Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 1

Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 1
Koma út til iryárs, 3 l#ð ámánuði. Verð : 1 kr. 50 aura, erlondis 2 krónur, Borgis.t fyrir lok október, amiars 2kr. Uppsögn, skrifleg, .mnd- in við úramót. Ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Miglýsingar 10 aura h'nan, eða 60 aura hver þrol. dfilks. I. árg. SEYÐISFIRÐI. 30. SEPT. 1891. Nr. (>. áalþingi 1891. Eins og kunnugt er, hefir verið megn óánægja meðal almennings liér :'t lnndi yfir gufuskipaferðunum um- liverfis landið. Flestum sem nokkuð hafa hugsað um pað mál, mun hafa sýnst það eitt ráðlegt til að koma gufuskipaferðunum hérvið land í betra horf, nð pingið og þjóðin reyndiáein- hvern hátt að losa sig við einokun og ókjörgufuskipafélagsinsdanska. Flestir pingmenn sem nokkuð hugsa alvarlega um viðreisn og framför þjóðarinnar, inunu því liafa komið til þings i sumar moð þeiin einlæga nsetningi að reyna íið ráða einhverja bót á þessu mikla nauðsynjamnli, enda höfðu kjósendur i niörgum kjördæmum lngtþingmönnum sínum ríkt á hjarta nður en þeir riðu til. þings. að gjöra einhverja alvarlega tilraun til að bæta samgöngurnar, því það er öllum hugsandi mönnum á land- inu ljóst, að góðar og hagfeldar sam- gö.ngur eru citt hið fyrsta aðalskílyrði fyrir framförum lands og þjóðar, þær efla og glœða menningar og framfara- liug þjóðarinnar, breyta öllu viðskipta- lífi á landinu, og koma því í bctra og eðlilegra horf. En hér.íór sem optar að þingmcnn gátu ei orðið sammála. Flestir vildu hið sama: betri og cðlilegri samgöngur, én sinn vildi fara hverja leiðina til að ná þessu tnkmarki. Stjórnin vildi auðvitað ckki annað en hið sama og verið hefir: gufskipaferðir eins og gufu- skipai'élaginu clanska þóknaðist að skamta oss þær, fyrir 18.0C0 kr. á íiri. I þingbyrjun kom fram tillaga i'rá séra Jens Pálssyni um það að þjóðin tæki sjálf að sér að sjá um gufuskipaferðirnar uinhverfis landið, pannig að varið væri fyrst um sinn 50,000 kr. á ári til að leigja gufuskip til stranclfcrðanna. Var það fyrsttil- gangur flutningsmannsins að fá þetta fast ákveðið með lögum, en svo hyárf hann frá því síðar, því varlegra þótti að akveða íjárveiting til pessa á fjár- lögunum, meðan ekki væri fengin reynzla fyrir hvort slíkt fyrirtæki gæti prifist. Helztu formælendur pessa máls voru peir séra Jens Pálsson og Skúli Thoroddsen. Jafnframt pessu var lagt fyrir pingið tilboð frá herra kaupmanni 0. Wathne á Seyðisfirði um að taka að 6ér strandferðir fráReykjavik tilSkaga- fjarðar sunnan um land, fyrir 10,000 kr. á ári. Bauðst hann til að koma á miklu fleiri staði, 0g fara fieiri ferð- ir en áður hafði gjört verið. Helzti formælandi þess að tilboði Wathnes væri tekið var séra Lárus Halldórs- son. Fjárlaganefndin í utövi cleild lagði pað til i 'iliti sínu um fjnrlögin að varið væri 50,000 kr. á ári i'ir lands- sjóði til að leigja gufuskip til strand- ferða umhverfis landið og 9,000 kr. til ferða frá útlöndum. En af pvi fjárlaganefndin mun hafa séð fram á það að þessi tillaga niundi ei fn fylgi í n. d, þá hallaðist hún að breyting- artilliigu frá. 1. þingm. Isfirðinga (S. Stefánssyni) að gufuskipið sem leigt yrði væri ætlað bæði til strandferða og utanlandsferða. Að þessari tillögu hneigðust fleíri þingmenn. pvi þeir á- litu það vissara að landssjéður hefði tekjur af utanlandsferðunum, pví pað eru vöruflutningarnir frá útlöndum, sem ætíð eru vissar tekjur af