Austri - 21.09.1891, Blaðsíða 3

Austri - 21.09.1891, Blaðsíða 3
Nr. 5. AUSTEI 19 9. J>á voru ákveSin laun stjórnar- nefndarinnar 450 kr. og laun end- urskoðunarmanna 500 kr. 10. Kosinn var í stjórnarnefndina Jónas lireppstjóri Gunnlögsson á þrastarhóli til þriggja ára. 11. Voru pá kosnir endurskoðunar- menn.Einar Hallgrimsson ogGunn- ar Einarsson með 9 atkv., og cand. Jóhannes Halldórsson til vara- manns með 8 atkv. 12. J>á leitaði fundurinn sér upplýs- ínga um, hvert verzlanin í Liver- pool mundi borga sig og kom pað i ljós að pað fyrirtæki mundi eigi vera til skaða fyrir fídagið. 13. Kom fram krafa frá fyrverandi verzlunarstjóra Sig. Jónssyni um upphót fyrir kolaeyðslu á skrif- stofu árin 1874—1884, og taldist honum til, að pað mundi vera 22 tunnur árlega. Fundurinn komst að peirri niðurstöðu að krafan væri sanngjörn og ályktaði að borga téðum Sig. Jónssyni 400kr. í reikning hans á \estdalseyri ef téð kolaeyðsla væri eigi færð fél. til útgjalda áður. Eundargjörðin upplesin og sam- pykkt, síðan fundi slitið. lítlentlar fréttir. Með „Magnetic“. í Danmörku gekk mikið á af liátiðahöldum, veizlum og allskonar hirðfögnuði yíir pví að flest börn kon- ungs vors og drottningar með hörn- um peirra voru á kynnisferð hjáfor- eldrum sínum úti á sumarhöll peirra Eredenshorg, og heimsóttu paðan af og til Kaupmannahöfn, par sem peim var öllum vel tekið af allri al- Pýðu, en mest pótti pó kveða að Bússakeisara og til lians voru ! mest meint fagnaðaróp lýðsins, en j ! hann kann vel við sig lijá Dönum, pví i par má hann vera nokkuru veginn óhultur um lif sitt og dvelur hann par um tíma nálega á liverju sumri hjá tengdaforeldruiu sínum. |>ýzkalandskeisari var orðinn svo heill af hnémeiðsli sínu, er hann fékk í Noregsforðinni, að hann lagði upp um mánaðamótin síðustu suður á Bayern og Austurriki til hersýninga mikilla, er par áttí að halda. Á Er akkl an di austanverðu stóð nú yfir hin mesta hersýning er par hefir fram farið síðan striðið stóð við þjóðverja, ogvoru par margar nýungar að sjá. Eitt af pví voru vagnar með dúfum, er hera skyldu bréf milli her- deildanna og flytja fréttir, málpráðar- og hljóðrita-vagnar, sem verða her- deildunum samferða, og bera peir fréttirnar af vígvellinum jafnóðum og geta tengst við hina föstu mál- præði og hljóðrita. Einnig fylgja hernum margir loptkuggar, sein má búa út til að stíga upp á einni kl.st. og úr peiin líggur svo til jarðar mál- práður, svo herinn geti samstundis orðið vísari um fylkíngaskipun og .ann- an viðbúnað óvinanna. — Mörgum pykja pessar miklu hersýningar enginn tryggur friðarboði, allra sízt er hér við bætist, að öll stórveldin eru allt af að auka herinn og úthúnaðinn og hleypa sér i stórskuldir, hvað sem gjaldpoli pegnanna og harðæri meðal alpýðu líður. Keisarinn í Kína hefir nú harð- lega bannað allar ofsóknir gegn trú- arboðum og útlendingum, og boðið að refsa upphafsmönnunum til peirra harðlega; segist hann vilja gott eitt eiga við útlendinga; og eru menn góðr- ar vonar um að ofsóknunum muni nú af létta par i landi. Brunnið er til kaldra kola hið forna klaustnr Simopetra á A- poshöfða á Tyrklnndi. |>ar brann og inni hið frægasta bókasafn og voru par í 244 handrit, og aí peim 43 á pergamenti. sum af peim nær pús- und ára gömul. Sumar ba:kur hrunnu par, er livergi eru nú til. Á eyjunni Martinique í Yest- indium geysaði seint í f. m.