Austri - 10.09.1891, Side 1

Austri - 10.09.1891, Side 1
Konia út til nýárs, 3 blöð á mánuði- Verð: 1,50 aura, erclndis 2 krónur. Borgist fyrir lok október annars 2kr. Uppsögn, skrifleg, kuiid- in við áramót. Ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura liver þml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 10. SEPT. 1891. Nr. 4. eUFUSKIPSFERÐIR til Reykjavíkur írá Seyðisfirði sunnan fyrir land. Gufuskipi’b Jaagen* fer frá Seybisfir&i (Wathnes bryggju) þribjudaginn þann 15. september klukkan 9 f. m.; kemur vib á Yestdalseyri, Hánefstoðum, Brimnesi og Brekku í Mjóafir&i til þess ab taka farþegja og farangur, sendmgar o. fl. Frá Brekku fer þab beina leib til Vestmannaeyja og svo til Reykjavíkur. Frá Reykjavík snýr „Vaagen“ aptur til Sey&isfjarbar og kemur viö á Fá- skrúbsfirði eba Rey&arfirði, ef ekki verbur farib norftur fyrir land. J>ann 2 4. September fer „Vaagen“ á sama tírna dags, frá sama stab, sömu leib frá Seyðisfirbi til Reykjavíkur og kemur þá líka við á ofangreindum stöbum. í annari hvorri ferbinni kemur „Vaagen“ vió á Vattarnesi í Reybarfirbi til þess aö taka þar farþegja. í bábum ferbunum mun dvalib í Reykjavik nálægt sólarhring. Seyðisfirði 1. september 1891. 0. Wathne. Koiinið prófessor (JíslasOIl. —o— Með mestu ánægju shal eg verða •við tilmælum ritstjóra pessa blaðs að mæla nokkur orð eptir Konráð Gísla- son látinn. Konráð var fæddur 3. júlí 1808 á Eönguruýri í Skagafirði og var *kirð- ur í Löngamýrarskernmu. Faíir hins var Gisli Konráðsson, alkunnur fróð- leiksmaður og skáldmenni, (f. 18.júní 1787, d. 1877); faðir Gísla var Kon- ráð kreppstjóri á Yöllum (f. 1722, d. 1799) í Skagafirði. Konráði á Völl- um lýsir Jón Espólin svo í ættartölu- bók sinni: „leirskáld; var smiður og ruddi“. Faðir Konrftðs á Völlumvar Gísli smiður í Flugumýrarhvammi Konráðsson, en hvers son Konráð á Rsykjum faðir han$ hafi verið greinir menn á um. Jóu Espólin telur hann Jónsson, en Gísli faðir Konráðs pró- fessors telur hann Gislason, Konráðs- sonar prests á þingeyrum (1643, á lifi 1985) þórðarsonar. Móðir Kon- ráðs prófessors, en kona Gisla, var Evfemia Benediktsdóttir, Olafssonar i Rauðhúsum, Jónssonar, Helgasonar Einarssonar. Evfemía var laungetin og var móðir hennar Sigriður dóttir séra Jóns í Grímstungum (d. 1799) Jónssonar skálds, Sighvatssonar, Grett- issonar, Egilssonar úr Sléttuhlíð. Um nppvaxtarár Konráðs prófessors get «g fátt sagt, enda munu þau hafa lið- lð að flestu eins og gerðist I pá daga hju hændafólki. Foreldrar hanshöfðu lnikla fjölskyldu og efnahagur peirra 'ai tæpur) py. ^ans var hneigð- uri >rir hækur en húskap, endaminn- ist tspólín Gísla svo í ættartölubók .sinni. „Gísli 4 Löngumýri, skáld, og skriiari og Vei gre;n(jur, en fátsek- ur“. Svo sagði 0g professor gonráð mér einhvern tíma, er tilrætt varð um íi ður lians, að opt hefði faðir sinn verið svo vikum skipti hja Pispólín bð ritstörf einkum á vetrum og hefði Espólín beinlínis sent eptir honum stundum. Um pær mundir, sem Kon- ráð var að alast upp og löngu par eptir var séra Jón Konráðason prest- ur á Mælifelli (var par 1810—1860) og prófastur í Hegranespingi og var merkur maður að lærdómí. Gisli fað- ir Konráðs og hann voru prímenning- ar og var séra Jón pá gildastur mað- ur í peirri ætt og var auðugur, pví Konráð í Kollgröf faðir hans var fé- glöggur mjög. Hjá séra Jónibyrjaði Konrið að læra undir skóla og var hjá honum kafla úr vatri fyrir 1836. Finn eg nú hjá mér, pegar eg er að leita að drögum í línur pessar, að eg hefi ritað upp eptir Konráði sjálfum á Jónsmessudag 1885 svo látandi frá- sögn um veru hans á Mælífelli: „séra Jón lcenndi honum ekki annað en reikning og sagði hann mundi gsta orðíð vargur í honum, en ef&ðist um að hann mundi geta annað lært. Prestdóttirin hafi átt aí kenna sér dönsku og hefði hún haft til pess Basthólms höfuðlærdóma, en sér hafi pótt bókin leiðinleg og sagðist pá hafa fengið hálfgerða skömm á dönskunni. Prestsdóttirin sat pegar hún var að kenna honum framaná rúmi, en hann lá upp i rúminu fyrir aptan hana. Séra Jón hafi ekkert kennt sér í latinu, en hann hafi snúið fyrir sig Bröðers grammatik á islenzku og skrifað hana sjálfur og látið sig hafa heim. Segist hann hafa lesið hana heima og haít hana með sér, pegar hann fór að standa