Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 2

Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 2
22 A T J S T II I Xr. 6 skipið yið, ef veður leyfir, innan við Garðskaga ; á leiðinni frá Beru- firði norður um land í sömu ferð- inni á Eskifirði, Yopnafirði, Húsa- vík og Ólafsvík; og á leiðinni frá Beykjavík á Ólafsvík, Borðeyri og Húsavík; í 4. ferðinni til og frá Beykjavík komi pað við á Eá- skrúðsfirði, Hofsós, Borðeyri, Flat- ey, og í 5. ferðinni til Beykjavík- ur komi pað við á Borðeyri; en í sömu ferð frá Beykjavik komipað við á Elatey, Sauðárkrók og Fá- skrúðsfirði. og haldi paðan til Beykjavíkur um miðjan október. c. að póstskip fari snemma í mai frá Bcykjavík til ísafjarðar og paðan aptur til Beykjavíkur og komi i báðum leiðum við á Breiða- firði; d. að póstskip fari um miðjan maí frá Beykjavík til Austfjarða; e. að póstskip fari síðari lilut júlí- mánaðar frá Boykjavík til ísa- fjarðar og paðan aptur til Beykja- vikur og komi á báðum leiðum við á Breiðafirði. f. að póstskip fari i júlimánuði frá Austfjörðum tíl Beykjavikur og frá Beykjavík til Austfjarða sunnan um land; g. að póstskip komi við á Seyðisfirði, Eskifirði og Fáskúðsfirði og ef veð- ur leyfir innan Garðskaga á leið til Beykjavíkur seint i september; eða svo: a. að póstskip fari 3 ferðir norðan- um land til Beykjavíkur, og 3 ferðir norður um land fráBeykja- vik um sama leyti sem 1., 3. og 5. strandferð yfirstandandi ár, og með sömu viðkomustöðum ; b. að póstskip fari 6 ferðir fram og aptur milli Beykjavíkur og Isa- fjaiðar sem næst samkvæmt á- ætlun á pingskjali 461; c. að póstskip fari 6 ferðir fram og aptur austur og norður um land milli Beykjavíkur og Borðeyrar, sem næst samkvæmt áætlun á pingskjali 462. Til ferðanna í staflið a. og 1.. 2., 3. og 5. ferðar í staflið b. sé var- ið 9,000 kr., en til ferðanna í staf- lið c. og til 4. og 6 ferðar í staf- lið b. 12,000 kr. 2. Að strandferðaskipin hafi tvenn farpegjarúm, hið æðra fyrir eigi færri en 30 farpega og hið óæðra fyrir um 50 farpega. 3. Að milli hafna hér á landi megi farpegar á pilfari oghinu óæðra farpegarúmi hafa fæði með sér. 4. Að farpegagjald og flutningsgjald milli hafna hér á landi verði eigi sett hærra, en verið hefir að und- anförnu. 5. Að farpegagjald hafna á milli á ís- landi sé ódýrara, ef borgað er í einu fyrir að fara með skipinu fram og aptur í sömu ferð. 6. Að útgjörðarmenn skipanna taki á móti lögsókn í Beykjavík í öll- um peim málum, er rísa útaf póst- ferðunum og flutningum með peim. þessi úrslit málsins var mikill sigur fyrir pjóðkjörna flokkinn á alpíngi. J>au sýna ljóslega, livað hinir pjóð- körnu píngmenn geta áunnið ápínginu, ef pá vantar ei samheldi og einlægan vilja til að koma fram peim málum, sem öllurn góðum Íslendíngum Ifljóta að liggja pungt á hjarta. „f>ingið magra“, sem Tsafold kallar svo, hefir pví í pessu máli stígið framfaraspor, semermikils- virði fyrir pjóðina, pví pað er ætið mikilsvirði, hvenær og í hverju sem pjóðin sýnir pað, að hún er einhnga í pví að vilja sjálf ráða sinnm eigin málum og beygja sig ekki undir út- lent ofurvald. Stjórnin hefir