fyrir hvern sem heldur úti gufuskipsferðum hér. Aptur voru mnrgir pingmenn sem pótti þetta of stórt fyrirtæki. og efasamt hvort það mundi borga sig að verja til þess svona miklu fé úr landssjóði. Og svo lauk að tillaga S. Stefánssonar var fclld við 2 umræðu um fjárlögin mcð 11 atkv. gegn 11, eptir allsnarpar umræður. Framsögu- maður fjárlaganefndarinnar Sk. Th. mælti vel og skörulega fy'rir pvi að þjóðin annaðist sjálf um gufuskipa- ferðir sínar, sömuleiðis séra Jens Piilsson o.! fl. Aptur var þá sam- þykkt tillaga frá séra Lárusi Hall- dórssyni og fl. um að verja 9,000 kr. á ári til utanlandsferða og 12,000 kr. til strandferða frá Reykjavík að Horni sunnan umland. Við 3. umræðu í n. d. um fjár- lögin kom fcfam tillaga frá fjárlaga- nefndinni að verja skyldi 21,000 kr. árlega til strandferða og utanlands- ferða með J»ví skilyrði að gufuskips- ferðunum væri hagað samkvæmt pings- nlyktun, er fjnrlaganefnd n. d. bar fram, \ ar pessi tillaga fjárlaganefnd- arinnar sanipykkt með nokkrum at- kvæðamun* og var par mcð felld fjár- veitingin er sampykkt var við 2. um- ræðu. þegar nú var útséð um að pjóð- in sjálf tæki að sér gufuskipaferðirn- ar í petta sinn, pá skiptust pingmenn í tvo flokka i pessu máli. Sumir vildu pá að gufuskipafélagið danska hefði gufuskipaferðirnar eptir sem áð- ur og vildu setja því strangari skilyrði en verið hefði. Voru þeir ísfirðing- arnir Sig. St. og Sk. Th. fremstir í þeim ilokki. Aptur voru aðrir sem álitu'að gufuskipafélagið og stjórnin mundi haga strandferðunum eptir sínu höfði, hvað sem pingið segði, og vildu heldur hallast.' að i tílboði herra 0. Wathno.á Seyðisf. Voru peir séra Lárus Halldórsspn og séra Jens Páls- *.) Einn úr fjárlaganefndinni (J. J. pingm. N. M.), greiddi her atkvæði mOti fjúrlagauefnclinni. son fremstir í peim flokki. J>ingsá- lyktunin um gufuskipaferðirnar sem kom fram í n. d. kom til 1. umræðu i n. d. 18. ágúst. Hafði þá séra Lár- us Halldórsson o. fl. komið i'ram með breytingartillögu við þingsályktun fjnrlaganefndarinnar, þannig, að þess- ari fjárveiting, sem samþykkt var til gufuskipaferðanna væri skipt þannig að 9,000 kr. værí varið árlega til ut- anlandsferða líkt því sem var í'irin 1888—89 en 12.000 kr. til strandferða sunnanum land frá Pieykjayík aðílorni. Séra Lárus mælti Ijóst og skafpiega fyrir tillögu þessari en engiíin mælti í móti, en samt fór svo að breyting- artillagan var felldmeð]2 atkv. gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli. Breytingar- tillagan var samþykkt með 12atkv. án nafnakalls, en mótstöðumennirnir á- litupá. atkvæðagreiðslu óljósa og heimt- uðu nafnakall og pá urðu 12 atkv. gegn breytingartillögunni. þótti sum- um pað kynleg atkvæðagreiðsla. Með breytingartillögu séra Lár- usar greiddu atkv. auk hans, þessir þingm.: séra Arni, B. Sv., séra Jens, Ól. P., séra 01. Olafsson, séra Sv. E., Kjerúlf, Indriði, J. J. þ»i. N. M. séra P. Ó. En móti henni greiddu atkv. Briemarnir, Eir. Ól. og Páll, Sk. Th., Sig. St., G. Halldórsson, J. J. pm. N. J>. Jón f>órarinsson, Jón- assen, þorl. G., séra Sig. Jensson, séra Sig. Gunnarsson. J>annig fór nú málið upp í e. d. Fjnrlaganefndin í e. d. lagði pað til að 18,000 kr. væri varið til gufuskipaferðanna eins og verið hafði en 3,000 kr. á nri væri bætt við til aukinna strandferða. þetta var sam- þykkt í e. d. og var það auðsjáanlega hið sama og segja. að þingið vildi hafa gufuskipaferðirnar i sama horfi og verið hefir, að það vildi