Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 3

Austri - 30.09.1891, Blaðsíða 3
23 A U 8 T 11 1 N. 6. sýslunefndarinnar; en NorðurJjingeyj- arsýsla er sá hluti landsins, sem einna harðast er leikinn, með pví að par í sýslu koma strandferðaskipin hvergi við, og eru par pó allgóðar sumar- liafnir, bæði |>órshöfn og Raufarhöfn, en sýslan sjálf mjög afskekkt, víðlend og víða vondir fjallvegir, en víðast landgæði og sveitir góðar, sem mundu taka hinum mestu framförum við betri samgöngur. p>að má pví heita lífs- spursmál fyrir Norðurpingeyinga að verða aðnjótandi að gufubátsferðunum og mundi líka hagnaður fyrir hina hluta amtsins að geta skipst vörum a við pá. Teljum vér víst, að sú sýsla mundi eigi skorast undan að leggja tjl peirra að sínum hluta, pví pað hyggjum vér mjög svo óvíst að reiða sig nokkuð á að saraan gangi með erlendum félögum nálægt peirri ferða- áætlun alpingis er hér fer að framan, par eð alpingi hafði ekki vit á að ganga að tilboði O. Wathne. J>að er auðséð að Austurskapta- fellssýsla lægí eðlilegast við gufu- bátaferðunum hér frá Austfjörðum, og er pað ein ástæðan aí peim mörgu fyrir sameiningu hennar við Austur- amtið, sem vonandi er að umboðs- stjórnin verðí ekki andstæð til lengd- ar gegn marg auglýsttnn vilja Austur- skaptfellinga og á móti hagsmunum sýsl- unnar og fornri fjórðungaskipun lands- ins, er pótti hagfeld pá er hagur landsins stóð með mostum blóma. J>riðja málið, er liggur fyrir pess- um sameiginlega sýslufundi, er íiutn- ingur aðalpóststöðvanna hér austan- lands frá Höfða. Finast oss pá góðar og gildar á- stæður mæla með að flytja pær hing- að á Seyðisfjörð, sem er langíjölmenn- asta kauptún á Austurlaudi, rekur langmesta verzlun og önnur viðskipti við uppsveitir og hefir hinar greiðustu og flestu samgöngur við útlönd af öll- um kaupstöðum landsins.. Iíið nú- verandi fyrirkomulag er alveg óhaf- andi, pví hálfan hluta ársins, og pað einmitt pann hlutann, er öll viðskipti manna eru mest, á vorin og sumrin, fer sunnanpósturinn ekki lengra en að Höfða. en ekki er svo mikið sem aukapóstur sendur á Seyðisfjörð. Verða pví bréfin að bíða norðanpósts vikun- um saman á Höfða til pess að kom- ast til skila hingað, eða menn lá pau paðan ábirgðarlaus og á skotspæni, og geta átt á hættu að tapa peim. peningum og peningavirði, án pess að eiga tilkall til skaðabóta. En að öðrúm kosti verður að kbsta mánn gagngjört héðan eptir bréfunum við liverja sunnanpóstskomu, vor og sum- ar, nær pingmannaleið héðan upp að Höfða; og senda mann héðan sönm leið, ef meun purfa að koma bréfum og sendingum á sunnanpóstinn. Er vonandi allir skynberandi menn sjái, hve aflaitt ogranglátt hið núverandi fyr- irkomulag er og leggist á eitt til að bæta úr pví með að flytja aðalpóst- stöðvarnar frá Höfða og hingað á Seyðisfjörð. Aukapósturinn til Vopnafjarðar ætti og að ganga héðau upp yfir Vest- dalsheiði yfir Eiða og Bót og sömu leið til Vopnafjarðar og verið hef- ur. J>að stendur líkt á með hann og sunnanpóstinn. Ef menn purfa að koma hréfi á hann, pá parf að senda með pað gagngjört að Höfða, pví hann fer strax paðan eptir komu norðanpósts- ins. Að láta aukapósfcínn til Vopna- fjarðar fara héðan væri og mikiil hagnaður fyrir allan norðurhluta pess- arar sýslu og J>ingeyinga, par sem strandferðaskipin koma miklu sjaldn- ar við, hæði á Vopnafirði og Húsavík en hér, par sem líka má á sumrum heita nær pví daglegar samgöngur við útlönd, sem d<ki geta komið pess- um héruðum að notum, er aukapóst- stöðvarnar eru nær pingmaunaleið frá viðkonmstað skipanna langt upp í sveit!! |>ó að aðalpóststöðvarnar væru fluttar hingað og aukapósturinn til Vopnafjarðár legði upp héðau, pá