Austri - 21.09.1891, Page 1

Austri - 21.09.1891, Page 1
j§Tr Koma út til nýárs, 3 blöð á mánuði. Verð: 1,50 anra, erelndis 2 krónur. Borgist fyrir lok október annars 2kr. Uppsögn, skrifleg, bund- in við áramót,. Ógild nema komin sé til ’riisljórans fyrir 1. oktobor. /Vuglýsingar 10 aura iínan, eða 60 aura hver þml. dálks. yfir mal, sem verið hafa til með- ferbar á aiþingi. I. Stjárnarfrumvörp. A. Afgreidd sem lög. 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1892 og 1893. 2. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árin 1888 1889. 3. Frumvarp til fjáraukalaga 'fyrir árin 1890 og 91. 2. Frumvarp til laga um sampykkt á landsreikninguum 1888 og 1889. 5. Frumvarp til laga um skipun dýralækna á íslandi. 6. Frumvarp til laga um viðauka við lög 14. jan. 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heims- álfur. 7. Frumvarp til laga nm breyting á lögum 19. sept. 1879 um kirkju- gjald af húsum. 8. Frumvarp til laga um Isekkun á fjárreiðslum þeim er hvílaáHösk- uldstaðaprestakalli í Húnavatns- prófastsdæmi. 9. Frumvarp til laga um ákvarðan- ir, er snerta nokkur almenn lög- reglumúl. 10. Frumvarp til laga um að íslenzk lög verði eptirleiðis aðeins gefin á íslenzku. 11. Frumvarp til laga um bann gegn eptirstæling frimerkja og annara póstgjaldsmiða. B. Tekið aptur. Frumv. til laga um að selja jörð- ina Miðskóga í Miðdalahreppi. C. Felld. 1. Fr»mvarp til laga um sölu silfur- bergnámanna í Helgusiaðafjalli. 2. Frumvarp til laga um að stjórn- inni veitist heimild til að afhenda nokkrar þjóðjarðir í skiptum fyrir aðrar jarðir. 3. hrumvarp til laga um hreytiug á lögutn 27. fehr. 1880 um stjórn safnaðarmála og um skipun sókn- arnefnda og héraðsnefnda. 4. Frumvarp til laga um almanna- frið á helgidögum þjóðkirkjunnar. 5. Frumv. til laga um þóknun til þeirra, er hera vitni í opinborum málum. 6- Frumvarp til laga um breytíng á lögum. 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. D- Ekki útrœdd. 1. Frumvarp til laga um líkskoðun. 2. Frumvarp til iaga Um iðnaðar- nám. 3. Frumvarp til laga um skaðabæt- ur þeim til handa, er að ósokju SEYÐISFIRÐI, 21. SEPT. 1891. hafa verið hafðir í gæzlnvarðhaldi, eða sætt hegningu eptir dómi, svo og um málskostnað í sumum op- inberum sakamálum. II. J>inginaunafruinvörp. A. Afgreidd sem lög. 1. Frumvarp til laga um þóknun handa hreppsnefndarmönnum. 2. Frumvarp til laga um breyting á konungsúrskurði 25. Agást 1853 viðvíkjandi Asmundarstaðakirkju í Presthólaprestakalli. 3. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stofnun landsbanka, dags. 18. sept. 1885. 4. Frumvarp til laga um aðfluttar ó- sútaðar húðir. 5. Frumvarp til laga um samþykkt um kynhætur hesta. 6. Frumvarp til viðaukalaga við lög um brúargjörð á Ölvesá, 3. maí 1889 (frá landshöfðingjanum). 7. Frumvarp til laga um að land- stjórninni veitist heimild til að kaupa jörð kanda Tröllatungu- prestakalli í Strandaprófastsdæmi. 8. Frumvarp til laga um eyðing svartbakseggja. 6. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar (við Ingólfshöfða). 10. Frumvarp til laga um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Yest- ur-Skaptafell s sýslu. 11. Frumvarp til laga um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík. 12. Frumvarp til laga um brýrnar á Skjálfandafljóti. 13. Frumvarp til laga um breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala. 14. Frumvarp til laga um lán úr við- lagasjóði til handa amtsráðinu í vesturamtinu til æðarvarpsrækt- ar. 15. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar að Haukadal í Dýraíirði. 16. Frumvarp til laga um breyting á 35. gr. í aukatekjureglugjörð fyrir réttarins þjóna á íslandi, dags. 10. sept. 1830. 17. Frumvarp til laga um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík. 18. Frumvarp til laga um friðun á laxi. 19. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kosningar til alþingis, 14. sept. 1877. 20. Frumv. til laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkr- ar þjóðjarðir. B. Tekin aptur. 