nú pannig um tvo vegi að velja, pegar hún fer að semja um gufuskipaierðirnar. Hvora leið- ina hún fer er ekki hægt að segja, tíminn leiðir pað í ljós. Að hún taki pað óhapparáð, að sywja fjárlðg- unum staðfestingar eða stuðla til pess að engar gufuskipaferðir fáist, dettur víst engum í hug að ætla henni að óreyndu. Ef hún gjörir pað sýnirhún, að hún vill leitast við að vekja sem mest sundurlyndi milli pings og stjórn- ar. Beykjavik 27. ágúst 1891. Á. 462. Áætlun um strandferdir frá Beykjavík austur I. 1. 2, 5. 4. 5. 6. Erá Beykjavík . . . 10. maí 8, júní 3. júlí 10. ág. 28. úg- 3. okt. — Hafnarfirði . . . 10. — 3. — — Keflavík . . . 11. — 8. — — Eyrarbakka. . . 11, — 4. — — YestmannaeyjunU 12. — 4. — 30. — — Hornafirði . . . 9. — 30. — — Berufirði . . . 13. — 5. — 5. — — Breiðdalsvík . . 10. — 5. — 31. — — Eáskrúðsfirði . . 13. — 10. — 6. — 1. sept. 5. — — Beyðarfirði . . . 14. — 11. — 6. — 1. — 5. — — Eslcifirði 14. — 11. — 7. 12. — 2. — 6. ' — Norðfirði .... 11. — 7. — 2. — 6. r — — Mjóafirði . . . 15. — 12. -- 8. — 3. — 6. — — Seyðisfirði . . . 16. — 12. — 9. — 12. — 4. — 7. — — Borgarfirði . . . 16. — 4. — 7. — Vopnafirði . . . 17. — 13. — 9. — 13. — b. — 8. — Bakkafirði . • . 17. — 13. — 5. — — Jpórshöfn.... 13. — 6. — — Baufarhöfn , . . 18. — 6. —— 8. —— — Kópaskeri . . . 14. — 7. — — Húsavik .... 18. — 14. — 10. — 13. — 8. — 9. —— — Flatey .... 10. — 8. — — Akureyri . . . 20. — 15. — 11. — 14. — 9. — 10. — — Siglufirði . . . 20. — 15. — 11. — 10. — 10. — — Hofsós .... 20. — 15. — 11. — 10. — — Sauðárkrók . . . 21. — 16. — 12. — 14. — 11. — 11. — —Skagast.eðaBlönduós 21. — 16. — 12. — 15. — 11. — 11. — Á Borðeyri .... 21. — 16. — 13. — 15. — 12. — 12. —— A Yestmannaeyjar, Hornafjörð, Berufjörð, Kópasker, og ílatey verður pví^aðeins komið, að veður og sjór leyfi. og uorður fyrir land að Borðeyri. II. 1. 2. 3. 1 j 4. 5. 6. Frá Borðeyri . . . 25. maí 20. júní 16. júlí ;18. ág. 15. sept. 14. okt. —Skagast.eðaBIönduós 25. — 20. — 16. — 18. — 15. — 14. — Sauðárkrók . . 26. — 20. — 17. — lö. — 16. — 15. — Hofsós .... 26. — 21. — 17. — 16. — 15. — — Siglufirði . . 27. — 21. — 17. — 17. — 16. — — Akureyri . , . 28. — 22. — 18. — 20. — 18. — 17. — — Flatey . . . 18. — 17. — — Húsavik . . . 28. — 22. — 18. — 20. — 19. — 18. — Kópaskeri . . . 22. — 19. — — Baufarhöfn . . 29. — 19. — 20. — 18. — — þórshöfn 23. — 20. — 19. — — Bakkafirði . . 29. — 20. — 20. — 19. — — Vopnafirði . . . 30. — 23. — 21. 21. — 21. — 20. — — Borgarfirði 21. — 20. — — Seyðisfirði . . . 31. — 24. — 22. — 22. — 22. — 21. — — Mjóafirði . . . 31. — 24. — 22. — 22. — 22. — Norðfirði . . . 22. — 22. — 22. — — Eskifirði . . . 1. júní 25. — 23. — 22. — 23. — 23. — — Beyðarfirði . . 1. — 25. — 23. — 23. — 23. — — Fáskrúðsfirði . . 2. — 25. — 23. — 24. — 24. — — Breiðdalsvík 24. — 24. —• — Berufirði . . • 2. — 24. — 25. — Hornafirði . . . 26. — 24. — 25. — — Vestmannaeyjum 3. — 27. — 26. — — Eyrarbakka . . 3. — 26. — — Keflavík . . . 27. — 27. — 27. — 27. — — Hafnarfirði . . 