væri víst óhjákvæmiiegt, að hafa póst- afgreiðslustað á Völlunum til afgreiðslu aukapóstanna upp í Fljótsdal og að Hjaltastað. sem ætti líka að ganga niður í Borgarfjörð, og svo virðist nægja að hafa aukapóst til Eskifjarð- ar og suðurfjarðanna. Með pví fyrirkonmlagi, er vér höfivm leyft oss að stinga hér upp á sparaðist póstsjóðnum líka töluvert fé; með pvi að hafa aðeins bréfhirð- ing á Eskiíirði og losast við hiðpen- inga norðanpóstsins á Höfða á meðan hann hiðurpar eptir sunnanpósti, scm nú er orðinn stöðugur útgjaldaliður, en alpýða fengi miklu hagkvæmari póst- leiðir og betri samgöngur hér austan- lands. J>að virðist örðugt að neita pví, að pað sé ranglátt að menn puríi að senda 2 hraðboða héðan við hverja póstferð. til að taka og flytja frímerkt bréf til og frá Höfða á sunnanpóst- inn, og aðra tvo til pess að hafa gagn af Vopnafjarðarpóstinum. En pað getur orðið ómetanlegt tjón að pví, að útlend bréf, er liingað koma með gufuskipunum, liggi hér lengi. Ogloksfinst osspaðnær pósthneyxli, að sýslumaðurinn í Norðurmúlasýslu geti ekki staðið í neinu reglulegu póst- sambandí við nær helming af sýslu sinni fyrir petta fráleita' fyrirkonm- lag, heldur verður liann sem aðrir að senda gagngjört upp á eiginn kostnað með frímerkt emhættishréf sín að Höfða! petta mun vera eins dæmi hér á landi, að sýslumaður purfl að senda nær pingmannaleið fyrir ærna peninga til pess að koma emhættis- bréfum sínum eklci einungis á aðal- póstinn, heldur líka á sjálfan aukapóst sýslunnar!! Finnst oss sem petta kóróni hið óhagkvæma núverandi fyrirkomu- lag með aðalpóststöðvarnar upp í Hér- aði og aukapóst paðan^ til Vopna* fjnrðar. Um slátrun. p.ið cr ekl;i laust við að marg- ir að nokkru leyti kvíði fyrir sláturtíðinni, sem nú fer í liönd, þegar lieilutr. fjárhópum er’slátrað rétt að segja fyrirjutan húsdyrnar á svo hroðalegan og harðýðgislegan liátt, svo varla getur hugsast grimmdarlegra. Féð er rekið inn í ummgirt svæði piudirjberu lopti og fáumlfetum þaöan er slátrað. Kindin er dregin fram og vesalings skepnan er skorin á háls hægt og hægt! með venjulegum og mis- jafnlega beittnm"hnífum og blóðið látið renna úr heuui í dauðateygjunum. Allur fjárhöpur- inn sér þessa viðbjóöslegu sýn, , og siuábörn bæjarins, sem eru vön viö hroðahátt slátrun- arinnar, þyrpast á þennan sjónarleik.JForeldr- unum dettuivjvarla í hug, hve skaðleg áhrif slík sýn getur haft á hörn þeirra; en það er vissulega satt, að við það deyðist hin eðlilega meðaumkvun harnannn rneð þjáningum líf- andi skepna, en þau verða í staðinn forvitin eptir að sjá slíkt framfara. Og nú sjálf fórn- ardýrin. Hver getur fært sannanir k móti því, að skepnan eptir eðlishvut sinni geti fundið á sér við hverju hún má búast, þegar hún er viöstödd við meðferð hinna? Sé þetta svo, hvílíkan ótta hlýtur hún þá að þola áður en liún er skorin. En livað er nú liægt að gjöra til þess að koma í veg fyrir aílt þetta? pað er hægt að láta skepnurnarjdeyja ájvet- fangi áu kvala með þ\í að nota slátrunarvél eða slátrunargrímu; það verkfæri geta allir notað, og það er svo ódýrt að llestirjgetaiút 24 21 „En hvernig stendur á pvi að pú getur ekki elskað Alex?1' „Bpyr pú mig enn að pessu, faðir minn? J>ví á eg bágt með að svara, einungis get eg sagt að eg ber enga ást til hans“. Hún gekk frá föður sínum, sem horfði á eptir henni reiðuglega og í pungum hugsunum. „þú sýnir mér mótpróa, af pví pú heldur að eg geti ekki kom- ið pér til að láta undan, en pað getur samt skeð að eg nái högg- stað á pér“. Nú kom sonur hans til lians. „Nú faðir minn, hvernig fór? Varð pér betur til en mér?