ógurlegur fellibylur, er brant hús og feykti petiú langar leiðir, reif upp tró og eyðilagði gjörsamlega alla uppskeruna, drap um 500 manns og gjörði fjártjón, er áætlað er að muni hlaupa nálægt 50 milliónum franka. Hefðu nágranna- eyjarnar ekki pegar sent pangað mat- mæli, pá hefði fjöldi manns farist úr hungri. Eyjan liggur undir Frakkland. Dýrtíðin á kornvöru erlendis er engu minni en síðast fréttist, og voru 8 pd. rúgbrauð seld í Kaupmannah. frá 80 au. og allt upp að 1 kr., um síðustu mánaðamót. Allar likur eru nú til pess, að liinu langvinna og grimma borgara- stríði í Cliili í Suðurameríku muni nú linna, eptir að barizt hefir verið í samfleytta viku af mikilli grímmd rétt fyrir utan liöfuðborg rikisins Yalpa- raiso. Eéll par mikill hluti af liði forsetans Balmaccda, en sumt var handtekið. Sjálfur komst hann und- an á flótta og ætlaði sér að komast yfir Andesfjöllin, en lenti í hríðum og ófærð mikilli; pótti honum pá lin- lega haldið áfram af fylgdarmanni sínum, svo hann sló hann, en hann skaut Balmaceda pegar i stað til bana. Jpetta er liraðfrétt frá Newyork 2. p. m.; en ekki eru fullar sönnur komnar fyrír dauða lians ennpá, en ósigur hans og liðsins er fullsannaður. Sá hét Canto, hershöfðingi pingliðsins, er sigraði loksins til fulls penuan grimmd- arsegg. |>akka menn pennan míkla sigur hæði vígkænsku hans og pó einkum góðum vopnahúnaði, er herinn liafði nýfengið frá SNorðurameríku. Yalparaiso og aðrir hæir í Chili hafa gengið á vald pingliðsins, sem hefir lstið drepa nokkra af helztu fylgí- fiskum Balmaceda, en ráðgjafar hans flýðu á náðir hins pýzka herskipafor- ingja, er lá á höfninni með pýzka her- flotadeild, og hefir hann neitað að framselja pá, nema peir séu dæmdir af óvilhöllum dómstólum. Tilhúið regn. Hið enska blað „Standard" hefir um pað fengið svo látandi hraðfrétt frá Newyork 23. f. m. „Á premur síðustu vikum hafa verið húin til níu úrfelli og j var eitfc af peim steypirigning, er komgí mjög purviðrasömu héraði.“ Jarðyrkjustjórn- ardeildin hafði valið til pessara til- rauna miðhlutann í fylkinu Texas, par sem engin jarðyrkja g-etur prifist sökum purka. Á miðvikudaginn var allurgróður skrælnaður og skýlaushim- inloptpyngdarmælirinn 30,50, rakamæl- irinn sýndi mikinn purk, oghjarðmenn- irnir, sem hafa vel vit á pví, kváðu að ómögulega gæti komið deigur dropi úr lopti. Voru pá gjörðar pessartil- raunir : 5 loptkuggar er voru'T2fet að pvermáli voru fylltir að J/3 hluta með súrefui og 2/s me^ vatnsefni og voru peir sprengdir með rafur- magni allt að 5 enskum mílum upp 1 lopti. Síðan voru sprengd 350 pd. af Dynamit, er var skipt niður í 10—20 pd. böggla, með einnar mínútu milli- bíli, og var pessu lokið kl. 10 um kvöldið. Morguninn eptír kl. 3 heyrð- ist mikil pruma og á eptir henni rigndi mikið, Við sólaruppkomu sást fagBr regnbogi. Kl. 8 um morguninn 80 ekki seinna enn annað kvöld um tólsetur. Láttn svo hestana inn og sjábu um ah þeim verbi gefið vel, og að morgni hins næsta dags, áttu að koma meb vagninn fyrir dvrnar, þegar kl. slær 7“. ,,Eg skal hlýða skipun yðar, náðugi lierra“. ,,Eg ætla ennfremur að segja þér, að lieima er eg vanur að láta kalla mig