Austri


Austri - 30.09.1891, Qupperneq 1

Austri - 30.09.1891, Qupperneq 1
Koma út til nýárs, 3 blórt á mánurti. Verð : 1 kr. 50 aura, evléndis 2 krónur. Borgis* fyrir lolc október, armars 2kr. Uppsögn, skrifleg, bund- in við áraniót. Óg'ld nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. A.uglýsingar 10 aura iínan, eóa 60 aura hver |)ml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 30. SEPT. 1891. I Nr. (>. Strandferðamálið á alþingi 181)1. Eins og lainnugt er, liefir verið megn óánægja meðal nlmerinings hér :'t landi yfir gutuskipaferðunum um- liverfis landið. Flestum sem nokkuð hafa hugsað um j>að mál, mun hafa sýnst það eitt ráðlegt til að koma gufuskipaferðunum hér við land í hetra horf, að þingið og pjóðin reyndi á ein- hvern hátt að losa dig við einokun og ókjör gufuskipafélagsins daiiska. Flestir pingmenn sem nokkuð hugsa alvarlega iiin viðreisn og framför pjöðarinnar, munu pví hafa komið til pings í sumar jnoð peim einlæga ásetningi að reyna tið ráða einhverja bót á pessu niikla nauðsynjamáli, enda höfðu kjósendur í mörgum kjördæmum lagtpingmönnum sínmn rikt á hjarta áður en peir riðu fil pings, að gjöra einhverja alvarlega tilraun til nð bæta samgöngurnar, pví pað er öllum hugsandi mönnum á land- inu ljóst, að góðar og hagfeldar sam- göngtir eru citt hið fyrsta aðalskilyrði fyrir framförum lands og pjóðar, pær «fla og glæða memiingar og framfara- hug pjóðarinnar, breyt.a öllu viðskipta- lifi á landinu, og koma pví í betra og cðlilegra liorf. En hér iór sem optar að pingmenn gátu ei orðið sammála. Flestir, vildu liið sama: hetri og eðlilegri samgöngur, cn sinn vildi fara hverja leiðina til að ná pessu tnkmarki. Stjórnin vilcli nuðvitað ekki annað en liið sama og verið hefir: gufskipaferðir eins og gufu- skipafélaginu danska pólcnaðist að skamta oss pær, fyrir 18.0C0 kr. á ári. I pingbyrjun kom fram tillaga lrá séra Jens Pálssyni um pað að pjóðin tæki sjálf að sér að sjá um gufuskipaferðirnar umhvei’fis landið, pannig að varið væri fyrst um sinn 50,000 kr. á ári til að leigja gufuskip til strandferðanna. Yar pað fyrsttil- gangur flutningsmannsins að fá petta fast ákveðið nieð lögum, en svo hvarf liann frá pví síðar, pví varlegra pótti að akveða ijárveiting til pessa á fjár- lögunum, meðan ekki væri fengin reynzla fyrir hvort slíkt iýrirtæki gæti priíist. Helztu formælendur pessa máls voru peir séra Jens Pálsson og Skúli Thoroddsen. Jafnframt pessu var lagt fyrir I>ingið tilboð frá herra kaupmanni O. "IV athne á Seyðisíirði um að taka að sér strandferðir fráReykjavík tilSkaga- fjarðar suiman um lcviul, fyrir 10,000 kr. a ári. Bauðst hann til að koma a miklu fleiri staði, og fara fieiri ferð- ir en áður Uaíði gjört verið. Helzti formælandi pess að tilboði AVatlines væri tekið var séra Lárus Halldórs- son. Fjárlaganefndin í neðri deild lagði pað til í áliti sinu um fjárlögin að varið væri 50,000 kr. á ári úr lands- sjóði til að leigja gufuskip til strand- ferða umliverfis landið og 9,000 kr. til ferða frá útlöndum. En af pví fjárlaganefndin mun hafa séð fram á pað að pessi tillagá mundi ei fáfylgi í n. d, pá hallaðist hún nð breyting- artillögu frá 1. pingm. ísfirðinga (S. Stefánssyni) að gufuskipið sem leigt yrði væri ætlað bæði til strandferða og utanlandsferða. Að pessari tillögu hnejgðust fleíri pingmenn. pví peir á- litu pað vissnra að landssjéður hefði tekjur af utanlandsferðunum, pví pað eru vöruflutningarnir frá útlöndum, sern ætíð eru vissar