhverja verzlun Wulfr’s- og Gránufélagsverzlanir allar hér á á Oddeyri, HETÐRUÐH Ú T S Ö L TJ M E K N! Gjörið svo vel. og íjiuuid. eptir, að.stmda sem fyrst aptur pau eintök af fyrsta tölublaði „Austra“ er eklci hafa selzt, pví upplagið nægir hvergi nærri eptirsóknimii, -;sem fer dagvaxamli. ISfýir kaupendur geta fengið 13 liúmer af blaöinu til nýárs og sér- prentaða byrjun neðanmálssögunnar sem út er kovnin i 2 fyrstu blöðunum, «1 epíir! Af pví að skuldir manna hér við verzlanina eru langt um stœrri en eg bjóst við, neyðisteg til að biðja menn um að reynast áreiðanlegir með að lúka skuldum sínum í haust, par eg ann- ars ekki get haldið áfram að li'ina upp á nýtt eins og áður hefir verið gjört á haustin. — Með öðrum orð- um: menn verða að borgá pær skuklir sem núiia standa, til pess að geta fengið lán strax aptur. Seyðisfirði p. 27. ágúst 1891. Sig. Johansen. Yið verzlan undirskrifaðs er til sölu: Ostur. pilsa, smjör, sardinur, lax, hummer, hrennivín, vindlar, pappfr, umslög, blek, pennar, asámt ýmsu öðru. Einnig hið góða og Jjúffenga Tuborgaröl á hálfflöskum AsamtPorter, Lcmonade og Sodavatni. Seyðisf. 26. ágúst. 1891. Kristján Hallgrímsson. ]aeir sem enn eigi hafa greitt fá- tsekra útsvör sin til Seyðísfjarðnr- hrepps, eru hér með áminntir um að borga pau innan 10. september þ. á. par pau annars verða tekin lögtaki. Seyðisfjarðarhreppi 24. ág. 1891. Hreppsnefndin. Ritstjörinn. hið einasta við Seyðisfjörð, er nýlega stofnað í liúsi herra Sigurðar Jóns- sonar og frú Hildar, konu lians á Yestdalseyri. J>ar fæst með góðu verði Clioco- lade, Kaffe, kölcur margskonar, mjólk, Limoriade, Sodavatn, hvítt öl og vindlar. Conditoríið er áfast víð íbúð- arhús herra Sigúrðar Jónssonar, og eru par tvö ágæt herbergi, geta döm- ur ef. vill fengið sérstakt herhergi. Aöalfuiuli’.r Grámifclagsíns er á- kv.eðinn á Vestdalseyri miðvikudag 9. dag septemberm. n. k. petta aug- lýsist hér með til áthugnnar peim sem kjörnir eru í hverri deild félags- ins til að sækja aðalfund. OdcUyri 1. júní 1891. Davið Guðmunclsson. Erb. Steinsson. J. Gunnlögsson. Að öllum líkindum fer gufuskip herra Ot t o W a t h n e suður til Reykja- vikur með sunnleiizka útróðrarmenn, og aðra lysthafendur eptir miðjan sept- emher n. lc. Eigandi: Ofeto feVatlnHi. Ritstjóri: cand. phil. Skapti JOscpssoii. Préntari: Friðfinnur Guöjónsson. 10 hafði komið syni sínum i fóstur pá sökkti hann sér niður í suklc og sœllífi, og sóaði eignm sínum á finasta hátt!!! Sonur hans átti talsvért af móðurarfi sínum á vöxtum sem faðír hans gat eklcí snert, en faðir lians var búinn að sóa peim hluta arfs- ins sem hann hafði undir höndum áður en sonurinn, sem hét Alex, var orðinn myndugur. Uppgefinn á sál og lílcama fór Waldhausen frá hernum, um sama tima, sem sonur hans, er hafði fengið gott uppeldi og gengið á sjó- liðaskólann, var útskrifaður paðan og settur undirforingi við fót- gönguliðið. Eramtíðarvonir Waldhausens voru ekki glæsilegar. Eptirlaun hans voru ekki meiri en svo, að liann rétt gat kom- izt af með pau, og mátti pað kallast vesælt í samanburði við allt pað ólióf og alla pá eyðslusemi. sem hann hafði áður haft. En pá hrosti gæfnn í annað sinn við honum og honum auðnaðist aptur að vinna hjarta annarar ekkju, sem hvorki var mjög rík, falleg né gáf- uð, en pó vel efrmð. Greifinna Ida v. Hauenstein hafði gjört fyrri mann sinn Frans greifa v. Hauenstein iukkulegan, moð