1. Frumvarp tíl laga um lausamenn. 2. Frumvarp til laga um afnám kon- ungsúrskurðar 17. marz 1882. 3. Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breyting á 3. 10, og 25. gr. stjórnárskrárinnar. 4. Frumvarp til laga um breyting á lögum 14. des. 1877 um laun sýslu- roanna og bæjarfógeta. C. Felld. 1. Frumvarp til laga um afnám Mariu- og Péturslamba. 2. Frumvarp til laga um sölu þjóð- jarða. 3. Frumvarp til laga um breyting á iögum um kosningar til alþingis 14. sept. 1877. 4. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. 4. maí 1872 um sveitar- stjórn á íslandi. 5. Frumvarp til laga um breyting á lögum 8. jan. 1889 um bluttöku safnaða í veitingu brauða. 6. Frumvarp til laga nm .skyldu em- bættismanna til að safna sér elli- styrk eða útvega sér lífeyri eptir 70 ára aldur. 7. Frumvarp [til laga um friðun á skógum, hrísi, mosa, lyngi. 8. Frumvarp til laga um breyting á farmannalögum 22. marz 1890. 9. Frumvarp til laga um að nema dómsvald bæstaréttar í Kaupmh. sem æsta dórns í íslenzkum mál- um, úr lögum. 10. Frumvarp til laga um þingfarar- kaup alþingismanna (= Frumv. til laga um breyting á 37. gr. í lögum um kosningar til alþingis 14. sept. 1877). 11. Frumvörp til stjórnarskipunar- lagaj um hin sérstöku málefni ís- lands. 12. Frumvarp til laga um strandferð- ir og vegi. 13. 'Frumvarp til laga um breyting á lögum 19. febr. 1886 um utan- þjóðkirkjumenn. 14. Frumvarp til laga um að leggja jarðirnar Skildinganes, Bústaði, Klepp og Laugarnes undir Reykja- víkurkaupstað. 15. Frumvarp til laga um hafnsögu í Reykjavikurkaupstað. 19. Frumvarp til laga um stofnun ullarverksmiðju. 17. Frunjvarp til laga um búsetu fastakaupmanna á íslandi. 18. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar (við Vogavík), 19. Frumvarp til laga um brayting á brauðaskipun i Yestur-Skaptafells- prófastsdæmi. 20. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 30 11. júlí 1890, um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á ís- landi. 21. Frumvarp til stofnun háskóla á íslandi. 22. Frumvarp til laga um breyting á Nr. 5. 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 23. Frumvarp til laga um brunabóta- trygging í íslenzkum kaupstöðum, verzlunarstöðum o. fl. 24. Frumvarp til laga um afnám em- bætta. 25. Frumvarp til laga um breyting á 14. og 15. gr. stjórnarskrárinnar og 18. gr. laga 14. septbr. 1877 um kosningar til alþingis. 26. Frumvarp til laga um lögaldur. 27. Frumvarp til laga um bann gegn því að utanrikismenn megi eiga fasteignir á íslandi. 28. Frumvarp til laga um brevting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 29. Frumvarp til laga um aðaukalækn- ishéraðið Dalasýsla ogbæjarhrepp- ur í Strandasýslu verði læknis- umdœmi. 30. Frumvarp til laga um afnám op- ins bréfs 26. sept. 1860. D. Ekki útrædd. 1. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. um lausamenn og húsmenn á íslandi. 2. Frumvarp til laga um breyting á 3. og 8. gr. ítilsk. 31 maí 1855 um eptirlaun. 3. Frumvarp til laga um rétt kvenna til að njóta kennslu á menntunar- stofnunum landsins og um aðgang þeirra að embættnm. 4. Frumvarp tii laga um kjörgengi kvenna. 5. Frumvarp til laga um séreign og myndugleika giptra kvenna (= Frumvarp til laga um fjárráð giptra kvenna og fl.) 6. Frumvarp til laga um Seyðis- fjarðarkaupstað. 7. Frumvarp til laga um afnám vist- arskyldunnar og um heimilisfang verkmanna. 8. Frumvarp til laga um meðferð á markaðarhrossum. 9. Frumvarp til laga um bæjarstjórn i Seyðisfjarðarkaupstað. 10. Frumvarp til laga um meðferð á hrossum og sauðfé, sem selt er til útflutnings. 1J. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kosningar til alþingis. 14. sept. 1877. III. TiJlögur til þingsálýktunar. A. Samþykktar. 1. Tillaga til þingsályktunar um að setja nefnd til að íhuga fjárveit- ingar til húnaðarfélaga. 2. Tillaga til þingsályktunar um að setja nefnd til að íhuga ferðir landpóstanna. 3. Tillaga til þingsályktunar um að mæld verði uppsigling á Hvamms- fjörð.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.