í auðmýkt leggjast «á fótskör gufuskipafélagsins danska, og lofa því að sparka rétti vorum fyrir borð hvenær sem því þóknaðist. þingmenn í n. d. alþingis sáu þá og viðurkenndu í verkinu, að ekki dyggði að þeir bærust á banaspjótum í þessu máli, pví það leiddi auðsjá- anlega til þess að úrslit þessa máls yrðu þá alveg i höndum konungkjörna flokksins og halabarna hans. N. d. hætti þvi við að hafa þingsá- lyktunartillöguna stýlaða fr á a 1 þ i n g i en breytti henni pannig að hún væri' aðeins frá neðri deild, pví e. d. hafði nú af lögvizku sinni fundið upp pað nýmæli, að pingsályktanir sem kæmu frani í n. d. pyrfti ei að leggja fyrir n. d. aptur, pó peim væri breytt í e. d., og hafði samkvæmt pví sent frá sér til landshöfðingja eina eða tvær pingsnlyktanir frá alpingi, sem hún hafði breytt frá pví sem þær voru samþykktar í n. d. N. d. þóttist pvi fullviss um að e. d. mundi laga svo i hencli sér pingályktuniiut um gui'vi- skipaferðirnar, að hún yrði cinskis virði, ef e. d. fengi hnna til meðferð- ar. E. d. menn urðu óðir og uppvæg- ir við þetta ogkölluðu það ólöglegt að samþykkja fjnrvciting, sem bundin væri skilyrði sem aðeins önnur deild þings- ins hefði samþykkt og sögðu að með því væri brotinn fjnrveitingnrréttur e. d. N. d. kom sér því saman um að sam- þykkja við eina umræðu um fjnrlög- in breytingartillögu frá P. Briem þeSs efnís, að sett væri inní fjárlögin, sem skilyrði fyrir fjnrveitingunni til gufu- skipaferða, aðalefnið úr þingsnlyktun n. d. og breytingartillaga séra Lnr- usar Halldórssonar, þannig, að þessi tvö skilyrði væri sett, hvort öðru jafn- hliða, fyrir fjnrveitingunni, og stjórn- in mætti velja um hvort petta skilyrði hún tæki til greina. Um petta sam- einuðu sig nær allir pingmenn i n. d. Með þessu var e. d. gefinn kostur á að ræða og greiða atkv. um skilyrðin fyrir fjnrveitingunni. — þetta skilyrði var nú fellt úr fjárlögunum við eina umræðu i e. cl. En n. d. setti það aptur inn á fjárlögin í sameinuðu þingi. Landhöfðíngi og Gr. Thomsen mæltu þar harðlega móti þessari að- ferð þingsins, og gnfu það í skyn að þetta gæti leitt til fþess að landið fengi.engar gufuskipsferðir, því pessi skilyrði þingsins værii óframkvæman- leg og sumir pingmonn skildu lands- höfðíngja svo sem hann áliti vafasamt hvort fjúrlögin yrðu staðfest, svona úr garði gjörð. Séra Lárus Halldórs- son hélt uppi svörum af hendi n. d. og hrakti rækilega ímótbárur landsh. og Gríms. Siðan var fjárveitingin til gufuskipaferðanna sampykkt með rúm- um 20 atkv. í sameinuðu pingi pann- ig að 21,000 kr. væri nrlega varið til gufuskipaferða, með pví móti að farið yrði eptir~skilyrði pví er þingið setti' og sem var pannig hljóðandí: Til gufuskipaferða: kr. a. Tilstrandferða allt að . . 21,000 Upphæð pessi greiðist pví aðeins : 1. Að strandferðunum verði hagað annaðhvort svo: a. að póstskip fari um miðjan marz' frá Eeykjavík til ísafjarðar og þaðan aptur til Beykjavíkur. b. að póstskip fari 5 ferðir norðan- um land til Beykjavikur og 5 ferðir norður um land fráBeykja- vík.um sama leyti sem yfirstand- andi ár og, auk þeirra staða, er póstskipin á yfirstandandi ári koma við á, komi pað pá í 1. ferðinni til og frá Beykiavik við á Húsa- vík og Stykkishólmi eða Flatey, í 2. ferðinni til og frá Reykjavík við á Fáskrúðsfirði, Hofsós og Borðeyri; i 3. ferðinni, er^gengur frá Reykjavik sunnan um land til Beruijarðar í júnímánuði, komi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.