pví að gipt. ast honum, seni var aldraður maður, í blóma æsku sinnar. og með honum átti hún pessa einu dóttur, Amaliu. En nú var hún orðin ekkja og átti talsverðar eigur. pessari ekkju var nú Waldhausen giptui, og leit nú út fyrír að hann gæti lifað bærilegu lifi framveg- vegis. Greifinna Ida hafði til margra ára lifað útaf fyrir sig og engar samgöngur háft við hina ríku ættmgja sína. Orsökin til pess var að maðurinn hennar s’Jngi hafði att í deilu -við eldra hróður sirrn, sem leiddi af sér mikinn kulda milium bræðranna, svo nser pví stappaði fullttm fjandsknp sem altaf hélzt við. Erú Ida vissi að mágkona hennar. sem var ekkja og mikið eldri lifði útaf fyrir'sig'á húgarði síiium skamt frá Neuruppin, en pær pekkt- ust varla og skrifuðust eklci á. Alex v. Waldhauscn fetaði að öllu leyti í fótspor föður síns. Hann var gleðimaður mikill og naut hennar áu unihugsunar. Hann lct og lifði svo rikmannlega að pað sýndist að há'nn mnndi brátt sóa öllutn arfi sínuin. Wáldliausen eldri hafði nú reyndar undir höndum p r jarðir. seni liaflft bafði fengið með eiuni konunni. en pó með peim 11 niun, ,að nú vónt pær allar margveðsettar, svo liann mátti búnst við að lánardrottnar sínir mundu taka jarðirnar á sama tínia, sem son- ur lians hai'ði sóað öllum eigum símun. ]>aö leit ekki vel út fýrir peim. ]>á hrosti geisli gæfunnar enn pá einu sinni við hinum gamla eyðslubelg. En pessi geis'li' var innifalinn í hréfi til lians frá greif- innu Elóru v. HaUensteiu par sem hún bauð honum ásamt konu og stjúpdóttur. að koniatil sín, og gat pessi um leið, að þessí sámf'undur œtti að bæta úr gömlu sundurlyndi og koma sætt á. sem hún práði mjög, nú pegar hún. fymídi dauða 'sinn nálgast. Hér niátti engin stund glatast, pað sáu Waldhausens hjónin. Hin gamla kona átti ekkert harn, og pessvegna var pað mjög áríðnndi að stett kæráist á. Hún haí’ði líka sérstaklega tekið í'ram að hróðurdóttir man'nsins síns sáluga, greifinna Amalia ætti að koma með, og Amalia var eptir pví s.em menn komust næst, hennar nánasti ættingi. !>au fóru strax af stað, pað var í vorblómanum. Bau komu til húgarðsins og-hittu gömlu greiflnnu Floru mjög veika. Sættin komst á, eu pó varía heilar ssettir. Mágkonurnar héldu aíratu að vera kaldar, hæg.látar og hátiðlegar, en pó kurteysar livor við aðra. En p.essu var öðru vísi varið með Arnaliu og mætti segja um hana eins og Cæsar sagði forðum, „að hún liefði komið, séð og sigrað,,, pvi pegar hún kom fyrst íyrir sjónir liinnar gömlu og dramb- sömu konu, pá vann liún sér elskú hennar og fnllkominn kærleika, oghún hélt pví áliti.eins eptir að pær kynntust meira. Hin gamla kona var göðhjörtuð, vitur og vel menntuð. en hafði pó einn galla, Hún niatti oí'mikils yfirburði aðalsmanna, var dramb- söm af greif'atitlinum og fyrirleit mágkonu sína fyrir að hún lialði gleymt virðingu sinni og gipzt óhrótnum aðalsmanni. Ln Anmliu elskaði hún, og. í'ékk alltaí meiri og meirí ast á henni, pess betur sem hún kynntist henni, svo að vera Amaliu kast- aði geislum á hinar síðustu æfistundir gömlu konunnar, sem áður höfðu verið freinur daprar og daufar. ]>ó liafði eiuum öðrum tek- izt, með slægð sinni, að ávinna sér hylli gömlu greif'aekkjunnar, nefni- lega Waldhausen, pó liann ekki væri greiíi. ]>að má lýsasamkom- lagiuu paum'g: við mágkonu slna var luiu kölcl, kurtoys og næstum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.