tekjur af fyrir livern sem lieldur úti gufuskipsferðum hér. Aptur voru margir pingmenn gem pótti petta of stórt fyrirtæki, og efasamt hvort pað mundi borga sig að verja tií pess svona miklu fé úr landssjóði. Og svo lauk að tillaga S. Stefánssonar var felld við 2 umræðu um ijárlögin með 11 atkv. gegn 11, eptir allsnarpar umræður. Framsögu- maður fjárlaganefndarinnar Sk. Th. mælti vel og skörulega fyrir pvi að pjóðin annaðist sjálf um gufuskipa- ferðir sinar, sömuleiðis séra Jens Pulsson o. 11. Aptur var pá sam- pykkt tillaga frá séra Lárusi Hall- dórssyni og fl. um að vcrja 9,000 kr. á ári til uíanlandsferða og 12,000 kr. til strandferða frá Reykjavík að Horni sunnan umdand. Yið 3. umræðu í n. d. um fjár- lögin kom ftam tillaga frá ijárlaga- nefndinni að verja skyldi 21,000 kr. árlega til strandferða og utanlands- ferða með pví skilyrði að gufuskips- ferðunum Væri hagað samkvæint pings- ályktun, er fjárlaganefnd n. d. bar frani. \ ar pessi tillaga fjárlaganefnd- arinnar sampykkt með nokkrum at- kvæðamun* og var par moð fellcl fjár- veitingin er sampykkt var við 2. um- ræðu. |>egar nú var útséð um að pjóð- in sjálf tæki að sér gufuskipaferðirn- ar í petta sinn, pá skiptust pingmenn í tvo flokka í pessu máli. Sumir vildu pá að gufuskipafélagið danska liefði éufúskipaferðirnar eptir sem áð- ur og vildu setja pví strángari skilyrði én verið heíði. Yoru peir ísfirðing- arnir Sig. St. og Sk. Th. fremstir í peim ílokki. Aptur voru aðrir sem álitu að gufuskipafélagið Og stjórnin mundi haga strandferðunuin eptir sínu höfði, hvað sem pingið segði, og vildu heldur liallast að . tílboði lierra 0. AYathne.á Seyðisf. Yoru peir séra Lárus: Halldórsspn og séra Jens Páls- *) Eiijn úr fjárlaganefndinni (J. J. pingm. H. M.), greiddi héx’ atkvæði móti fjárlaganefndinni. son fremstir í peim flokki. pihgsá- lyktunin um gufuskipaferðirnar seni kom fram í n. d. kom til 1. umræðu í n. d. 18. ágúst. Hafði pá séra Lár- us Halldórsson o. fl. komið fram með breytjngartillögu við pihgaályktun fjárlaganefndarinnar, pamiigv að pess- ari fjárveiting, sem sampykkt var til gufuskipaferðanna væri skipt pannig að 9,000 kr. værí varið árlega til ut- anlandsferða líkt pvi sem var árin 1888—89 en 12.000 kr. til strandferða sunnanuin lancl irá Reykjayík að Horpi. Séra Lárus mælti Ijöst og skarpléga fyrir tillögu pessari en engíiTn rnælti í móti, en samt fór svo að breyting- artillagan var felldmeðl2 atkv. gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli. Breytingar- tillagan var sampykkt með 12 atkv. án nafnakalls, en mótstöðumennirnir á- litupá atkvæðagreiðslu óljósa og heimt- uðu nafnakall og pá urðu 12 atkv. gegn breytingartillögunni. |>ótti sum- um pað kynleg atkvæðagreiðsla. Með breytingartillögu séra Lár- usar greiddu atkv. auk lians, pessir pingm.: séra Arni, B. Sv., séra Jens, Ól. P., séra Ól. Ölafsson, séra Sv. E., Kjerúlf, Indriði, J. J. pwi. N. M. séra P. Ó. En móti lienni greiddu atkv. Briemarnir, Eir. Ól. og Páll, Sk. Tli., Sig. St., G. Halldórsson, j. J. pm. N. J>. Jón |>órarinsson, Jón- assen, porl. G., séra Sig. Jensson, séra Sig. Gunnarsson. J>annig fór nú málið upp í e. d. Fjárlaganefndin í e. d. lagði pað til að 18,000 kr. væri varið til gufuskipaferðanna eins og verið liafði en 3,000 kr. á ári væri bætt við til aukinna strandferða. J>etta var sam- pykkt í e. d. og var pað auðsjáanlega hið sama og segja að pingið vildi hafa gufuskipaferðirnar í sama horfi og verið hefir, að pað vilcli i auðmýkt leggjast á fótskör gufuskipafélagsinS danska, og lofa pví að sparka rótti vorum fyrir borð hvenær sem pví póknaðist. J>ingmenn í n. d. alpingis sáu pá og viðurkenndu í verkinu, a.