þvi nafni, er eg bar við herinn, þar sem eg var ofursti1*. ,,Svo skal vera, herra ofursti“. Hinn fyrverandi^ hermaður úr riddaraliðinu kvaddi ab liermanna sið, sneri sér við og gekk burtu. „Itöskur drengur. sannur herniaður“, tautaði Waldhausen. Snemma um morguninn, þegar Waldliausens folkið átti að fara lieim, þá stóðu þær frúin og Amalía ferðbúnar af pví Waldhausen vildi, einsog gamall hermaður, allt láta fram fara á rjettuin tíma. Hallarúrið byrjaði að slá sjö, en áður en pað liafði slegið sjöunda slagið, pa ók hinn nýi vagnstjúri vagninum fyrir dyrnar. „Alveg á rettum tíma, pað vissi eg, hann var líka áður í riddara- liðínu“ sagði Waldliausen, um leið og liann sneri uppá yfirskegg sitt. ---- Heima á Falkenange fór öllu fram eins og vant var. Ernst reyndist sem duglegur og kurteis vagnstjóri og tók að sér yfirumsjón yfir hesthúsinu pegar hann purfti ekki að stýra vagni húsbændanna. áValdhausen pótti mjög mikið til Ernst koma og áleit, að pað væri hinn niesti skaði, ef hann færi frá sér. Haim gaf Ernst pessvegna meíra frelsi en hann var vanur að gefa pjónum sínum, og lét sem hann tæki ekki eptir, pó eitthvað pað kœmi fyrir, sem hann ekki liefði polað öðrum. En siikt har nu stunhrim við. það var hægt að sjá að hinum fyrveranda hermanní pótti gott í staupinu og að hann pekkti vel greinannun á góðum og slæmum vínum. Ernst kom sér mjög vel við sampjóna sína, en stundum kom pað íýrir, að haiin veitti peim svo ört í herbergjum peirra, að peir 17 maður og hélt áfram á þessa leið. „Orsökin til þess að eg vfirgef föðurland mitt, er ekki kærleiksleysi til þess, held- ur . . . en það getur orsakast af svo mörgu öðru“. Rétt á eptir kom einn af þeim, sem höfðu komið frá járnbrautarstöðinni, hlaupandi til Waldhausens og sagði : „Herra minn! vagnstjóri yöar er nú búinn að fá meðvit- undina aptur, hann hefir ekki skaðast mjög mikið, en er þó svo ringlaður í höfðinu, að hann getur ekki stjórnað hest- unum“. Waldhausen leit ráðaleysislega í kringum sig. Ilinn ungi mabur tók eptir því og um leið og liann leit framan í Anialiu [natturlega af hendingu], sem var angistarleg á svi}>inn og var lík því sem hún vildi biðja um hjálp — sagbi hann um leið og hann sneri sér aðWald- hausen: — „Náðugi lierra! ef yður er nokkur þægð í því, þá skal eg strax setjast í vagnsætið hjá liinum særða vagn- stjóra, þar er nóg rúm handa okkur, og eg skal aka yður hvort sem þér viljið“. |>að væri sannarlega að kóróna þennan mikla greiða, er þér hafið sýnt mér. Eg tek boði yðar strax með þakk- læti“. „En haldið þér, sagbi frúin, að vér getum ekið með þessum hestum? Eg held það dugi ekki“. „Frúin getur óhrædd sezt upp í vagninn, og mundi mér falla það mjög sárt, ef þér þyrftuð að vera hræddar og eg hætti svo dýrmætu lífi“; hann hneigði sig fyrir frúnni meb lotningu, en um leib leit hann til Amaliu, eins og liann vildi segja: „þ>að er þitt líf, sem eg álít dýrmætt“. „Nú skulum við fara upp í vagninn, við höfum beðið hér svo lengi“, sagði Waldhausen, og hjálpaði konu sinni og Amaliu upp 1 vagninn og stMvk sjálfur á eptir. Hinn ungi maður hjálpaði hinum særba vagnstjóra, sem búið var ab binda um höfuðið á, upp á vagnsætið og sett- ist sjálfur hjá honum á eptir.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.