“ „Nei. Hún sagði hreint og beint; Alex verður aldrei eiginmað- ur minn. En samt er eg enn ekki vonlaus“. „Eg tek méf pað ekki nærri, nenia ef til vill sökum hégóma- girni. Mér liefir aldrei pótt mikið til pess koma að verða eiginmað- ur Amaliu, lieldur hafa pað verið eignir hennar sem eg hefi haft á- girnd á, en pó ekki meir en svo, að eg get látið huggast ef ekkert verður úr pessu, eins og nú eru líkur til“. „Og víð hvað ætlar pú að hugga pig?“ „Ef eg á að segja pér sannleikann, pá er eg farinn að hugsa um dóttur Ostenfelds greiía og liefi von um að faðir hennar geíi mér hana ; ástnm hennar hefi eg náð, og mér pykir vænna um hana en Amaliu“. „l>ú ert heimskíngi, greifi Ostenfeld er nær pví kominn á höf- uðið, eins og eg. En gipting pín og Amaliu gæti hjargað okkur“. j)Bjargað mér, hefir pú víst ætlað að segja, faðir minn! Eg get elcki séð, að pú hafir neina ástæðu tíl að segja: bjargað okkur“. AV aldhausen leit gremjulega til sonar síns. Hann sá, að Alex hugsaði einungis um sjálfan sig, og gat hann pví ekki beinlínis von- ast eptir hjálp frá honum. En liann vonaði samt, að ef Alex fengi Amaliu fyrir hans tilstilli 0g með henni hinn míkla auð, pá mundi hann ekki kunna við að láta föður sinn verða öreiga. Hann stillti sig pví, og sagði rólega: „Já, pú hefir rétt að mæla, pað ert pú, sem bjargað verður, og pessvegna verður pú að fylgia ráðum mínum og halda áfram með hónorðið við Amalíu. En nú ætla eg að tala víð konu mína, fyrst urðu allir fullir, og petta kom optar en einu“sinni fyrir á peim tima er peir purftu að gæta verka sinna. En Ernst sjálfur var skyldu- rækinn og vanrækti aldrei verk sín. p>ar var unglingspiltur, sem vanur var að fylgja Amaliu, pegar hún reið út sér til skemmtunar, og pað gjörði hún á liverjum degí, pví henni pótti gaman að riða, enda átti hún ágætan reiðhest. pessi piltur hét Jósep, og hafði hann tekið Ernst sér til fyrir- myndar. Reyndi hann að laga sig eptir lionum, en til allrar ógæfu poldi liann eklci hið töfranda vín eins vel og Ernst, svo pað kom optar en einu sinni fyrir, pegar greifinna Amalia ætlaði út að ríða að hann gat ekki staðið á fótunum, pví siður setið á hestbaki. En við pað hafði Ernst náð pví, sem liann máske hafði vonast eptir; pví honum var pá skipað að fylgja greifinnu Amaliu á út- reið hennar í stað Jóseps. Hún var lika vel ánægð með pessi skipti, pví hún vissi, að Ernst mundi vernda sig. ef einhver hætta kæmi fyrir. Hann var líka stima- mjúkur og kurteis við hana, og aldrei sagði hann annað en pað, sem bar vott um mestu lotningu og dýpstu undirgeini. HúnTtók eptir pví og pótti mjög vænt um pað. En hún varaðist að láta í ljósi sínar liuldu hugsanir. Ernst hafði og líka nákvæmar gætur á sjálfum sér, pó liann einnig liefði aðrar hugsanir en hann lét í ljósi. Haustið var komið og haustæfingar herliðsins voru búnar. TJndirforingi Alex von Waldhausen hafði fengið heimfararleifi og kom nú til að heimsækja föður sinn. Nú var sa tími kominn, er AValdliausen gæti komið peirri fyr- irætlan fram, er hann liafði áður ráðið með sér. Von hans um, að eignir greifinnu Flóru von Hauenstein yrðu hans eign, höfðu hrngð- izt vegna fastlyndis hinnar dramhlátu greifinnu. Hún hafði gjört arfleiðsluskra, í hverri hún arfieiddi Amaliu að öllum hinum miklu eignum sínum; svo hann fór tómhentur frá henni; en pað var eitt skílyrði, einn heimuglegur viðaukí, semgat breyttallrierfðaskránni. En AValdhausen sem vissi hvert potta skilyrði var, hafði svarið hinni deyj- andi greifinnu að pegja ytír pví, og hann áleit einnig sjálfur að pað væri pað hyggilegasta. Hann lézt pví vcra samvizkusamur og bera virðingu fyrir pessu lielga loforði og halda pað órjúfanlega. Hann

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.