27. — 27. — í Beykjavik . . • — 28. — 27. — 24. — 29. — 28. — Sameinaður sýslufundur, úr báðum Múlasýslum verður haldinn á Egilsstöðum 8. p. m. og á par að ræða prjú mál, er varða Austurum- dæmið mikils: nefnil. vegagjörð á Seyð- isfjarðarheiði, gufubátaferðir á Aust- fjörðum og flutning höfuðpóststöðv- anna frá Höfða. Skulum vér leyfa oss, að fara nokkrum orðum um pessi mik- ilsvarðandi niálefn?. J*að er, hvað liina fyrirhuguðu vegagjörð á Seyðisfjarðarheiði snertir, mjög heppilegt, að landsstjórnin mundi pó loksins eptir pví, að Austurland pyrfti vegabóta við elcki síður en hin- ir íjórðungar landsins, pví hingað til hefir pað mjög farið peirra á inis og verið stórum haft útundan og að olnbogabarni. bvað vegabætur áhrær- ir, að minnsta kosti a móts við Suð- ur- og Norðurland, pví a allri póst- leiðinni að norðan og hingað á Seyð- isfjörð hafaengarvegabæturverið gjörð- ar hér eyztra, svo að nokkru sé teljandi, ekki einusinní á hinum fjölfarnasta pjóð- og póstvegi landsíns, hinni illa ræmdu Seyðisfjarðarheiði, semerfjall- vegur milli tvegga sýslna að lang- stærsta kaupstað pessa landsfjórðungs; en pað munu nálægt tíu ár síðan byrjað var á póstveginum yfir Yaðla- heiði og 0xnadalsheiði, sem nú er fyr- ir löngu lokið við, og er pó Seyðis- fjarðarheiði miklu lengri og verri yfir- ferðar en pær, enda hefir margur mátt á pví kenna og orðið opt að manntjóni. í»egar nú á loks að byrja á pví nauðsynjaverki að leggja veg yfir heið- ina, pá æt.ti pað ekki að lenda í káki einu, eins og vegagjörðin á Yestdals- heiði, par sem inörgum hundruðum króna var eitt til einskis, heldur ætti nú að leggja góðan upphækkaðan veg yfir alla heiðina, sem gæti veríð til frambúðar og sjá svo um að vegur- inn upp á heiðina beggja megin yrði miklu betur sniðskorínn en nú á sér stað. Til vegarins yfir Vaðla- heiði, sem pó er meíra en helmingi styttrí, mun haía farið nálægt 10,000 kr. Og pá pyrfti sjálfsagt 20,000 kr. til pess að gjöra góðan og vel varð- aðan veg yfir Seyðisfjarðarheiði. Væri peim peningum nokkru betur varið á svo fjölförnum pjóðvegi sem Fjarðar- heiði er. en c. 15,000 kr. til vegar á norðurhluta Grímstúnguheiðar, sem mcst er farinn af kaupafólki og gangna- mönnum. Austlendingar hafaréttláta og fulla heimting á pví, að hinn fjöl- farnastí pjóðvegur peirra og aðalvið- skipta og kaupstaðarleið verði nú loks- ins gjörð svo, að pað verði ekki leng- ur lífsháski fyrir menn og skepnur a3 fara Iiana. Yegna vetrarferðanna pyrfti og sæluhús á lieiðinni. Með pví mundi margt mannslíf sparast. Hvað gufubátsferðunum hér á Austfjörðum viðvíkur mun pað öllum ljóst, að pær hljóta að efla betri auðveldari samgöngur, og lé-tta vöru- flutninga, greiða fyrir öllum við- skiptum manna í miUi í pessura landsfjórðungi, efla sjávarútveginn, með pví pá yrði miklu hægra að ná beitu pangað sem liana vantaði o. m. fl. svo pað væri víssulega tilvinnandi fyr- ir sýslufélög landsfjórðungs pessa, að styðja svo gott mál með hæfilegum fjárframlögum. — En vérviljum inni- lega óska, að hinir háttvirtu íundar- menn verði pess mynnugir, að Norð- urpingejjarsýsla lieyrir nú líka Aust- uramtinu til samkvæmt yfirlýstum vflja

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.