yfir fé, og las hann hana í stöðunni, og kvað sér væri paðan kominn meginstyrkur sá, sem hann hefðí haft fremur öðr- um í skóla í latneskri grammatík. Hann kvað sér hafa pótt gaman að grammatíkinni. Hann segir móðir sín (Evfimía Benediktsdóttir) hafi kennt sér að skrifa og hún h&fi líka kennt sér pað i mannkynssögu, sem hann hefði kunnað pegar hann kom í slcóla, og hefði hún gjört pað eptir Galletti. Aðalorsökin til pess að hann hafi farið til Mælifells var sú, að hann hefði lært kverið sitt á prem vikum pegar hann var átta ára, en pað hafi gengið stirt með að fá sig til að ryfja pað upp aptur, og pví hafi hann verið látinn fara pangað, en pað hafi reyndar eingan árangur haft, pví móðir sín haíi haft heat lag á pví. að kenna $ér! Hann kveðst hafa kunnað mikið til Píiííow’s orða- bók grísku og Adagia Erasmi Rott- erodami, pegar hann var í skóla. Passow fékk hann (1831) sem præ- mium industriæ og var slíkt pá veitt í fyrsta skipti í Bessastaðaskóla; hélt Steingrímur biskup pá ræðu um framfarir Konráðs“. Dóttir séra Jóns sú »r hér er nefnd og kenndi Kon- ráði dönskuna, ætla eg hafi verið þor- hjörg, er síðar varð kona séra Bene- dikts Vigfússonar á Hólum og pótti hafa verið röggsemdarkona. Yíst er pað og, að hún muni hafa pekkt Kon- ráð vel pegar í æsku, pví cand. mag. Guðmundur þorláksson segir mér, að hún hafi beðið sig pegar hann sigldi til háskólans 1874, að hera „Konráði litla“ kveðju sina. þá var Konráð fyrir löngu orðinn nafntogaður fræði- maður og meir en hálfsjötugur að aldri. þó að Konráð hefði fengið nokkra til- sögn á Mælifelli, var pað pó eiginlega ekki ætlunin að hann færi í skóla, heldur réðst hann nú með föður sín- um til sjóróðra suður á land 1826 og réru peir háðir hjá Bjarna á Straumi um vertíðina og sagðist Konráð muna eptir pví, að faðir simi hefði verið vanur pví að rísa óðara úr rekkju en birta tók og settist pá út við glugga og fór að rita upp rímur eða sögur og var stundum búinn að vera par lengi pegar formaður kallaði. Um vorið áður Konráð færi norður, sagði hann mér, að hann hefði verið nokkra daga í vinnu hjá Dr. Hallgrímí Sche- ving og verið að pæla upp kálgarð fyrir hann og gjöra aðrar voryrkjur. Stóð pá svo á að kona Schevings þurfti að fá skrifað bréf suður i Hafn- arfjörð ; og af pví hún vissi að Gísli Konráðsson var annálaður skrifari pá beiddi liún Konráð son hans að rita hréfið og gerði hann pað. i Sýndihún Scheving svo bréfið pegar búið var og pótti honum pað vera stýlað furðu- vel og óvenjulega góð islenzka á pví. Tók Schewing hann pá tali og komst pá að pví að hann kunni æðimikið í dönsku, latínu og mannkynssögu og réðist nú svo að Konráð fór í Bessa- staðaskóla og útskrifaðist hann paðan 1831. I skóla sagðist hann hafaver- ið kallaður Sóti, af pví hann var dökkhærður. Hann varð skjótt orð- lagður í skóla fyrír gáfur sínar og einkum pekkingu í málfræði; liafa gengið ýmsar sögur um hann frá peim árum, svo sem pegar hann ritaði klausuna : multum valet ingenium etc. Með sérlegri ánægju heyrði eg hann minnast eins frá skólaárum sinum, en pað var á veru sína hjá Magnúsi kon- ferenzráði í Viðey; var hannhjáhon- um kafla úr suinri og dáðist hann að pví, hve alúðlegur Stephensen hefði verið sér. Sérílagi gat maður skilið á honum að honum pótti vænt um pað, er Stephensen eitt sinn, pegar peir voru á gangi úti á eynni, var að tala um gáfnalag Konráðs og sagði að hann mundi líklega hafa líkar gáf- ur og hann hefði haft á hans aldri. Sagðist hann hafa svarað pví: „Kcn me comparo nominihus tantis“ (ekki liki eg mér við önnur eins nöfn) og kvað hann konferenzráðinu liafa líkað vel svarið, enda gaf hann honum að skilnaði 20 dali, og var pað opt að Stephensen reyndizt vel efnilegum mönnum ungum, er lionum leizt á. Konráð fór til Kaupmannahafn- ar sama sumar sem hann útskrifaðist (1831) og tók inngöngupróf við há- skólann um haustið með fyrstu eink- unn, par af fékk hann ágætlega í lat- ínu, latínskum stíl, grísku og hebresku. Hann lagði upphaflega fyrir sig lög- vísi, en hætti við liana og kvaðst pó hafa haft gaman af henni. Fór hann pá að leggja stand á islenzku og íslenzkt fornmál og varð 1839 stipendiarius Arna-magnæanus. Hann hafði mu hríð opinberan styrk til pess ásamt

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.