ð élckf dyggð'i að peir bærugt á hanaspjótúm i pessu múli, pví pað léiddi auðsjú- anlega til pess að úrslit pessa máls yrðu pá alveg i hönduni koiiungkjörna flokksins og halabarna hans. N. d. hætti pví við að haía pingsá- lyktunartillöguna stýlaðafrá’ alpingi en breytti lienni pánnig að hún væri aðéins frá neðri deild, pví e. d. hafði nú af lögvizku sinni fundið upp pað nýmæli, að pingsályktanir sem kæmu fram í n. d. pyrfti ei að leggja fyrir n. d. aptur, pó peim væri breytt í e. d., og hafði samkvæmt pví sent frá sér til landshöfðingja eina eða tvær pingsályktanir frá alpingi, sem hún hafði hreytt frá pví seln pær voru sampykktar í n. cl. N. d. póttist pví fullviss um að e. d. mupdi laga svo í hendi sér pingályktunina um gufu- skipaferðirnar, að hún yrði einskis virði, ef e. d. fengi hana til meðferð- ar. E. d. menn urðu óðir og uppvæg- ir við petta ogkölluðu pað ólöglegt að sampykkja fjárveiting, sem bundin væri skilyrði sem aðeins önnur deild pings- ins hefði sampykkt og sögðu að með pví væri brotinn fjárveitingnrréttur e. d. N. d. kom sér pví saman um að sam- pykkja við eina umræðu um fjárlög- in hreytingartillögu frá P. Briem peSs efnís, að sett væri inní fjárlögin, sem skilyrði fyrir fjárveitingunni til gufu- skipaférða, aðalefnið úr pingsályktun n. d. og hreytingartillaga séra Lár- usar Hallcíórssónar, pannig, að pessi tvo skilyrði va’ri sett, hvort Öðru jafn- liliða, fyrir fjárveitingunni, og stjórn- in mætti velja um hvort petta skilyrði liún tæki til greina. Um petta sam- einuðu sig nær allir pingmenn í n. d. Með pessu var e. d. gefinnkostur á að r.apða og greiða atkv. um skilyrðin fyrir fjárveitingunni. — J>etta.skilyrði var nú fellt úr fjárlögununi við eina umræðu í e. d. En n. d. setti pað aptur inn á fjárlögin í sameinuðu pingi. Landhöfðíngi og Gr. Thomsen mæltu par harðlega móti pessari að- ferð pingsins, og gáfu pað í skyn að petta gæti leitt til jpess að landið fengi .engar gufuskipsferðir, pví pessi skilyrði pingsins værii óframkvæman- leg og sumir pingmenn skildu lands- höfðíngja svo sem hann áliti vafasamt hvort fjárlögin yrðu staðfest, svona úr garði gjörð. Séra Lárus Halldórs- son Iiélt uppi svörum af hendi n. d. og hrakti rækilega jmótbárur landsli. og Gríms. Síðan var fjárveitingin til gufuskipaferðanua sampykkt með rúm- um 20 atkv. í sameinuðu pingi pann- ig að 21,000 kr. væri árlega varið til gufuskipaferða, með pví móti að farið yrði eptir'skilyrði pví er pingið setti4 og’ sem var pannig hljóðandí: Til gufuskipaferða: kr. a. Til strandferða allt að . . 21,000 Upphæð pessi greiðist pví aðeins : 1. Að strandferðunum verði hagað aunaðhvort svo: a. að póstskip fari um ntiðjan marz frá Reykjavík til ísafjarðar og paðan aptur til Reykjavíkur. b. að póstskip fari 5 ferðir norðan- um land til Reykjavíkur og 5 ferðir norður um land frá Reykja- vik um sama leyti sem yíirstand- andi ár og, auk peirra staða, er póstskipin á yfirstandandi ári koma við á, komi pað pá í 1. ferðinni til og frá Reykjavík við á Húsa- vik og Stykkishólmi eða Flatey, í 2. ferðinni til og írá Reykjavík við á Fáskrúðsfirði, Hofsós og Borðeyri; í 3. ferðinni, er^gengur frá Reykjavik sunnan uin land til Beruijarðar í júuíinánuði, komi

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.